Alþýðublaðið - 04.01.1975, Side 10

Alþýðublaðið - 04.01.1975, Side 10
BÍÓIN HÁSKÓLABÍÓ simi 22i4o Gatsby hinn mikli Hin viðfræga mynd, sem all- staðar hefur hlotið metaðsókn. islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ simi :tllH2 Fiðlarinn á þakinu (,,Fiddler on the Roof'') un the screen Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÖ Simi 11540 Söguleg brúðkaupsferð lslenskur texti. Bráðskemmtileg og létt ný bandarisk gamanmynd um ungt par á brúðkaupsferð. Carles Grodin Cybill Shepherd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Simi Hættustörf lögreglunnar ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, raunsæ og vel leikin ný amerisk kvikmynd i lit- um og Cinema Scope um lif og hættur lögreglumanna i stórborg- inni Los Angeles. Aðalhlutverk: George C. Scott, Stacy Keach, Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. : Auglýsið í Alþýðublaðinu: i sími 28660 og 14906 [ HAFNARBÍÖ stmi hulT Jacques Tati i Trafic Sprenghlægileg og fjörug ný frönsk litmynd, skopleg en hnif- skörp ádeila á umferðarmenn- ingu nútimans. ,,t „Trafic” tekst Tati enn á ný á við samskipti manna og véla, og stingur vægð- arlaust á kýlunum. Árangurinn verður að áhorfendur veltast um af hlátri, ekki aðeins snöggum innantómum hlátri, heldur hlátri sem bærist innan með þeim i langan tima vegna voldugrar ádeilu i myndinni” — J.B., Visi 16. des. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LAUGARASBÍÓ PJIUL NEWMJIN RQBJEKT REDFORD RQBERT SMRW A GEORGE ROY HILL FILM THE STING Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun i april s.l. og er ný sýnd um allan heim við geysi vinsældir og slegið öll aðsóknar- met. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ekki verður hægt að taka frá miða i sima, fyrst um sinn. KÓPAV06SBÍÓ Simi 11985 Gæðakallinn Lupo Bráðskemmtileg ný israelsk- bandarisk litkvikmynd. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan.Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. tslenskur texti. Sýnd kl. 6. 8 og 10. HVAÐ ER I ÚTVARPINU? Laugardagur 4. janúar 7.00 Morgúnútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- leikfimikl. 7.35 og 9.05. Morg- unstund barnanna kl. 9.15. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milliliða. óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 iþróltir. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 14.15 Aö hlusta á tónlist, X. Atli Heimir Sveinsson sér um þátt- inn. 15.00 Vikan framundan. Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Tiu á toppnum. örn Peter- sen sér um dægurlagaþátt. 17.30 Sögulestur fyrir börn. Sigurður Karlsson les söguna „Jólasveinninn, sem sprakk” eftir Þuriði J. Árnadóttur. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Ti 1 - kynningar. 19.35 Alþjóðastarf Rauða kross- ins. Eggert Ásgeirsson fram- kvæmdastjóri flytur erindi. 20.00 llljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Dagur i lifi fjölbýlishúss”, smásaga eftir Gunnar Gunn- arsson blaðamann. Höfundur les. 21.00 Létt tónlist frá hollenska út- varpinu 21.35 Galdratrú og djöflar, fyrri þáttur. Hrafn Gunnlaugsson tók saman. Lesari með honum: Randver Þorláksson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Sunnudagur 5. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Sig- urður Pálsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 l.étt morgunlög Þýskir listamenn flytja. 9.00 Fréttir. Ötdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa i Hallgrimskirkju Prestur: Séra Jakob Jónsson dr. theol. Organleikari: Páll Halldórsson 12.15 Dagskráin. Tónleikar. .12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Úr sögu rómönsku Ameriku. Sigurður Hjartarson skólastjóri flytur fyrsta hádeg- iserindi sitt: Landnám og ný- lendutimi. 14.00 Innganga tslands i Atlants- hafsbandalagið. Samfelld dag- skrá, tekin saman af Baldri Guðlaugssyni og Páli Heiðari Jónssyni. Greint frá aðdrag- anda málsins og atburðunum við Alþingishúsið 30. mars 1949 með lestri úr samtimaheimild- um og viðtölum við nokkra menn, sem komu við sögu. — Fyrri þáttur. 15.15 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni: Jerúsal- em, borg Daviðs. Dagskrá i samantekt Friðriks Páls Jóns- sonar. (Áður útvarpað að kvöldi jóladags). Flytjandi auk Friðriks Páls er Olga Guðrún Árnadóttir. 17.10 Skemmtihljómsveit austur- riska útvarpsins Jeikur létt lög. Karel Krautgartner stjórnar. 17.40 útvarpssaga barnanna: „Anna Heiða vinnur afrek” eft- ir Rúnu Gislad. Edda Gisla- dóttir les (7). 18.00 Stundarkorn með pianóleik- aranum Ludwig Hoffmann.Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?” Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti um lönd og lýði. Dómari: Ölafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Dagur Þorleifs- son og Ragnheiður Bjarnadótt- ir. 19.55 islensk balletttónlist. 20.40 Tvær smásögur eftir Unni Eiriksdóttur, „April” og ,,F jólublár kjóll”. Auður Guðmundsdóttir leikkona les. 21.05 Frá tónlistarhátiðinni i Shwetzingen sl. sumar. 21.35 Spurt og svarað. Erlingur Sigurðarson leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ástvaldsson danskenn- ari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Mánudagur 6. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimi kl. 7.15 og 9.05: Val- dimar örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson pianóleikari (a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55: Séra Ósk- ar J. Þorláksson dómprófastur ANGARNIR flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Dr. Hartnes Pálsson búnaðarmálastjóri talar um landbúnaðinn á liðnu ári. islenzkt mál kl. 11.00: Endurt. þáttur Jóns Aðalsteins Jóns- sonar. Morguntónleikar kl. 11.20. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Söngeyjan” eftir Ykio Mishima. Anna Maria Þóris- dóttirþýddi. Rósa Ingólfsdóttir les (3). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 16.40 Barnatlmi: Jónina Herborg Jónsdóttir leikkona stjórnar. 17.30 Að tafli. Guðmundur Arn- laugsson rektor flytur skák- þátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál.Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginnog veginn.Pétur Guðjónsson talar. 20.00 Alþýðu- og álfalög. 20.25 „Ljósið”, þrettándasaga eftir ölöfu Jónsdóttur. Höfund- ur les. 20.50 Á vettvangi dómsmáianna. Björn Helgason hæstaréttarrit- ari flytur þáttinn. 21.05 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Sæbjörn Jónsson. 21.30 Útvarpssagan: „Dagrenn- ing” eftir Romain RoIIand. Þórarinn Björnsson islenzkaði. Anna Kristin Arngrimsdóttir les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Jólin dönsuð út.M.a. leikur Dixielandhljóm- sveit Árna ísleifssonar i hálfa klukkustund. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER i r A_ SKJÁ iNUM? Laugardagur 4. janúar 1975 16.30 Lina langsokkur. Framhaldsmynd.byggðá hinni kunnu, samnefndu barnasögu eftir Astrid Lindgren. 1. þáttur. Þýðandi Kristin Mantyla. Aður á dagskrá árið 1972. 17.00 tþróttir. Enska knattspyrn- an. 17.50 Aðrar iþróttir. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrárkynning og aug- lýsingar. 20.30 Læknir á lausum kili. Bresk gamanmynd. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Jane Goodall og bavianarn- ir.Bandarisk fræðslumynd um rannsóknir sem breski náttúru- fræðingurinn Jane Goodall hef- ur gert á lifnaðarháttum og atferii villtra baviana i Afriku. Þýðandi Maria Hreinsdóttir. Þulir Guðrún Jörundsdóttir og Ellert Sigurbjörnsson. 21.50 Maria Baidursdóttir. Dæg- urlagaþáttur tekinn upp i sjónvarpssal siðastliðið haust. Undirleik með söng Mariu ann- ast þeir Björgvin Halldórsson, Engilbert Jensen, Gunnar Þórðarson og Rúnar Júliusson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðs- son. 22.05 Makleg málagjöld (Armored Car Robbery). Bandarisk biómynd frá árinu 1950. Aðalhlutverk Charles McGraw og William Talman. Þýðandi Hega Júliusdóttir. Fjórir ræningjar verða lög- regluþjóni að bana. Vinur hans og samstarfsmaður gengur að þvi með oddi og egg að hand- sama illvirkjana, en það er erfiðara en hann hyggur. 23.10 Dagskrárlok. © Laugardagur 4. janúar 1975

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.