Alþýðublaðið - 11.10.1974, Side 10

Alþýðublaðið - 11.10.1974, Side 10
BÍÓIN KÚPAVOGSBÍÓ s,mi 4H.85 Who killed Mary, What'er name? Spennandi og viöburöarrlk ný bandarisk litkvikmynd. Leik- stjóri: Ernie Pintaff. Leikendur: Red Buttons, Silvla Miles, Alice Playten, Corad Bain. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd mánudag til föstudags kl. 8 og 10. HAFNARBÍÚ smn """ JOANNPHHú Sprenghlægileg og f jörug ný ensk gamanmynd i litum, um heldur óvenjulegt sjúkrahús og stór- furöulegt starfsliö. ISLENZSKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hvar er verkurinn NÝJA BÍÓ Simi 11540 "THE NIFTIEST CHASESEQUENCE SINCE SILENT FILMS!" — Paul D. Zimmerman Newsweek CONNECTION Æsispennandi og mjög vel gerö ný Oscarsverölaunamynd. Mynd þessi hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn og fengiö frábæra dóma. Leikstjóri: William Fredkin Aöalhlutverk Gene Hackman Fernando Rey Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÚNABÍÓ Simi 31182 LAUGARASBl'd Simi 32075 Hvaö gengur að Helenu What's the matter with Helen Ný, spennandi bandarisk hroll- vekja i litum. Aðalhlutverk: Shelley Winters, Debbie Reynolds, Dennis Weaver. Myndin er stranglega bönnuö inn- an 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. Leiktu Misty fyrir mig Frábær bandarisk litmynd, hlaöin spenningi og kviða. Leikstjóri Clint Eastwood er leikur aðalhlutverkiö ásamt Jessica Walter. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö börnum innan 16 ára Jesus Christ Superstar Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 11. WBSB^/Æ UHOti SKAHIGRIFIR KCRNELÍUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTIG8 BANKASTRÆ Tl 6 *«-• 18588-18600 STJÖRNUBÍÓ Simi .8936 HVAÐ ER I ÚTVARPINU? Kynóði þjónninn ISLENZKUR TEXTI. Bráðskemmtileg og afarfyndin frá byrjun til enda. Ný Itölsk- amerisk kvikmynd i sérflokki I litum og CinemaScope. Leikstjóri hinn frægi Marco Vircario. Aöalhlutverk: Rossana podeta, Lando Buzzanca. Myndin er með ensku tali. Sýnd kl. 6, 8,10 og 10,15. Bönnuö börnum innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22,40 Rödd að handan Sérstaklega áhrifamikil litmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Daphne du Maurier. Mynd, sem alls staðar hefur hlotiö gifurlega aðsókn. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Julie Christie, Donald Suther- land. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Föstudagur 11.október 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag- bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Vilborg Dagbjartsdótt- ir les fyrri hluta „Ævintýris um strákana þrjá” eftir Rut Magnúsdóttur. Spjallað viö bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.-. Morguntónleikar kl. 11.00: Camilo Wanausek og Pro Musica hljómsveitin i Vin leika Flautukonsert I D-dúr eftir Boccherini/Gérard Souzay syngur arlur eftir Lully við undirleik Ensku kammersveit- arinnar/Annie Challan og hljómsveitin Antiqua Musica leika Hörpukonsert i C-dúr eftir Ernst Eichner. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siödegissagan: „Skjóttu hundinn þinn” eftir Bent Niel- sen.Guðrún Guðlaugsdóttir les þýöingu sina (3). 15.00 Miödegistónleikar. Julian Bream leikur á gítar Sónötu i A-dúr eftir Paganini. Concert- gebouw-hljómsveitin leikur „Dafnis og Klói”, hljómsveit- arsvitu eftir Ravel og „Öð um SENDISVEINAR óskast fyrir og eftir hádegi. — Þurfa helst að hafa hjól. simi 14900 ANGARNIR PHjálpi mér allir heilagir, þér mistókst. \ Þúhefur' Þó ég viröi þá ákvöröun \ ekki hundsviU þlna að snúa aftur til athafna\ á hundalifi, og blóöhundallfsins verö ég aö þú ert búinn benda á eitt vanda- / nefi, sem ekki Mér tekst þetttty^ Vertu rólegur, strax og ég hef (Krulli, ég var aöeins1 aflað mér \aöreyna aðhjálpa/ nokkurra grundvallar//,— ------------ • stao- f aöeins eina reynda. fy------athugasemd I p Ég skal ekki\ viftbót, ef þér gera fleiri athugasemdir værisama. um nefiö þitt. — Hvar, N nákvæmlega er nefiö staösett? sios látna prinsessu” eftir sama tónskáld, Bernhard Haitink stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (11- 6.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorniö 17.10 Tónleikar. 17.30 Pllagrimsför til lækninga- lindarinnar i Lourdes.Ingibjörg Jóhannsdóttir les frásögu eftir Guðrúnu Jacobsen (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar.18.45 Veðurfregnir. Dgskrá kvöldsins.19.00 Fréttir. Frétta- auki.Tilky nningar. 19.35 Spurt og svaraö.Svala Valdi- marsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Sinfóniskir tónleikar. A. Konsert fyrir pianó og blásarasveit eftir Igor Stravinský. Michel Beroff og Sinfóniuhljómsveit Parlsar- borgar leika-, Seije Ozwa stj. b. Sinfónia nr 1 i e-moll op. 39 eftir . Jean Sibelius. Fílharmóniu- sveitin I Vln leikur, Lorin Maazel stj. 20.55 Litið yfir langa ævi. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri talar við Einar Sigurfinnsson i Hveragerði. 21.30 tJtvarpssagan: „Gang- virkiö” eftir ólaf Jóhann Sigurösson. Þorsteinn Gunn- arsson leikari byrjar lestur sögunnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Vðurfregnir. Búnaðarþátt- ur: Frá innstu byggðum I Báröardal GIsli Kristjánsson ritstjóri ræöir viö Héðin Höskuldsson bónda á Bólstað. 22.35 Afangar-Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER r A SKJÁNUM? i 20.00 Fréttir, 20.25 Veður og auglýsingar. 20.35 Lögregluforinginn. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Likiö I þyrnirunninum. Þýðandi Auður Gestsdóttir. 21.30 Kastljós. Fréttaskýringa- þáttur. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 22.00 Jassforum. Norskur músikþáttur. Pianistinn Paul Bley og tveir félagar hans leika „nútimajass”. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 22.30 Dagskrárlok. HVAÐ ER ÞAÐ SEIVI ER SVART, GEIMGUR A TVEIIVI FÓTUM OG SÉST EKKI! svar: -siMixsunaiMa iw itdXbiAiAi ( iaiMvav=i3aA ioimvqimvs 0 Föstudagur. 11. október. 1974

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.