Alþýðublaðið - 15.12.1974, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.12.1974, Blaðsíða 3
Jóhann G. með aðra engu síðri.... Jóhann G. Jóhannsson er gamall I hettunni sem tónlistar- maöur, og ætti þvi aö „kunna tökin á tækninni” enda er sú raunin hér á. Hann veit bersýni- lega hvað það er sem hann ætlar sér að gera, og hann gerir það mjög vel. Platan er mjög vel gerð að öllu leyti, hljóðfæraleik- ur, útsetningar og annaö slikt unnið af stakri vandvirkni, og árangurinn verður þessi frá- bæra plata, Longspil. Hann mun, eins og reyndar Change, hafa verið fjármagnað- ur, á meðan á gerð plötunnar stóð, og er gott að vita til þess, að einhver von skuli vera til fyr- ir févana islenska hijómlistar- menn, til að koma áætlunum sinum i framkvæmd. A plötunni getur að heyra margt forvitni- legra takta og hljóðfæra, og skemmtilega notkun þeirra, svo sem i „Roadrunner”, og „I love my babe”, og i „Roadrunner” reyndar leikið á langspil. Yfirbragð plötunnar er með ró- legra móti, og eiga rólegri lögin áreiðanlega eftir að falla mörg- um i geð, en þar nýtur Jóhann sin einmitt best. Þetta eru mjúkar og skemmtilegar melódiur sem falla manni vel i geð eftir að hafa hlustað á þær nokkrum sinnum. Það virðist hafa verið vel þess virði fyrir Jóhann, að eyða töluverðum tima i upptökur, og hann ætti eindregið að halda áfram upp- teknum hætti. Þá má geta þess, að ætlunin er að „Longspil” veröi gefin út erlendis, og jafn- vel að Jóhann vinni eitthvað er- lendis lika, þvi að þegar mun hafa verið haft samband við þekktar umboösskrifstofur sem hafa sýnt honum mikinn áhuga. Ekki mun þó enn hafa verið gengið frá samningum við plötuútgáfu og dreifingarfyrir- tæki, en nokkur tilboð munu hafa borist sem hægt er að velja úr. Það mun þvi ekki vera svo fjarstætt að ætla, að Jóhann geti öðlast sömu viðurkenningu og frægð erlendis, og Change virð- ast á góðri leiö með að gera. Change 2 að þeir eru með því besta sem hann hefur heyrt i lengi, og hann er þess fullviss, að þeir eigi eftir að verða mjög þekktir, og svo vegna þess að hann hefur gam- an af þvi. Það er engum vafa undirorp- ið, að platan nýja er einhver al- besta plata sem islensk popp- hljómsveit hefur gefið út um dagana. Það er stórmerkilegt að heyra hverju Barnum nær út úr Change, og hverju honum tekst að koma inn á plötuna. Allt „sound” og útsetningar og svo hljóðfæraleikur er eins og best verður á kosið, og við fáum hér virkilega að heyra hvað býr i Change, og hvers þeir eru megnugir, séu þeir virkjaðir rétt. Platan er snilldarverk, og okkur sem hjá stöndum ber vissulega að sýna þakklæti okk- ar i verki, og það verður best gert með þvi að láta plötuna ekki fara alveg fram hjá sér. Annars er það helst að frétta af þeim félögum, að þeir munu ætla að eyða hér rólegu jólafrii, hvar eftir þeir munu halda utan til Los Angeles til plötuupptöku, og siðan halda hér tónleika með Sinfóniunni eins og við greind- um frá hér fyrir skömmu, og mun H.P. Barnum verða þar potturinn og pannan. ÚJJwZ) Umbúða- og sorppokar Tilboð óskast i umbúðapoka fyrir A.T.V.R. o.fl. og einnig sorppoka fyrir grindur eða kassa til notkunar við ibúðar- hús o.fl. TJtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 1 x 2 — 1 x 2 17. leikvika — leikir 7. des. 1974. Úrslitaröð: 211 —12X —111 —112 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 17.500.00 405 4511 9872 12340 35170 35953 37566 491 5136 10387 35028 35709 36876 37863 2219 4092 5356 8561 11383 12251 35110 35786 37406 38388+ 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 1.700.00 i 3418 8522 13021 35916 37406 38330 203 3857 8550 13311 35953 37406 38371 208 4998 8571 35170 36044 37406 38425 212 5136 9314 35170 36086 37537 38441 214 5170 9423 35183 36517 37863 38443 377 5869 9971 35236 36577 + 37922 38445 473 5908 10388 35443 36741 37934 38508 782 6366+ 10428 34561 36783 37935 38648 1643 56568 11452 35652+ 36876 37936 38631 + 1748 6849 11463 + 35786 36949 37981 + 38631 + 1958 6874 11506 35857 37063 + 37981 + 38633 + 2360 7424 11668+ 35875 37173 38013 38722 2624 + 7511 12043 35887 37280+ 38038 38756 2878 7724 12163 35890 37397 38318 38831 + 3025 8366 12778 35891 + nafnlaus Kærufrestur er til 30. des kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kær- ur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 17. leikviku verða póstlagðir eftir 2. jan. 1975. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvlsa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVIK /ísp\ Stórfréttir frá Hagkaup. Búðin orðin tvöfalt stærri! Nóg pláss fyrir alla, líka á föstudögum og laugardögum. Sunnudagur 15. desember 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.