Alþýðublaðið - 28.08.1974, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.08.1974, Blaðsíða 1
BBESKIR BllA TIL LANDHELGIS9LÆRUR HHMDA ISLEKDIH6IIH * 2 alþýðu HIÐVIKUDACUR 28. ágúst 1974 - 161. tbl. 55. árg. Gengisfelling í Fríhöfninni | Gengi dollarans hef- ur verið 120 isl. krónur i Frihöfninni á Kefla- vikurflugvelli siðan á fimmtudaginn. A aug- lýsingu, sem hengd hef- ur verið þar upp fyrir islenska ferðamenn, stendur að ef gengis- fellingin væntanlega verði meira en 20% eigi verslunin ekki kröfurétt KMMMWW Hjartabíllinn neyðarbill! Hjartabiilinn, sem Blaðamannafélag Is- lands safnaði fyrir til min.ningar um Hauk Hauksson, blaðamann, verður afhentur i dag. A fundi borgarráðs i gær kynntu borgar- læknir og slökkvistjóri, fyrir hönd sjúkra- flutninganefndar, starfsreglur fyrir bil- inn. Voru þær á þann hátt, að rekstri bilsins skyldi hagað á svipaðan hátt og annarra sjúkra- bifreiða, en ekki ein- göngu til flutninga hjartveikra. Sagði borgarlæknir á fundinum, að ekki væri grundvöllur fyrir rekstri bilsins ein- vörðungu til slikra flutninga, þar sem það kostaði fastan lækni við hann. Bifreiðin, sem er einhver fullkomnasta sjúkraflutningabifreið i heimi, verður notuð við meiriháttar slys eða sem „neyðarbill’, eins og borgarlæknir orðaði það. Þetta þýðir m.a., að fái menn aðsvif á götu úti, þá verða þeir fluttir i sjúkrahús i venjulegri sjúkrabifreið, læknis- lausri. Aftur á móti geta læknar fariö fram á, að sjúklingar þeirra verði fluttir i „neyðarbiln- um”. á isl. viðskiptavini en verði hún minni eigi viðskiptavinir ekki endurkröfurétt á verslunina. Sem kunnugt er, er verðlag þar miðað við dollara og bókhald og viðskipti miðast við gengi hans svo þetta kemur ekki við þá út- lendinga, sem versla þar fyrir einhvern er- lendan gjaldeyri. Blaðinu tókst ekki að ■afla upplýsinga um hvaða heimild liggur á bak við þessa auglýs- ingu Frihafnarinnar um 20% gengisfellingu, en Páli Asgeiri Tryggva- syni, deildarstjóra varnarmáladeildar utanrikisráðuneytisins, var ekki kunnugt um þessar ráðstafanir i gær. Þjónusta Vita- og haf narmálaskrif- stofunnar er nú orðin svo léleg, að ekki verður leng- ur við unað. » 3. SÍÐA öli fjarskipti Hitlers og herforingja hans á vfgvellinum voru jafn- óðum móttekin og skilin i Englandi. Fyrir tilstilii „Ráðgátunnar” vissu Bandamenn um nær hvert skref þýsku herj- anna fyrirfram. Loksins nú hefur breska rikis- stjórnin leyft, að hul- unni yrði svipt af þessu striðsleyndarmáii og viö birtum frásögn þess manns, sem fyrstur las öll skiiaboð Hitlers og herforingja hans, i OPNU. Varnarmála- tilboð vinstri stjórnar úrelt segir Ölafur Jóhannesson ,,Þaö eru ráðgerðar breytingar á varnarmálunum, og staðreyndin er sú, að ekki er lengur fyrir hendi þingmeirihluti fyrir því að fara þá leið, sem gert var ráð fyrir því í þeim drögum að umræðugrundvelli, sem lögð hafa verið fyrir Bandaríkjamenn, „sagði Ölafur Jóhannesson, forsætisráðherra, í viðtali við Alþýðublaðið í gærkvöldi Hvaðsegja þeir ráðherrarnir? Alþýöublaðið hafði í gær samband við ráð- herrana i ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar, sém frá fer I dag, og ráðherrana I ráðuneyti Geirs Hall- grimssonar, sem við tek- ur. Fráfarandi ráðherrar voru spurðir: „Hvað er ólafur Jóhannesson: ,,Það er ákaflega margs að minnast frá þessu stjórnar- tímabili, — það hef- ur verið viðburðar- rikt, og kannski við- burðarríkasta stjórnartímabil af sömu tímalengd. Landhelgismálið og Vestmannaey ja- áfallið og atburðir í kringum það eru mér mjög minnis- stæð, og það sem við höfum fengið þér efst i huga frá þinum ráðherradómi og hvernig metur þú nú ástand þeirra málaflokka, sem þú hefur farið með?” Fyrir hina nýju ráðherra lagði blaðið eftirfarandi spurningu: Hvernig met- ur þú ástandiö i þeim áorkað í uppbygg- ingu atvinnuveg- anna víðsvegar um landið. Nú, svo hef ég fengið marga gesti, og margt er mér minnisstætt frá því. Og ekki má gleyma þjóðhátíð- inni. i þvi ráöuneyti, sem ég tek við nú, viðskiptaráðu- neytinu, tel ég að komi til ýmsir viðskipta- samningar og verölags- mál. Bankar og spari- sjóðir heyra undir það ráðuneyti, og ég hef áhuga á að beita mér þar fyrir vissum breytingum, en ég er ekki farinn að hugsa svo mikið til þess ennþá. — Hvað ástandið varðar tel ég, óhjá- kvæmilegar séu vissar ráöstafanir, sem munu koma við menn, og aö minu áliti var óhjákvæmilegt að mynda þessa stjórn, sem hefur mikinn meirihluta á bak málaflokkum, sem þú nú tekur við, og hvert er brýnasta verkefnið I þínu(m) ráöu- neyti(um)?” Þess skal getið, að þrir ráöherr- anna: ólafur Jóhannes- son, Einar Ágústsson og Halldór E. Sigurðsson við sig. Hefði það ekki tekist hefði ekki verið annar kostur en að mynda embættismanna- stjórn. Geir Hallgrímsson: Efnahagsvanda- málin eru efst á dagskrá. Brýnasta verkefnið er að leysa þau. Auk þeirra ráðstafana, sem gera verður strax, er nauðsyn- legt að treysta frambúðarstefnu og almenna velmegun. Nauðsynlegt er, að láta ekki dagleg vandamál koma í veg fyrir, að mál- um, er varða fram- búðarhagsmuni þjóðarinnar verði sinnt. Við þurfum að komast frá því, sem eiga sæti i báðum ráöu- neytunum. Hér á eftir fara svör forsætisráð- herranna Ólafs Jó- hannessonar og Geirs Iialigrim ssonar. Svör hinna ráðherranna birtast á baksiðunni. margar ríkisstjórnir hafa átt við að stríða, þar sem mót- un framtíðarstefnu hefur oft á tíðum orðið að víkja fyrir daglegum viðfangs- ef num. Hvoru tveggja verður að sjálfsögðu að sinna, en varan- lega stefnumótun , sem býr í haginn fyrir framtíðina, má alls ekki van- rækja".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.