Alþýðublaðið - 28.08.1974, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.08.1974, Blaðsíða 4
A Digranesskóli — Snælandsskóli Börn á aldrinum 7-12 ára, sem heima eiga austan Bröttubrekku i Kópavogi og voru ekki i Digranesskóla s.l. vetur verða inn- rituð i Digranesskóla eða Snælandsskóla miðvikudaginn 28. ágúst kl. 15-18. Innritunin fer fram i Digranesskóla. Til þessarar innritunar komi einnig börn, sem heima eiga i Snælandshverfi, norðan Nýbýlavegar. Fræðslustjórinn í Kópavogi. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. LAUSSTAÐA Staöa ritara i Menntamálaráöuneytinu er laus til umsókn- ar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, meö upplýsingum um menntun og starfsferil skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík fyrir 20. september 1974. Menntamálaráðuneytið, 23. ágúst 1974. Trillur og smábátar Tökum að okkur smiði og viðgerðir á trillum og smábátum. Simi: 93-2251, Akranesi [ Alþýðublaðið já hvért heimili ] TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Föstudagskvöld kl. 20. 1. Þórsmörk, 2. Landmannalaugar, 2. óvissuferð — Könnunarferö. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. SKIPAUTGeRP KlhlSlNS M/S Hekla fer frá Reykjavik laugardaginn 31. þ.m. austur um land i hring- ferð. Vörumóttaka: miðvikudag og fimmtudag til Austfjarðahafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavikur og Akureyrar. Blaðburðarbörn óskast Lokastíg, Njarðargötu, Óðinsgötu, Skólavörðustígur, Týsgötu, Þórsgötu, Barónsstíg, Bergþórugötu, Kárastíg, Njálsgötu, Grettisgötu og Yitastíg. Hafið samband við afgreiðslu blaðsins. Sími 14900 LfíMOFLUTMIMÚfíH * Héðinsgötu v/Kleppsveg Sími84600 PS ■ >. > HIJ v Vöruflutningar UM ALLT LAND Góðir bílar — Traust þjónusta Afgreiðslan opin mánud. til föstud. kl. 8-12 og 13-18 LOKAÐ i dag frá kl. 1-3 e.h. vegna jarðarfarar dr. med. Óla P. Hjaltested. ísafoldarprentsmiðja h.f. Bókaverslun ísafoldar h.f. Ritfangaversluiji ísafoldar h.f. Garðahreppur og nágrenni Stúlku vantar strax til starfa við heimilis- hjálpina i Garðahreppi. Getum útvegað góðri stúlku herbergi. Upplýsingar á skrifstofu Garðahrepps og i simum 51008 f.h. og 42660 e.h. Félagsmálaráð Garðahrepps. HEILSUVERNDARSTOÐ REYKJAVÍKUR verður lokuð i dag, miðvikudag, eftir há- degi, vegna jarðarfarar. Erum flutt að Síðumúla 8 AÐALBRAUT H/F Sími 81700 Ný traktorsgrafa TIL LEIGU: Uppl. í slma 85327 og 36983. Kosningahappdrætti A-listans í Reykjavík Dregið hefur verið um vinningana hjá Borgarfógeta og hlutu eftirtalin númer vinningana: 1. Ferð til sólarlanda fyrir tvo að verð- mæti kr. 80.000.- nr. 3765 2. Ferð til sólarlanda fyrir einn að verðmæti kr. 40.000.- nr. 2555 3. Ferð til sólarlanda fyrir einn að verð- mæti kr. 40.000,- nr. 2757 4. Ferð til sólarlanda fyrir einn að verðmæti kr. 40.000,- nr. 406 o Miðvikudagur 28. ágúst 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.