Alþýðublaðið - 27.08.1974, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.08.1974, Blaðsíða 4
Stefna jafnaðarmanna 5 arar stefnu séu nú yfir 30 þúsund Danir i byggingariönaðinum at- vinnulausir. Sören Hansen sagði, að mjög mikil óvissa rikti nú i dönskum stjórnmálum. Hugsanlegt væri, að flokkur Hartlings forsætisráð- herra og Jafnaðarmannaflokkur- inn gætu náð samstöðu um að- gerðir i efnahagsmálum og nýja stefnumótun i þvi efni, en ef það tækist ekki, væri fyrirsjáanlegt, að efnt yrði til nýrra þingkosn- inga 8. október n.k. Þess skal getið hér, að viðtal, sem Alþýðublaðið átti við Sören Andersen, birtist i blaðinu á morgun. Stjórnmál 2 garð nýju ihaldsstjórnarinnar, sem nú er i burðarliðnum, né öfgakenndar og svivirðilegar árásir á einstaka Sijðrnmála- menn — eins og Þjóðviljinn 'dðkar þessa dagana af meira ofurkappi en nokkru sinni i áratugi — megna að fela hina miklu ábyrgð Alþýðubanda- lagsins á ástandinu, sem nú rikir á Islandi. Skyldu nýjustu hamskipti kommúnista leiða einnig til nafnbreytingar á flokki þeirra? —H.E.H. Miðvikudagur 28. ágúst. Kl. 8.00. Þórsmörk, 29. ágúst — 1. sept. Aðalbláberja- ferð I Vatnsfjörð. Ferðafélag íslands. Ný traktorsgrafa TIL LEIGU: Uppl. í sima 85327 og 36983. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, Pic-Up bifreiðar og Pic-Up með 4ra hjóla drifi, er verða sýndar að Grens.ásvegi 9, þriðjudaginn 27. ágúst kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna. - [ Alþýðublaðið á hvert heimili ] VANTI YÐUR HÚSNÆÐI ÞÁ AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU Ifnan erí „VIKTORIA ’Viktoria“ sofasettiö er fáanlegt í fjölbreyttu áklæöaúrvali • • ISflHUSGOGNhfi Fellsmúla 26 (Hreyfilshúsinu) Sími: 85944 Hamborq 1 2 manna matar- og kaffistell. Sérstök kjarakaup Vegna hagstæðra innkaupa getum við boðið yður þessi fallegu stell frá Póllandi á sérstaklega hagstæðu verði. 12 manna matarstell 1 2 grunnir diskar 1 2 djúpir diskar 2 steíkaraföt 1 sósukanna 1 kartöflufat 1 mjólkurkanna. 2 grænmetisdiskar matarstell 31 stykki W&t&''''*"' * 11 mmmm litur Ijós brúnt 12 manna kaffistell 1 2 bollar 1 2 undirskálar 1 2 desertdiskar 1 kaffikanna 1 sykurkar 1 rjómakanna 1 kökudiskur kaffistell 40 stykki 1 2 manna matarstell kr. 6.950.— 1 2 manna kaffistell kr. 4.500.— 1 2 manna matar og kaffistell kr. 1 1 .450.— Sendum í póstkröfu um allt land BOSAHÖLD //' Simi ÍIT. 12527 GLEHVÖHUR Kosningahappdrætti A-listans í Reykjavík Dregið hefur verið um vinningana hjá 2. Ferð til sólarlanda fyrir einn að Borgarfógeta og hlutu eftirtalin númer verðmæti kr. 40.000.- nr. 2555 vinningana: 3. Ferð til sólarlanda fyrir einn að verð- mæti kr. 40.000,- nr. 2757 1. Ferð til sólarlanda fyrir tvo að verð- 4. Ferð til sólarlanda fyrir einn að mæti kr. 80.000,- nr. 3765 verðmæti kr. 40.000,- nr. 406 o Þriðjudagur 27. ágúst 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.