Alþýðublaðið - 24.07.1974, Page 12

Alþýðublaðið - 24.07.1974, Page 12
smiðum og múrurum. Víðs vegar um borgina hefur verið slegið upp vinnupöllum, og hver ein- asti nothæfur stigi stend- ur einhvers staðar við hús, þar sem verið er að bletta og mála. Stundum leggur nágranninn hönd á plóginn til þess að flýta verki, svo að hann geti fengið stiga að láni sem fyrst. Annars staðar sjást engir tiiburðir í átt til fegrunar. Mjög áberandi lý ti.eru að einstaka f jöl- býlishúsi, sem þarfnast málningar og þrifa eins og skrælnandi gróður þarfnast vökvunar. Stundum heyrist um ó- samkomulag íbúanna innbyrðis í 20—30 íbúða fjölbýlishúsum. En sum þeirra bera þó með sér, að f ull eining ríkir um að gera þeim ekkert til við- halds eða snyrtingar. Þetta er ekki vansalaust, og heldur ógeðfellt fyrir ibúa nærliggjandi húsa, sem lagt hafa í kostnað og fyrirhöfn við fegrun eigin húsa, og sjá árum saman blasa við augum skellótt og vanhirt stór- hýsi. [ þessum þáttum okkar látum við þess gjarnan getið, sem vel er gert og lofsvert, þótt hitt hafi setið í fyrirrúmi. Nú vilj- um við birta mynd af húsi, sem ber af fyrir fegurð og frábæra um- gengni. Þetta er ,,hús málarans", sem stendur á horni Flókagötu og Rauðarárstígs. Þarna býr Tove Engilberts, ekkja Jóns Engilberts málara. Húsið og um- hverfi þess er augnayndi. Þaö er naumast hættulaust aö láta þetta ryöbrunna rennu- og járnadrasl hanga yflr gangandl vegfar- endum, aö ekki sé nú talaöum úprýöina, sem aö þvl er. Hús málarans er augnayndi. Hvernig sem samkomuiagiö er aöööru leyti, viröist full eining meö- al Ibúanna um aö mála ekki þetta myndarlega fjölbýiishús. Næstum að segja hvert að vinnu við fegrun húsa sögðu ber mest á iðnaðar- sem litið er, má sjá fólk og umhverfis. Að sjáif- mönnum, málurum, tré- Ljótt útlit og slæm umgengni er ekkert einkamál trassanna ,,Hús málarans" er bæjarprýði alþýðu Sókhaldsaðstoð með tékka- færslum BÚNAÐAR- BANKINN KÓPAVOGS APÓTEK Opiö öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga milli kl. 1 og 3 SENDIBIL ASTODIN Hf PIMM á fförnum vegi Frööi Pálsson, garöyrkjumaöur: Hann kom mér ekkert á óvart. Hann er auövitaö breytilegur frá ári til árs, eftir því hvernig geng- ur, en maöur tekur þvl, sem aö höndum ber, hverju sinni. Eyþór Sigmundsson, matreiöslu- maöur: Mér finnst hann allt of hár. Söluskatturinn er svo stór liöur fyrir allt venjulegt fólk, aö mér finnst þessi álagning allt of há, auk þess sem maöur borgar mikiö beint og óbeint, t.d. i tollum og ööru. GIsli Már Helgason, bréfberi: Ég er mjög ánægöur meö skattseöil- inn út af fyrir sig. Hvernig líst þér á skattseðilinn þinn? Agúst Jónsson, skipstjóri: Harö- ánægöur meö hann. Kristján Oddsson, bankastjóri: Hann er eins og ég bjóst viö. Ég var búinn aö gera ráö fyrir hon- um svona.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.