Alþýðublaðið - 11.10.1974, Page 11

Alþýðublaðið - 11.10.1974, Page 11
LEIKHÚSIN #ÞJÓÐLEIKHÚSI0 ÞRYMSKVIÐA I kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Næst siöasta sinn. HVAÐ VARSTU AÐ GERA t NÓTT? 6. sýning ’laugardag kl. 20. Uppselt. þriðjudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LITLA FLUGAN sunnudag kl. 20.30 ERTU NU ANÆGÐ KERLINGi þriöjudag kl. 20.30 Miðsala 13.15 — 20. Simi 1-1200. EIKFÉIAG ykjayíkur: KERTALOG i kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. FLÓ A SKINNI, laugardag, uppselt. ÍSLENDINGASPJÖLL sunnudag kl. 20.30, uppselt þriðjudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20.30. 215. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00 Simi 16620. HVAÐ ER A SEYÐI? HEIMSÓKNARTIMI SJUKRAHÚSA Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspltalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgarspltalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, Og 18.30—19.30. Flókadeild Kleppsspitala: Daglega kl. 15.30— 17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavikurborgar: Daglega kl. 15.30—19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvitabandiö: kl. 19—19.30 mánud. —föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudag—laug- ard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Safnanir HONDORAS-.Rauði kross tslands tekur á móti fjárframlögum til handa bág- stöddum i Hondúras á öldugötu 4 og á gíróreikning 90.000. Svipaðar safnanir fara nú fram um allan heim að beiðni Alþjóða rauða krossins. KÝPURSÓFNUNIN:Framlögum er veitt móttaka hjá Rauða krossinum, öldugötu 4, Reykjavik og eins má leggja inn á giró- reikning 90.000 i bönkum, sparisjóðum og pósthúsum. Hjálparstofnun kirkjunnar vill fyrir sitt leyti vekja athygli á söfnun þeirri, sem Rauði krossinn gengst fyrir til hjálpar flóttamönnum á Kýpur og hvetur fólk til að taka þátt I henni. NÆTURVAKT LYFJABÚÐA '» Heilsuverndarstöðin: Opið laugardagá og sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og 22417. Simi lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100. Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar un vaktir lækna og lyfjabúða i simsvar; 18888. < • • • ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma til- kynningum og smáfréttum i „Ilvað er á, seyði?”er bent á að hafa samband við rit- stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 28800, með þriggja daga fyrirvara. VATNS- W BERINN 20. jan. • 18. feb. KVIDVÆNLEGUR: Aukið erfiði, sem þú legg- ur á þig, mun borga sig, en gættu þess samt að leggja ekki of mikið á þig, þar sem hætta er á, að'þú of- reynir þig. Þá skaltu fara mjög varlega i umferð- inni, þar sem þér getur missýnst mjög með alvar- legur afleiöingum. jOtFISKA- 'Qr MERKIÐ 19. feb. • 20. marz RUGLINGSLEGUR: Vertu ekki of ákafur að leggja i áhættu. Ýmislegt, sem þú þarft að vita, er enn ekki komiö i ljós. Einkum og sér i lagi ættir þú aö fara mjög varlega i peninga- málunum — nema þú hafir efni á þvi aö tapa peningum. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní RUGLINGSLEGUR: Hlýddu þinum eigin til- finningum i stað þess að reyna ávallt að gera öðrum til hæfis. Ef þú um- gengst aðra af gætni, þá munu engar deilur vakna. Óvenjulegar kringum- stæöur verða, sem valda vinslitum viö gamlan félaga. KRABBA- If MERKIB 21. júní - 20. júlí KVÍÐVÆNLEGUR: Enda þótt þú reynir allt þitt besta, þá mun þér fátt ganga i haginn i dag. Það er tiigangslaust að vera aö súta þaö. Þér væri nær að reyna bara að snúa þér að einhverju ööru. Þú kannt að þurfa affsvara bréfi hið bráðasta. © VOGIN 23. sep. - 22. okt. RUGLINGSLEGUR: Þú ættir ekki að gripa til neinna skyndiúrræða i dag, jafnvel þótt þú viljir láta að þér kveöa. Biddu heldur átekta eftir hinu eina, rétta tækifæri. Það býðst þér áður en langt um liður. Æk SPORÐ- W DREKINN 23. okt - 21. nóv. KVÍDVÆNLEGUR: Best væri að fresta öllum ferða lögum, sem þú kynnir aö hafa ráðgert i dag. Kring- umstæður eru mjög var- hugaverðar og aöstæöur geta breytst mjög skyndi- lega. Faröu einkar var- lega i sambandi við allar vélar og tæki úr málmi. RAGGI ROLEGI HRÚTS- 21. marz - 19. apr. KVÍÐVÆNLEGUR: Fólk, sem er þér skylt eða tengt, kann að reyna mjög á taugar þinar i dag. Hvað svo, sem gert er eða sagt, þá skaltu ekki bregðast of harkalega viö, þar eða ella kynnir þú að segja ýmis- legt, sem þú myndir sjá eftir siöar meir. UÚNID 21. júlf - 22. ág. RUGLINGSLEGUR: Þú veröur sennilega fyrir talsveröri gagnrýni frá fólki, sem þó er ekki i beinum tengslum við starf þitt eöa viðfangsefni. Þetta kann aö særa þig eða valda þér reiði, en best er að láta, sem þú heyrir ekki gagnrýnisraddirnar BOGMAÐ- URINN ■ 22. nóv. • 21. des. KVÍDVÆNLEGUR: Nú verðurðu að vera mjög að- gætinn i fjármálunum og þú veröur aö gæta þess mjög vel að eyöa ekki um efni fram. Hafnaðu öllum tilboöum, sem þig grunar, að myndu kosta þig meira, en þú gætir þénað. Aörir menn kunna að hugsa það sama NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí GÓÐUR: t dag ættir þú að reyna viö viðfangsefni, sem krefjast skapandi hæfileika eöa frumleika. Fólk, sem þú umgengst, mun uppörva þig. Maki þinn eða ástvinur mun hvetja þig með óvæntum áhuga fyrir viðfangs efnum þinum. 23. ág. - 22. sep. GÓDUR: Nú er kjöriö tækifæri til þess að biðja einhvern um greiða, ein- kum og sér i lagi ef sá greiði stendur i einhverju sambandi við fyrirmæli um, hvernig eigi aö vinna ákveðið verk. Einhver, sem þú hefur ekki séð lengi, verður skyndilega mikilvægur. STEIN- GETIN 22. des. 9. ian. RUGLINGSLEGUR: Þú kynnir að geta forðast deilur um gamalkunnugt vandamál, ef þú áttar þig á þvi' i tima,- að þær séu i aösigi og getur eytt þeim strax i byrjun meö vel völdum oröum. Sýndu ást- vinum þinum aukna um- hyggju og ástúð. Þeir þurfa þess með. JÚLÍA Það hlýtur að vera ein- hver leið til að finna út hinar sönnu tilfinning- ar.„ allt sem ég þarf að gera er aö fara eftir hug boði... stundum er maður sjálfur siðasta persónan^ sem rambar —j rétta svarið! flHH| ....Það er vegna þess, að ég^^ læt tilfinningarnar hlaupa með | mig i gönur... og tilfinningarnar rugla mest af öllu! Hvernig getur Eva hugsáð skýrt ef 'M Eva er i einum tilfinningahnúí? Föstudagur. 11. október. 1974.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.