Alþýðublaðið - 15.09.1974, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.09.1974, Blaðsíða 2
KANNSKI HEFIIR Þð EKID I GEGN UM SAFARI- A SPANI EUA ÁTT EINHVERN TIMANN EFTI r ^' - 'fe, ■ %M ÉPMi 1 Frá þvi aö villt bræöi konunga dýranna náöu yfirtökum á þeim, átti hinn fertugi franski feröamað- ur, Daniel Gestou, enga von. Harmleikur þessi átti sér staö i Safari garöinum i Tarragona á Spáni, en Frakkinn haföi brotiö lög garðsins með þvi aö fara út úr bil sínum til aö ná i nærmyndir af ijón- unum. t fyrstu virtust ljónin mein- laus meö öliu, en skyndilega réöust þau á manninn og eftir aö þau fundu bragðið af blóöi, héit ekkert aftur af þeim. Þau muldu fætur hans og köstuöu honum á milli sin eins og tuskudúkku. Starfsmenn garðsins komu brátt á vettvang og skutu deyfiskotum aö ljónunum, sem flýöu þá, en þaö var of seint. Frakkinn lést i sjúkrahúsi skömmu siðar, eftir mikla aögerð. Margir tslendingar, sem fara til Spánar, fara inn i svona garöa og þá er bara aö muna aö fara aldrei út úr bilnum og virða reglur garö- liliil Sunnudagur 15. september 1974

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.