Alþýðublaðið - 25.08.1974, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.08.1974, Blaðsíða 4
J ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo Þar sem við höfum nú slegið botninn i þættina um umhverfis- trassana og hina, sem verðskulda hrós fyrir snyrtimennsku i um- gengni um hús, lóðir og mannvirki i höfuðborginni. tökum við nú af handahófi nokkrar þeirra mynda, scm birst hafa i blaðinu að undan- förnu, Þessar myndir sýna báðar hliöar ú þessu máli, en af nógu er að taka. Viö viljum þakka öllum þeim, sem lagthafa okkur lið i baráttunni við trassaháttinn, gcfið okkur bendingar og örvað okkur til at- hafna. Ekki hvað sist er okkur ánægja að þvi, hversu margir hafa tekiö ábendinguin okkar og sýnt i verki skilning á tilganginum með aðfinnslum, og stundum tæpi- tungulausum skömmum. Þau við- brögð hefur okkur þótt vænst um. ■. :: : ■i ^il m 1 Ljótt útlit og slæm umgengni er ekkert einkamál trassanna f 00000000000000000000000000000000000 0.000000000000000 o o Sunnudagur 25. ágúst 1974 Sunnudagur 25. ágúst 1974

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.