Alþýðublaðið - 11.08.1974, Page 5
Háhyrningar
Þó að menn hafi
mikinn visindaáhuga á
háhyrningum, óttast
þeir sivaxandi um
eyðileggingu
kynstofnsins vegna
ofveiði.
mánaða voru trynis-
frumur búnar að ná eðli-
legri lögun og lit. Þetta
hefur mjög víðtæka
merkingu, því að vísinda-
mönnum kemur saman
um það, að hætta sé á
krabbameini, þegar
frumurnar endurnýjast
hratt — og samt hefur
aldrei sést krabbavottur í
háhyrningi.
Fiskirannsóknar-
stofnunin í Kanada hefur
allt frá því 1971 haldið
uppi talningu og
staðsetningu háhyrninga-
torfna, og séð um
talningu á háhyrningum í
Austur-Kyrrahaf i. 16 þús.
spurningalistar voru
lagðir fram, sem áttu að
ná yfir þriggja daga
tímabil. Ein skýrslán
sýndi, að rúmlega 360
hvalir sáust í hafinu við
Bresku Kolumbíu, 114 við
Washington fylki, enginn
í Oregon, 13 í Kaliforniu
og 62 í suðlægum hluta
Alaska (alls549). ( hverri
torfu voru að meðallagi
25 einstaklingar og nær
allar torfurnar sáust
innan 20 mílna frá
ströndinni. (Það að svo
mikið sást í sjónum við
Kanada gæti verið
árangur fleiri manna við
athuganirnar).
Þessi könnun er hluti af
víðtækum könnunum á
sjódýrum með heitt blóð,
sem dr. Nichael Biggs og
félagar hans við
Fiskveiðirannsóknar-
stofnunina í Kanada hafa
gengist fyrir. Nú geta
yfirvöld á hverjum stað
gefið út leyfi til að veiða
hahyrninga í þeirri von,
að unnt sé að halda aftur
af sam viskulausum
veiðimönnum, sem reyna
að hagnast á $ 20.000
greiðslu, sem sum
sædýrasöfn vilja greiða
fyrir lifandi háhyrning.
Frekar verður þó
gengið i könnun á
lifnaðarháttum
háhyrninga með því að
festa við þá senditæki.
Þetta er mikill leiðangur
sem gerður er út til að
fylgjast með hvölunum
bæði af skipi og úr flug-
vél. Hvalirnir eru merktir
i þeirri von, að til þeirra
verði sagt, ef þeir sjást og
fylgst með þeim á
Vesturströnd Banda-
ríkjanna. Merkingin er
gerð með kælingu og um
leið hverfa svörtu
f rumurnar í bakugganum
og verða hvítar.
Alla haf líff ræðinga
langar til að vernda
háhyrningana þóað áhugi
Kandada- og Bandaríkja-
manna á þessum hvölum
séu bæði visindalegs- og
mannlegs eðlis, halda
Norðmenn og Japanir
áfram að veiða þá til
matar. Dr. Biggs segir:
,,Ég held, að fólkið vilji
ekki láta veiða þessa
hvali til fæðu og lýsis-
framleiðslu. Það er litið
gagnrýnisaugum á
sævardýr með heitu blóði
hér í Bandaríkjunum."
Efst t.v. 2350kilóa háhyrningur aðstökkva yfir streng I sundlauginni sinni.
T.h.: Mike Connor, þjálfari, riður Shamu og heldur sér fast, þegar hvalurinn kafar ofan á9 metra
dýpi og þýtur örhratt upp á yfirborðið. Það tók hann rúmt ár að þjálfa dýriötil þessa.
Neðst t.v.: Hér er veriðaðbúa háhyrning undir læknisrannsókn á rannsóknarstofu I Kanada.
T.h.: Einn háhyrninganna er albinói.
Sunnudagur 11. ágúst 1974
©