Alþýðublaðið - 27.08.1974, Blaðsíða 11
HVAÐ ER A SEYÐI?
SÝNINGAR OG SÖFN
AUSTURSTRÆTI: Úti-höggmynda-
sýning.
KJARVALSSTAÐIRt tslensk mýndlist i
1100 ár. Yfirlitssýning yfir þróun islenskr-
ar myndlistar frá upphafi. Sýningin er
opin til 25 ágúst.
LANDSBÓKASAFN ' ISLANDS: Sýning
fagurra handrita.
NORRÆNA HÚSIÐ: Bókasafnið er opið
virka daga frá 14-19, laugardaga og
sunnudaga frá 14-17.
ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er
opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30-
16.00. Aðgangur ókeypis.
•NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu
115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16.’
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ Neshaga 16
er opið kl. 13 — 19 frá mánudegi til föstu-
dags.
HNITBJÖRGListasafn Einars Jónssoiiar
er opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00.
Arbæjarsafner opið kl. 13-18 alla daga
nema mánudaga til 15. september.
Leið 10 frá Hlemmi.
STOFNUN ARNA MAGNÚSSONAR:
Handritasýning.
TANNLÆKNAVAKT
TANNLÆKNAVAKT fyrir skólabörn 1
Reykjavik verður i Heilsuverndarstöðinni
í júlí og ágúst alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 09—12.
NÆTURVAKT LYFJABÚÐA
Heilsuverndarstöðin: Opið laugardaga og
sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og
22417.
Simi lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100.
Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um.
vaktir lækna og lyfjabúða i simsvar:
18888.
Dagskrá Norræna hússins.
29. ágúst kl. 20:30Prófessor Siguröur Þór-
arinsson, fyrirlestur (á sænsku): „tsland
— á mörkum hins óbyggilega”. Lit-
skuggamyndir.
(Kaffistofan opin kl. 20:00-23:00).
14. september kl. 17:00 Pianóleikarinn
Kjell Bækkelund leikur nýja norræna tón-
list.
Sýningar I kjallaranum
7.-17. september. Bragi Asgeirsson, list-
málari. '■ ■
VEITVET
MUSIKKONSERVATORIUM
KAMMERKOR
27. ágúst kl. 21.00 Tónleikar i Húsa-
vikurkirkju (kór og orgel)
28. ágúst kl. 21.00 Tónleikar L
Skjólbrekku
29. ágúst kl. 21.00 Tónleikar i
Háteigskirkju (kór og orgel)
aögangur ókeypis
Með norska kórnum Veitvet musik-
konservatoriums kammerkór, sem dvel-
ur hér á landi dagana 21,—30. ágúst. er
orgelleikarinn Johen Varen Ugland og
mun hann halda tvenna sjálfstæða orgel-
tónleika, auk þess sem hann spilar með
kórnum. Fyrri sjálfstæðu tónleikarnir
veröa I Dómkirkjunni fimmtudaginn 22.
ágúst kl. 21.00, en hinir siöari i Akranes-
kirkju föstudaginn 23. ágúst kl. 16.00. Aö-
gangur er ókeypis og öllum heimill.
Johen Varen Ugland starfar sem organ-
isti viö Haslum kirkjuna i Osló og einnig
starfar hann sem kennari við Tónlistar-
háskólann i Osló.
A tónleikunum mun Johen Varen Ug-
land aðallega leika orgelverk eftir núlif -
andi norsk tónskáld.
ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma til-
kynhingum og smáfréttum i „Hvað er á
seyði?”er bent á að hafa samband við rit-
stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 86666,
með þriggja daga fyrirvara.
©VATNS-
BERINN
20. jan. • 18. feb.
HAGSTÆDUR.
Hvort heldur sem þú eyöir
þessum degi við venjuleg
störf eða breytir eitthvað
til, þá veröur hann ánægju
legur i fyllsta máta. Vinir
þinir og fjölskylda verða i
góðu skapi og ástamál þin
standa i blóma. Undirrit-
aðu samt enga samninga.
©BURARNIR
21. maí • 20. júní
HAGSTÆÐUR.
Nú hefur raknað úr þeirri
óvissu, sem hrjáði þig i
gær, og þú ert aftur kominn
i þitt góöa skap. Einhver
yfirmaður þinn veitir þér
óvænt lið i mikilsverðu
máli. Ef þú færö bréf,
semkrefst svara, þá skalt
þú svara strax.
©FISKA-
MERKIÐ
19. feb. - 20. marz
BREYTILEG-
UR. Nú ættir þú að sinna
listrænu sköpunarstarfi ef
þú getur. Þú býrö yfir tals-
veröri sköpunargáfu og þú
verður af og til að leyfa
henni að fá útrás. Astamál-
in ganga þér mjög i haginn
um þessar mundir.
©KRABBA-
MERKIÐ
21. júní • 20. júlí
HAGSTÆDUR.
Þú kemur heilmiklu i verk i
dag jafnvel þótt þú eigir
mótstööu að mæta frá fólki,
sem ekki skilur, hvað er
fyrir bestu. Haltu þinu
striki án tillits til þess,
hvað aðrir segja og gera.
Ef ástvinirnir eru andstæö-
ir þér, þá mun þeim hafa
snúist hugur með kvöldinu.
21. marz - 19. apr.
HAGSTÆÐUR.
Þeir fjölskylduerfiðleikar,
sem þú áttir við að striða i
gær, eru blessunarlega aö
mestu leyti yfirstignir i
dag. Nú eru góöar aöstæður
fyrir þig til þess að græða
peninga. Kvöldiö ætti að
geta oröiö einkar ánægju-
legt.
21. júlí - 22. ág.
HAGSTÆÐUR.
Ef þú getur haldiö þvi, sem
þú ert með á prjónunum,
leyndu fyrir einhverjum,
sem er þér mjög andvigur,
þá ætti þér að ganga mjög
vel i dag. Montaðu þig samt
ekki yfir árangrinum eftir-
á. Þú verður minna virtur
fyrir.
NAUTIÐ
20. apr. • 20. maí
HAGSTÆÐUR.
Það kæmi sér ekkert svo
illa að breyta eilitiö tii i dag
og slappa af. Þú nýtur
óvænts velvilja frá yfir-
mönnum þinum og sam-
starfsfólki. Ættingjar þinir
og maki eru einnig fúsir aö
aðstoða þig og slika hjálp-
semi ættir þú að nýta.
QMEYJAR-
23. ág. - 22. sep.
BREYTILEG-
UR.Þér gengur vel i vinn-
unni i dag. Yfirmenn þinir
eru þér frekar meömæltir
og samstarfsfólkið er
hjálpfúst. Hins vegar átt þú
i einhverjum útistöðum við
þina nánustu, sem vilja
ekki skilja viðhorf þin til
vandasams einkamáls.
© VOGIN 23. sep. - 22. okt. BREYTII.EG- UR.Það er miklu liklegra að þér takist að bæta fjár- hagsástand þitt með þvi að leggja þig fram við verk þin heidur en að reyna ein- hver gróðaplön, sem að vfsu lita vel út, en krefjast miklu meiri einbeitni og klókinda til að ganga, en þú hefur nú til að bera. 0tk SPORÐ- W DREKINN 23. okt - 21. nóv. HAGSTÆÐUR. Ef þú þarft á aöstoð að halda frá þeim, sem þú umgengst daglega, þá skaltu leita hennar núna Ef þú og vinur þinn eða félagi eruð með eitthvað nýtt á prjónunum i dag, þá ætti það vel að ganga. Astalif þitt er i miklum blóma um þessar mundir. ' BOGMAÐ- WURINN 22. nóv. - 21. des. BREYTILEG- UR.Fjármál þin eru i mik- illi óvissu i dag og þU ættir sem allra minnst að reyna að aðhafast i þeim sökum. Fólk, sem þú treystir og þekkir vel, getur oröið þér til mikillar hugarhægöar, ef þú leitar eftir sambandi við það. STEIN- U GEITIN 22. des. - 19. jan. BREYTILEG- UR.Þú finnur e.t.v. lausn á einhverju vandamáli, sem angrað hefur fólk lengi. Gerðu allt hvað þú getur til þess að hjálpa þeim, sem i vanda eru staddir. Eyddu ekki peningum i óþarfa og reyndu ekki að mikla þig i annarra augum.
RAGGI RÓLEGI c. c “ C
FJALLA-FÚSi;
Þriöjudagur 27. ágúst 1974.
o