Alþýðublaðið - 11.10.1974, Blaðsíða 4
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opin alla
daga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blómasalur, opinn alla daga vikunnar.
HÓTEL BORG
við Austurvöll. Resturation, bar og dans i Gyllta
salnum.
Simi 11440.
HÓTEL SAGA
Grilliö opið alla daga. Mimisbar og Astrabar, opið alla
daga nema miðvikudaga. Simi 20890.
INGÓLFSCAFÉ
við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826.
ÞÓRSCAFÉ
Opið á hverju kvöldi. Simi 23333.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
Ingólfs-Café
Gömludansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826.
löja,
verksmiöjufólks
Iðjufélagar, enn eru nokkrir aðgöngumið-
ar óseldir að afmælishófi félagsins sem
haldið verður að Hótel Loftleiðum, föstu-
daginn 18. þ.m.
Miðasala og borðpantanir á skrifstofu fé-
lagsins daglega frá kl. 9 til 6.
Félagsstjórnin
Gumafélagar
Fundur verður haldinn föstudagskvöldið
11. okt. kl. 8.30 i húsakynnum
EIGNAVALS, Suðurlandsbraut 10.
Stjórnin.
Ferðir Akraborgar
eru alla daga frá Akranesi kl. 8.30 — kl.
13.30 — kl. 17.00
Frá Reykjavikkl. 10.00 — kl. 15.00 — kl.
18.30.
Bilar eru fluttir með öllum ferðum ef ósk-
að er. Sérstakur afsláttur fyrir skóla-
ferðalög og sérstaka hópa.
Afgreiðslan
jAuglýsið í Alþýðublaðinui
: Sími 28660 og 14906 j
Stjórnmál 2
Valdið liggur hjá borgar-
stjórn, en hún hefur i þessu
efni verið sniðgengin og
reyndar ekki verið skýrt frá
vandanum, fyrr en allt er i
óefni komið”.
Væru Sjálfstæðismenn ekki
vitandi vits að blekkja Reyk-
vikinga, hefði fjárhagsáætlun
borgarinnar verið tekin upp til
endurskoðunar þegar
snemma á s.l. vori. Það hefðu
verið lýðræðisleg og eðlileg
vinnubrögð. En slikt hæfir vist
ekki Reykjavikurihaldinu.
H.E.H.
: Auglýsiö í Alþýðublaðinu
j sími 28660 og 14906
Aðstoðarlæknir
Staða aöstoöarlæknis við Lyflækningadeild Borgar-
spitalans er laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. des. n.k. til 6 eða 12 mánaða. Laun
samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavikur.
Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinn-
ar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar, fyrir 12. nóv.
n.k. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn.
Reykjavik, 10.10. 1974,
Heilbrigðismálaráð
Reykjavikurborgar.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Sunnudagsgöngur 13/10
kl. 9.30. Gengið noröur yfir Esju.
Verð: 700 kr.
kl. 13.00. Fjöruganga við Hval-
fjörð. Verð: 500 kr.
Brottfararstaður B.S.Í.
Ferðafélag tslands.
VANTI YÐUR
HÚSNÆÐI
ÞÁ AUGLÝSIÐ í
ALÞÝÐUBLAÐINU
•v »
Ford Bronco — VW-sendibílar
Land Rover — VW-fólksbílar
BlLALEIGAN
EKILL
BRAUTARHOLTI 4. SfMAR: 28340 37499
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Simar 19099 og 20988.
Laus staða
Dósentstaöa I grisku og Nýja testamentisfræðum viö guð-
fræðideild Háskóla íslands er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 5. nóvember n.k.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsækjendur um dósentstöðu þessa skulu láta fylgja um-
sókn sinni Itarlegar upplýsingar um vísindastörf þau, er
þeir hafa unnið, ritsmiöar og rannsóknir, svo og námsfer-
ils sinn og störf.
Menntamálaráðuneytið
4. október 1974.
Ný traktorsgrafa
TIL LEIGU: Uppl. i sima 85327 og
36983.
Orðsending frá Barnamúsíkskóla Reykjavikur
Breiðholtsbúar -
Breiðholtsbúar
Tónlistarkennsla fyrir 6 og 7 ára börn
hefst miðvikudaginn 16. október i Fella-
skóla. Þeir sem óska eftir skólavist fyrir
börn sin mæti i söngstofu Fellaskóla laug-
ardaginn 12. október milli kl. 10—12 fyrir
hádegi til innritunar.
SKÓLASTJÓRI
Tilkynning til
söluskattsgreiöenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á
þvi að gjalddagi söluskatts fyrir septem-
bermánuð er 15. október.
Þeir gjaldendur, sem vegna smávægilegs
rekstrar hafa heimild til að skila sölu-
skatti aðeins einu sinni á ári, skulu á sama
tima skila söluskatti vegna timabilsins 25.
mars til 30. september. Ber þá að skila
skattinum til innheimtumanna rikissjóðs
ásamt söluskattsskýrslu i þrirriti.
FJARMÁLARÁÐUNEYTIÐ,
10. OKT. 1974
o
Föstudagur. 11. október. 1974.