Alþýðublaðið - 11.10.1974, Qupperneq 3
Hvað komast þeir
langt á 5 lítrum?
Sparaksturskeppni veröur
haldin annan sunnudag á vegum
Islenska bifreiöa- og vélhjóla-
klúbbsins, og hafa nokkur bila-
umboö ákveðiö að senda bila
til keppninnar. Einnig verða
seldar upplýsingar, sem settar
veröa á afturhluta bilanna i
keppninni, og hafa nokkur fyrir-
tæki þegar sýnt áhuga á að
kaupa slikar auglýsingar, en
eigendur bilanna geta sjálfir
selt auglýsingar til að setja á þá
framanverða.
Keppnin hefst við bensinstöð
Esso á Ártúnshöfða, en þar
verða tengdir við þá sérstakir
bensintankar, sem Esso leggur
til, hver með fimm litra af
bensini. Siðan verður ekið
áleiðis austur Suðurlandsveg,
og er keppnin i þvi fólgin að
komast sem lengst áður en
þessir fimm litrar af bensini
klárast. Hámarkshraði I
keppninni er 70 km á klst. en
lágmarkshraði 45 km. t
hverjum bil veröur fulltrúi
tslenska bifreiða- og vélhjóla-
klúbbsins, sem fylgist með þvi,
aö þessari reglu sé fylgt, og enn-
fremur að men drepi ekki á
vélinni i brekkum, — t.d. þegar
farið er niður Kambana.
Kynferðismismunun?
Starfshópur Rauðsokka um
atvinnumál sendi mennta-
málaráðherra, fræösluráði
Kópavogs og skólanefnd Akur-
eyrar eftirfarandi ályktun þann
5. þ.m:
„Fyrir skömmu var veitt
skólastjórastaða við nýjan
barnaskóla i Kópavogi, Snæ-
landsskóla. Fjórir sóttu um
stöðuna, þrir starfandi kennar-
ar og einn skólastjóri. Allir um-
sækjendurnir höfðu tilskilin
réttindi og reynslu i starfi sem
kennarar barnaskóla. Einn af
umsækjendunum var kona og
var menntun hennar mun meiri
en hinna umsækjendanna. Auk
almenns kennaraprófs, hafði
hún B.A. próf frá Háskóla ts-
lands I tveimur greinum ásamt
prófi i kennslu- og uppeldisfræð-
um. Tveir umsækjenda höfðu
lengstan starfsaldur, 9 ár, og
var hún annar þeirra.
Fræðsluráð Kópavogs mælti
þó ekki með henni i stöðuna,
heldur einum karlumsækjend-
anna og öðrum til vara. Þegar
umsóknirnar bárust mennta-
málaráðuneytinu, gerðu fulltrú-
ar þar athugasemd við af-
greiðslu ráðsins, bentu á yfir-
burði kvenumsækjandans og
óskuðu eftir þvi, að þáverandi
menntamálaráðherra Magnús
Torfi úlafsson bæði um greinar-
gerð frá ráðinu, þar sem það
rökstyddi meðmæli sin. Þessum
tilmælum sinnti ráðherra ekki,
en fór að tillögu ráðsins og veitti
stöðuna samkvæmt úrskurði
þess.
Staða skólastjóra við Tón-
listarskóla Akureyrar losnaði
nú I haust. Um starfið sóttu þrir,
SJOMANNfl-
ÞING í DflG
Þing Sjómannasambands
Islands verður sett i Lindarbæ
klukkan 14 I dag. Þingið mun
standa i þrjá daga, eða fram á
sunnudagskvöld.
Jón Sigurðsson, forseti
Sjómannasambands Islands,
sagði Alþýðublaðinu I gær, áð
helstu mál þingsins yrðu eðli-
lega kjaramálin og atvinnu-
málin og að sjálfsögðu
öryggismál sjómanna.
Eins og kunnugt er hefur
bátakjarasamningum þegar
verið sagt upp, en togara-
samningar eru lausir og hafa
verið um alllangt skeið. —
H va I u r-Týr-H va I u r
I gær birtum við hér á
síðunni mynd af nýjasta
varðskipinu, sem skýrt
var Týr í gær, eins og við
spáðum.
En nafnið Týr
er ekki nýtt hjá land-
helgisgæslunni. Það bar
hvalbáturinn, sem
leigður var til gæslu-
starfa síðasta vetur, og
þessi mynd er tekin af
honum í slipp í gær, þar
sem verið er að færa
hann úr gráa gæslu-
búningnum í sinn svarta
hvalkuf I.
tveir af þeim, karl og kona, er
höfðu starfað við skólann áður.
Konan hafði starfað þar mun
lengur og gegndi auk þess
skólastjórastörfum við skólann
sl. skólaár i forföllum skóla-
stjóra.
Skólanefnd veitti karlmannin-
um stöðuna. Aðspurður sagði
formaður skólanefndar, aí
menntun og hæfni beggja um-
sækjenda hefðu verið talin jöfn,
en að öðru leyti vildi hann ekki
tjá sig um ákvörðun skólanefnd-
ar varðandi þessa stöðuveit-
ingu.
Rauðsokkar átelja harðlega
vinnubrögð fræðsluyfirvalda
Kópavogs, Akureyrar og rikis-
ins við veitingu áðurnefndra
embætta. Hér virðist greinilega
vera um kynferðismismunun at
ræða, og augljóst er, að konu
nægi ekki að standa körlum
jafnfætis um menntun og starfs-
reynslu, þegar sótt er um stöð-
ur, jafnvel ekki að standa þeim
mun framar. Allt hjal um ful'
lagaleg réttindi kvenna og al
gjört jafnrétti kynjanna á Is
landi er þvi miður oft ekki ann
að en marklaust orðagjálfur
þegar á reynir. (sbr. hér 7. gr
Íaga um skólakerfi nr. 55/1974.:
Rauðsokkar varpa frair
þeirri spurningu fræðsluyfir
völdum til ihugunar, hversi
miklu framar konur þurfi ai
standa körlum til þess að hafr
jafna möguleika og þeir á ai
hljóta skólastjórastöðu. Er þai
kannski vilji þeirra, að konui
séu kennarar i hinum ýmsi
skólum, en karlar haldi áfran
að sitja einir að yfirkennara- of
skólastjórastöðum?
Rauðsokkar treysta þvi, ai
fræðsluyfirvöld láti ekki slil
mistök henda aftur. Gamlir for
dómar mega ekki ráða gerðuir
þeirra, sem almenningur ætlas
til að öðrum fremur tak
ákvarðanir af sanngirni og viö
sýni’’.
HORNIÐ
Er þörf á annarri Veiðimálastofnun?
Einar Hannesson skrifar:
„1 blaðinu I gær og fyrradag
birtist löng greinargerð Jakobs
V. Hafstein, jr. um það, sem
nefnt er „Vatnasvæði Reykja-
vikur og möguleikar þess”. 1
greinargerðinni er fjallað um
marga hluti veiðimála og er
skrifum þessum sýnilega ætlað
að sannfæra yfirvöld borgarinn-
ar og almenning um nauðsyn
þess að komið verði á fót sér-
stöku Veiði- og fiskræktarráði á
vegum borgarinnar, sem hafi
miklum verkefnum að sinna,
enda verði ráðnir nokkrir laun-
aðir starfsmenn.
Mörg af þeim verkefnum,
sem þessu ráði er ætlað að vinna
aö heyra undir löggjöf um lax-
og silungsveiði, og hefur m.a.
verið sinnt af Veiðimálastofnun
eða embætti veiðimálastjóra,
eins og það er tilgreint i lögun-
um. Er þvi með þessari tillögu-
gerð um sérstakt Veiðimálaráð
á vegum Reykjavikurborgar
verið að stofna til hliðstæðrar
starfsemi, eins og rikið annast
núna og hefur gert i marga ára-
tugi með ágætum árangri. Um
það vitnar ágætt ástand veiði-
mála hér á landi. Spurningin er
þvi sú, hvort þörf sé á annarri
Veiðimálastofnun á sama tima,
sem fjárframlög eru skorin viö
nögl við hina fyrri og ekki siður
spurning um það, hvort að
Reykjavikurborg eigi að verja
verulegum fjárframlögum til
þess að vinna að verkefnum i
þágu fiskræktar og fiskeldis
umfram það, sem gert hefur
veriö I sambandi við Elliðaárn-
ar sjálfar og sem liggja lögum
samkvæmt utan við verksvið
borgarinnar.
Fyrrgreind greinargerð er
mikill málatilbúnaður, sem ég
tel nauðsynlegt að gera athuga-
semdir við, vegna villandi og
blekkjandi fullyrðinga, sem þar
er að finna. Verður farið fljótt
yfir sögu, til þess að eyða ekki of
miklu af rými blaðsins og
þreyta ekki lesendur, þvi af
nógu er að taka i þessari yfir-
gripsmiklu greinargerð Jakobs
V. Hafstein.
Veiðifélög eru viða
1 spjalli Jakobs er vikið að ám
og vötnum, sem talið er að
Reykjavikurborg eigi eignar-
aðild að eða i tök i og lagt til að
stofnað sé til veiðifélags á grund
velli laga um lax- og silungs-
veiöi. Upptalning áa og vatna
tekur til 12 vatna, að visu er eitt
þeirra varla lengur til og annað
á leiðinni að hverfa, samkvæmt
upplýsingum Skúla Pálssonar á
Laxalóni. En hverju máli skipt-
ir það. Vegna sýnilegs ókunnug-
leika greinarhöfundar i þessu
efni, skalhann upplýstur um, að
þegar eru starfandi veiðifélög
um öll vatnasvæðin, sem hann
nefnir,nema Elliðaárnar, Graf-
arholtslæk, Selvatn og Reynis-
vatn. Nefnd veiðifélög eru þann-
ig um Úlfarsá, Elliðavatn og
vatnasvæði þess, Þingvalla-
vatn, Ulfljótsvatn og Sogið og
hafa sum starfað i þrjátiu til
fjörutiu ár, en önnur hafa verið
stofnuð á siðustu árum. Eins og
kunnugt er stjórnar veiðifélag
veiðimálum á sinu svæði, ráð-
stafar veiði og annast fiskrætk.
Þá er rétt að minna á, að það
eru ábúendur jarða, sem fara
með atkvæðisrétt i veiðifélagi
eða eigendur eyðijarða, og kem-
ureitt atkvæði fyrir hvert lög-
býli.
1 framhaldi af þvi, sem ritað
hefur verið, má vekja á þvi at-
hygli að ekki er unnt að stofna
veiöifélag um vatn nema aðilar
séu a.m.k. þrir, sem land eiga
að svæðinu. Er þvi ekki mögu-
leiki að stofna veiðifélag um
Elliðaár á grundvelli fyrr-
greindra laga, vegna þess að
aðeins einn aðili Rafmagnsveita
Reykjavikur hefur þar öll tögl
og hagldir.
Elliðaárnar verði
leigðar SVFR
Stangaveiðifélag Reykjavikur
hefur um áratuga skeið leigt
Elliðaárnar og er þvi sýnt að
borgaryfirvöld hafa talið eðli-
legt og sjálfsagt að þetta fjöl-
mennasta félag reykviskra
stangaveiðimanna fengi að
njóta þessara hlunninda. Hefur
félagið hin siðari ár annast fisk-
rækt og fiskeldi til hagsbóta
Elliðaánum og leigt klak-
og eldisstöð Rafmagnsveitu
Reykjavikur við Elliðaár i
þessu skyni. Mikið sjálfboða-
liðastarf hefur verið lagt af
mörkum, sem komið hefur
Elliðaánum til góða. Verður
ekki séð annað, en , Stanga-
veiðifélaginu verði leigð veiðin i
Elliöaánum áfram, eins og
hingað til. Reykjavikurborg
styður með fjárframlögum og á
annan hátt margvislega starf-
semi i borginni og það er ekkert
óeðlilegt við það, að Stanga-
veiðifélagið, sem kennir sig við
borgina, og hefur á langri æfi
komið mörgu góðu til leiðar á
sinu sviði, njóti þess stuðnings,
sem flest i að leigja þvi veiðina i
Elliðaánum á mjög sanngjörnu
verði.
Regnbogasilungur
Vissulega er það ekki tilvilj-
un, að i siðari hluta greinar-
gerðarinnari blaðinu 9. október
er um þriðjungur lesmálsins
helgaður regnbogasilungi. Kafli
þessi um regnbogasilung er úr
erindi, sem Jakob V. Hafstein,
lögfræðingur, flutti i min eyru
og annarra norður I Aðaldal i
sumar. Ekki verður skilið al-
mennt hvaða erindi þetta
„snakk” um regnbogasilung,
„eldisfiskinn góða” á inn i
greinargerðina. Jakob þykir
mikið við liggja að sýna sam-
stöðu með manninum með
„einn ’heilbrigðasta og besta
regnbogasilungsstofn, sem til er
1 Evrópu, þ.e. i laxeldisstöðinni
á Laxalóni” Þeir einir, sem lifa
i fullvissu um eigið ágæti, geta
fullyrt svona.
1 texta boðskaparins um regn-
bogann gætir mótsagnakenndra
og rangra fullyrðinga um við-
horf yfirvalda veiðimála til
regnbogasilungs og ræktunar
hans hér á landi. Jakob segir, að
islensk veiðimálayfirvöld hafi á
undanförnum árum haldið fram
„afar viðsjárverðum og miklum
misskilningi um lifshætti og eig-
inleika regnbogasilungs og talið
hann geta orðið hættulegan is-
lenskum vatnasvæðum þar sem
aðrir laxfiskar haldi sig og hafa
numið lönd. „Hér er hallað réttu
máli. Jakob ætti að vita, eins og
aðrir þeir, sem eitthvað hafa
fylgst með þessum málum, að
sú ástæða, sem Jakob tilgreinir
hefur ekki staðið i vegi fyrir þvi
að unnt væri að flytja regnboga-
silung frá Laxalóni lifandi til
annarra staða hér innanlands.
Hafi það, sem Jakob heldur
fram, verið ástæðan, ætti hann
að rökstyðja hið gagnstæða,
sem hann gerir ekki. En það
væri fróðlegt að heyra Jakob
ræða um kosti regnbogans i
frjálsri náttúru hér á landi i
sambýli við lax og göngusilung.
Að visu segir Jakob að regnbog-
inn timgist ekki i náttúrunni og
þó, það hafi hann gert i örfáum
undantekningum. En er það
öruggt að hann timgist ekki hér
á landi með allt heita vatnið,
sem rennur sums staðar árið
um kring I árnar? En sleppum
þvi.
Siðar I greininni er rætt um
notagildi regnboga sem eldis-
fisks, en um það eru allir sam-
mála, og siðar ræðir Jakob um
gildi regnboga, sem alinn hefur
verið I eldisstöð, þ.e. að sleppa
honum I afrennslislaus vötn.
Hversvegna afrennslislaus vötn
Jakob, fyrst regnboginn er
svona hættulaus i frjálsri nátt-
úru? Annars er gaman að þessu
tileni að rifja það upp, að þetta
hefur verið gert hér á landi.
Regnbogasilungur i nokkru
magni var fluttur frá eldisstöð
við Hafnarf jörð og sleppt i litið
stöðuvatn, afrennslislaust, upp
af Njarðvikum, og veiddur á
stöng i vatninu. Var þetta gert
meö leyfi veiðimálayfirvalda
og tókst vel.
Að lokum þetta. Að minu mati
er fyrrgreindur málatilbúning-
ur allur ágætt sýnishorn um það
hvað persónulegur metnaður-
eins manns, Jakob V. Hafsteins,
lögfræðings getur gengið langt.
Þessi maður, sem hefur á und-
anförnum árum eða allt frá ár-
inu 1966 og til þessa staðið fyrir
nið og óhróðursskrifum um
veiðimálastjóra, jafnvel inn á
hæstvirtu alþingi, sýnilega i
þeim tilgangi að koma honum
úr starfi, til þess væntanlega að
koma sjálfum sér og sinum að
stjórnun þessara mála. Þegar
sýnt er að sú atlaga hefur ekki
tekist, er horfið að þvi ráði að
reyna að ná tökum á veiðimál-
um Reykjavikurborgar. Þar
skal byggja upp myndarlega
stofnun með sérstökum veiði- og
fiskræktarst jóra (höfundi
greinarinnar, sem gerð hefur
verið hér að umtalsefni). Sumir
þeir, sem kunnugir eru þessum
málum, brosa sjálfsagt að til-
burðum og bægslagangi þessa
manns núna, en aörir telja mál-
ið alvarlegra, þ.e. þá hlið þess,
sem snýr að borgarráði Reykja-
vikur, en þar liggur nú fyrir til-
laga um fyrrnefnt „Veiði- og
fiskræktarráð”.
10. okt. 1974
Einar Hannesson.
o
Föstudagur. 11. október. 1974.