Alþýðublaðið - 28.11.1974, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.11.1974, Blaðsíða 10
BIOIN KÓPAVOGSBÍO Simí II'1X5 óþokkar deyja hægt Ný hrottafenginn bandarisk lit- kvikmynd. Abalhlutverk: Gary Allen, Jeff Kenen, Hellen Stewart. Sýnd kl. 6, 8 og 10 laugardag og sunnudag. Mánudaga til föstu- daga kl. 8 og 10, Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteina krafist. TÖNABÍÓ Simi 811X2 Puppet on a Chain Sérstaklega spennandi saka- málamynd eftir skáldsögu Alistair MacLean. Aðalhlutverk: Sven-Bertil Taube, Barbara Parkins, Alexander Knox. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. HASKOLABIQ Simi 22140 Eðlileg óheppni (One of those things Ovenjulega spennandi litmynd frá Nordisk film. — Tekin i Dan- mörku og Japan. Myndin lýsir ör- lagarikum atburðum, sem geta komið fyrir bestu menn. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Roy Dotrice, Judy Geeson. Leikstj.: Erik Balling. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 Tónleikar ki. s.so. HAFNARBÍÚ Simi 16141 Coffy Hörkuspennandi og viðburðarrik ný bandarisk litmynd um harð- skeytta stúlku og hefndarherferb hennar. Pam Grier, Brook Bradshaw ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. VELDUR,HVER h SAMVINNUBANKINN m NYJA BÍÓ Simi 11540 Tvíburarnir Holland- where is the baby? Jhe OHier ISLENZKUR TEXTI. Mögnuð og mjög dularfull, ný amerisk litmynd, gerð eftir sam- nefndri metsölubók leikarans Tom Tryons. Aðalhlutverk: Uta Hagen og tvi- burarnir Chris og Martin Udvarnoky. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBÍÓ Simi 32075 Geimveiran Frábær bandariks geimferðar- mynd um baráttu visindamanna við óhuggulega geimveiru. Leikstjor: Kobert Wise. Sýnd kl. 5 og 8.30. Bönnuð innan 16 ára. Pétur og Tillie "Honeymoon's over...it's time to get married." Wálter Matthau _ Carol Bumett tt PetewTillié All about loveand marriage! iæi « A Universal Picture Technicolor® Panavision® Sérlega hrifandi og vel leikin bandarisk litmynd með is- lenzkum texta með úrvals leikurunum Walter Matthau, Carol Burnett og Geraldine Page. Sýnd kl. 11. STJÓRNUBIO Simi ,X936 cisco PIKE Islenzkur texti Spennandi og harðneskjuleg ný amerisk sakamálakvikmynd i litum um undirheimalif i Los Angeles. Leikstjóri Bill L. Norton Tónlistin er samin, leikin og sungin af ýmsum vinsælustu dægurlagahöfundum Banda- rikjanna Aðalhlutverk: Leikin af hinum vinsælu leikurum Gene Hackman, Karen Black, Kris Kristofferson Sýnd kl. 6,8 og 10 Bönnuð inna 14 ára. HVAÐ ER í UTVARPINU? Fimmtudagur 28. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag- bl.)9.00og 10.00 Morgunbænkl. 7.55. Morgunleikfimikl. 7.35 og 9.05. Morgunstund barnannakl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir les „örlaganóttina” eftir Tove ASKENAZV STIORNAR ARMSTRONG SVNGUR Fimmtu reglulegu tónleikar Sinfóniuhljómsveitar Islands verða haldnir i Háskólabiói i kvöld, fimmtudagskvöld, og hefjast klukkan 20.30. Stjórnandi verður Vladimir Askenazy og einsöngvari breska söngkonan Sheila Armstrong, sem mun syngja tvær konsert- arlur eftir Mozart og bréfariuna úr Eugen Onegin eftir Tsjaikov- sky. önnur verk. á efnisskránni verða sinfónia númer 40 i g-moll eftirMozart og sinfónía númer 4 eftir Sibelius. Vladimir Ashkenazy ætti ekki að þurfa að kynna nánar hérlendis. Snilli hans sen; pianóleikara er flest- um íslendingum kunn og undan- farin ár hefur hann fengist nokkuð við hljómsveitarstjórn, en þar njóta tónlistarhæfileikar hans sin vel. Sheila Armstrong stundaði tónlistarnám fyrst i Newcastle og siðar við hinn Konunglega tónlistarskóla i London. Stjarna hennar hefur risið jafnt og þétt og á hljómleikum beggja vegna Atlantshafsins hefur hún hlotið afburða góða dóma. Hún syngur I föstum óperuhlutverkum og kemur fram reglulega með hljómsveitum i Lundúnum, auk þess sem hún syngur i útvarp, sjónvarp og á hljómplötur. KASTLJÓS #0.# 0 • O Janson (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræð- ir við Tryggva Finnsson frysti- hússtjóra á Húsavik. Sjó- mannalög kl. 10.40. Popp kl. 11.00: GIsli Loftsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. óskast til að bera blaðið út í eftirtaldar götur Ránargata Bárugata Brekkustigur Bræðraborgarstigur Seljavegur Stýrimannastigur Öldugata Drafnarstigur Framnesvegur Holtsgata Vesturgata Mýrargata Nýlendugata Hafið samband við afgreiðslu blaðsins. Sími 14900 ANGARNIR 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Vettvangur, 6. þáttur. Sig- mar B. Hauksson fjallar um vandamál fanga og geðsjúkra eftir að vistun lýkur. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatimi: Agústa Björns- dóttir stjórnar. Úr öræfum, annar hluti. Arni Reynisson spjallar um þjóðgarða. Helga Stephensen les ljóð um blóm og gróður, og sagt frá öræfasveit. 17.30 Framburðarkennsla i ensku. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Mælt mál.Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.45 Frá matvælaráðstefnu Sam- einuðu þjóðanna i Róm. Jónas Jónsson ráðunautur segir frá. 20.05 Einsöngur i útvarpssal: Ingveldur Iljaltested syngur 20.05 Flokkur islenzkra leikrita, IX: Útvarpsleikrit eftir Ilalldór Stefánsson, áður út- varpað 1955. Dr. Jakob Bene- diktsson flytur inngangsorð. Leikstjóri: Einar Pálsson. Leikendur: Lárus Pálsson, Þorsteinn ö. Stephensen, Gerð- ur Hjörleifsdóttir, Kristin Anna Þórarinsdóttir, Helga Valtýs- dóttir, Rúrik Haraldsson, Karl Guðmundsson og Knútur R. Magnússon. 21.40 Walter Landauer leikur á pianóverk eftir Handel, Grieg, Beethoven o.fl. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Flokkur is- lenskra leikrita, X: „Vöxtur bæjarins”, brosmild satira fyrir útvarp eftir Bjarna Bcne- diktsson frá Hofteigi (Aður út- varpað 1962). Einar Bragi skáld flytur inngangsorð. Leik- stjóri: Gisli Halldórsson. Persónur og leikendur: Signý gamla: Arndis Björnsdóttir. N.N. fulltrúi bæjarins: Jón Að- ils. Siggeir, jarðýtueigandi: Rúrik Haraldsson. Jóngeir, bæjarfulltrúi: Þorsteinn ö. Stephensen. Arný: Kristin Anna Þórarinsdóttir. Byttan: Erlingur Gislason. Þorgeir, stórforstjóri: Valur Gislason. Mállaus vitundarvottur: Þor- steinn Gunnarsson. Aðrir leikendur: Bryndis Pétursdótt- ir, Gestur Pálsson, Guðmundur Pálsson og Gisli Halldórsson. Hljóðstjóri: Jón Múli Arnason. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. 0 Fimmtudagur 28. nóvember 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.