Alþýðublaðið - 28.11.1974, Blaðsíða 9
ATHUGASEMD FRÁ DÓMARA
x
.4 < il A
Seinni landsleikurinn verð-
ur í Hafnarfirði í kvöld
1 kvöld leikur islenska
kvennalandsliðið i handknatt-
leik seinni landsleikinn við
landslið Hollands.
Leikurinn i kvöld verður leik-
inn i íþróttahúsinu i Hafnarfirði
og hefst kl. 20:00.
Eins og oft hefur komið fram
að undanförnu eru 10 ár siðan
kvennalandsliðið lék hér siðast
landsleik i heimavelli. En nú
vilja forráðamenn handknatt-
leiksins að breyting verði á að
hafa þeir i þvi sambandi ýmis
verkefniá prjónunum i þvi sam-
bandi. Má þar nefna að á milli
jóla og nýárs er mjög liklegt að
Bandarikjamenn komi hingað
með kvennalandslið sitt og leiki
hér tvo leiki. Þá munu Færey-
ingar koma hingað með sitt
landslið og endurgjalda heim-
sókn okkar til Færeyja fyrr i
haust.
í hálfleik mun Ömar Ragnar-
sson verða með flokk skemmti-
krafta og ætti þvi áhorfendum i
Hafnarfiröi ekki að leiðast i
hálfleik.
Þeir skemmta i hálfleik á meðan kvenfólkið hvilir sig I kvöid. Þá veröur hinn bráðsnjalli Ómar
Ragnarsson fremstur með flokk skemmtikrafta á f jölunum i iþróttahúsinu i Iiafnarfirði. A mynd-
inni má þekkja tvo af þeim sem þar verða, en þaðeru Laddi og Arni Johnsen.
Það eru þrjár hendur á lofti við að stöðva Arna Indriðason
Gróttu i leiknum við Fram um siðustu helgi, en Arni skoraöi og
Grótta vann upp fi marka forskot Framara og náði jafntefli I
leiknum.
Um næstu helgi leika nýliðarnir viö tslandsmeistarana.
PRESTON
HÆSTU HELEI
EIN UMFERD UM
Sú nýbreytni hefur verið tekin
upp i Islandsmótinu i hand-
knattleik i 1. deild karla, að
leika heila umferð um helgar.
Þessi nýskipan verður þó ,ekki
ura hverja helgi, en fyrir ára-
mót verður tvisvar leikið heila
umferð.
Um næstu helgi verður þetta
fyrirkomulag reynt i fyrsta
sinn, en þá verður leikin heil
umferð. A laugardaginn verða
tveir leikir i Hafnarfirði þá leika
Haukar við tR og Grótta mætir
FH. Vert er að geta þess að
þessir leikir eru á nokkuö ó-
venjulegum tima, eöa kl. 15:30.
Þá hefst fyrri leikurinn. A und-
an þessum leikjum verður leik-
inn ^inn leikur i 1. deild kvenna,
þá leika FH og Þór og hefst sá
leikur kl. 14:30.
A sunnudaginn verður mótinu
svo haldiö áfram i Laugardals-
höllinni, þá leikur Armann við
Viking og Fram við Val. Leikur
Armanns og Vikings hefst kl.
15:00, sem lika er nokkuð
óvenjulegur timi, en að sögn
þeirra hjá mótanefnd virðist
fólk mæta mjög vel á þessum
tlma á sunnudögum til að sjá
handbolta. Það hafi greinilega
komið fram þegar stórleikir
hafa farið fram á þessum tima á
undanförnum árum og sé það
þess vegna sem þeir ætla að
reyna þessa nýbreytni.
A undan leikjunum i 1. deild
verður einn leikur i 2. deild. Þá
leika Þróttarar við KA og hefst
sá leikur kl. 13:45.
Aö loknum leikjunum i 1. deild
karla verður svo á dagskrá einn
leikur i 1. deild kvenna, þá leika
Vikingur og Armann.
En auk þessara leikja verður
leikið i iþróttahúsinu á
SeUjarnarnesi og hefst keppnin
þar kl. 13:00 á sunnudaginn. Þá
áttu einnig að fara fram
nokkrir leikir i hinu nýja
iþróttahúsi i Garðahreppi, en
smiöi hússins er ekki lokiö og
varð þvi aö fresta leikjunum
fram yfir áramót.
TÖKST
ÞAÐ
í ANNARRI
TILRAUN
Lið Bobby Charlton.Preston átti
i miklu basli með Blyth Spartans
á laugardaginn i 1. umferð ensku
Bikarkeppninnar. Blyth skoraði
fljótlega i leiknum og hafði eins
marks forystu lengst af, en leik-
mönnum Preston tókst að jafna
seint i seinni hálfleik og þar með
að fá aukaleik á heimavelli.
Liðin reyndu svo með sér i
Preston á þriðjudagskvöldið og
nú sýndu leikmenn Preston allt
annan og betri leik en á laugar-
daginn og sigruðu örugglega 5-1.
Sama kvöld voru nokkrir leikir i
sömu keppni og urðu úrslit þeirra
þessi:
Stafford Ranger-Stockport 1-0
Swansea-Kettering 1-1
Hereford-Gillingham 1-0
Cambridge-Hitchin Town 3-0
Vegna fréttar okkar i blaðinu i
gær um að báðir dómararnir i
leik KR og Fylkis i 2. deild á
sunnudagskvöídið hefðu ekki
mætt til leiks og um töf leiksins
af þeim orsökum um 45 minút-
ur, hafði Ingvar Viktorsson
annar þeirra dómara sem
dæma áttu leikinn samband við
okkur og vildi að það rétta kæmi
fram i málinu.
„Þegar að ég vissi að ég yrði
erlendis með FH i leiknum i
Evrópukeppninni, hafði ég sam-
band við Jón Erlendsson for-
mann dómaranefndar HSl og
tilkynnti honum um að ég gæti
ekki dæmt leikinn af þeim or-
sökum. Benti hann mér þá á að
hafa samband við meðdómara-
minn Þóri Úlfarsson og ætti
hann að sjá um að útvega sér
meðdómara i minn stað. Þetta
gerði ég, að tilkynna Þóri að
hann yrði að útvega sér dómara
I minn stað'
BARCELONA
TAPADI
Ekki gengur liði Johans
Cruyff sem best i spönsku
deildarkeppninni þessa dag-
ana. Um siðustu helgi lék
Barcelona við Espanol á
heimavelli og tapaði leiknum
mjög óvænt 2-5, Við þennan
óvænta sigur komst Espanol
upp i 2. sæti á eftir Real
Madrid sem gefur sig hvergi
og trjónar nú i fyrsta sæti.
Real Madrid með þá Paul
Breitner og Giinter Netzer i
fylkingarbr jósti lék viö
Granada og lauk ieiknum meö
6 marka jafntefli.
Johan Cruyff
Fimmtudagur 28. nóvember 1974.
o