Alþýðublaðið - 04.01.1975, Qupperneq 11
LEIKHÚSIN
^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
KARDEMOMMUBÆRINN
i dag kl. 15. Uppselt.
sunnudag kl. 15. Uppselt.
HVAÐ VARSTU AÐ GERA I
NÓTT?
i kvöld kl. 20.
KAUPMAÐUR t FENEYJUM
6. sýning sunnudag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI 213
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13,15—20.
Simi 1-1200.
ÍSLENDINGASPJÖLL
i kvöld kl. 20,30.
DAUÐADANS
sunnudag kl. 20,30.
3. sýning.
MORÐIÐ t DÓMKIRKJUNNI
eftir T.S. Eliot i þýðingu Karls
Guðmundssonar leikara. Flutt i
Neskirkju, sunnudag kl. 21. Síð-
asta sinn.
ÍSLENDINGASPJÖLL
þriðjudag kl. 20,30.
DAUÐADANS
miðvikudag kl. 20,30.
4. sýning. Rauð kort gilda.
MEÐGÖNGUTtMI
fimmtudag kl. 20.30. Siðasta sýn-
ing.
DAUÐADANS
föstudag kl. 20,30.
5. sýning. Blá kort gilda.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
HVAÐ ER A SEYÐI?
NÆTURVAKT LYFJABÚÐA
Ileilsuverndarstöðin: Opið laugarda^gájög
sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og
22417.
Simi lögreglu: 11166. Slökkvilið ÍIHHU
Neyðarvakt lagkna 11510. Upplýsingar un '
vaktir lækná og lyfjabúða i simsvari •
18888.
SÝNINGAR OG SÖFN
ASGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er
opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis og öll-
um heimill. Simi 13644.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ ~ HverfisgÖtu
115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16.-
HEIMSÓKNARTIMI
SJÚKRAHÚSA
Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16, virka
daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30
sunnud.
Borgarspltalinn: Mánud.—föstud. kl.
18.30— 19.30—19.30. Laugard. og sunnud.
kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19.
Endurhæfingardeild Borgarspltalans:
Deildirnar Grensási — virka daga kl.
18.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
13—17.
Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega
ki. 15—16, og 18.30—19.30.
Flókadeild Kleppsspltala: Daglega kl.
15.30— 17.
Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl.
19—19.30.
Fæðingarheimili Reykjavikurborgar:
Daglega kl. 15.30—16:30.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og kl.
19—19.30 daglega.
Hvitabandið: kl. 19—19.30 mánud.
—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og
19—19.30.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og
18.30— 19.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17
á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudag—laug-
ard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15—16.30.
Vlfilsstaöir: Daglega kl. 15.15—16.15 og
kl. 19.30—20.
ATHUGID: Þeim sem vilja koma til-
kynningum og smáfréttum I „Hvaö er á
seyði?”er bentá aö hafa samband viö rit-'
stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 28800,
með þriggja daga fyrirvara.
/'TN VATNS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. BREYTILEGUR Áhrifamikil persóna, sem vinnur á bak við tjöldin kann að hafa góð áhrif á fjárráð þin. Hugmyndir vina eru liklegri til þess að vera áreiðanlegri i dag en undanfarið. Það kann að verða þér nauðsynlegt, að hafa betri gætuur á heilsu þinni. ^FISKA- MERKIÐ 19. feb. - 20. marz BREYTILEGUR Einhver náinn þér gæti orðið ýtinn i sambandi við sameiginleg fjármál, en þú ættir að fara varlega. Aftur á móti gæti kostn- aður vegna vandamála þeirra sem nánir eru, orðið hagstæður við- skiptaþáttur þegar fram i sækir. /^HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. VIÐBURÐALITILL Þetta verður rólegur dag- ur og þú ættir að gera af- kastað miklu, ef þú lætur ekki flækja þig I athafnir sem varða peninga. Gefðu þér tlma til að sinna þvi sem þú tekur þér fyrir hendur. © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí VIÐBURÐALITILL Þetta verður ekki erfiður dagur, en krefst þess þó að þú farir varlegar með fé en endranær. 1 honum búa engir kraftar sem eru liklegir til að hafa áhrif á athafnir þinar: samt sem áöur ættir þú frekar að halda áfram með eitthvað sem þegar er hafið.
©BURARNIR 21. maí - 20. júní ÓRÆÐUR Ofurlitil heppni gæti hjálpað upp á fjármálin hjá þér. Þetta er einn þeirra daga, þegar þú gætir orðið aðnjótandi stuðnings frá mikilvægu fólki. Samt sem áður verða þinir nánustu lik- lega mótfallnir skipu- lagningu fjármála þinna iPSfc KRABBA- If MERKIÐ 21. júm - 20. júlí ÓR.ÆÐUR Fjölskyldumál geta or- sakað spennu I hjóna- böndum, sem gæti orðið mjög slæm, ef hún er ekki meöhöndluð með lagni. Yfirmenn þinir verða þér ekki greiðviknir. © LJONIO 21. júlí - 22. ág. BREYTILEGUR Heilsa þin kann að verða þér umhugsunarefni, lik- lega vegna einhvers sem þú geröir i gærkvöldi. Einnig getur það hugsast, að veikindi innan fjöl- skyldunnar komi I veg fyrir að þú skemmtir þér jafn mikið og ætlunin var. íT\ MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. BREYTILEGUR Fjárhagsáhyggjur þinar kunna að valda þér áhyggjum, svo að þú skalt ekki bæta gráu ofan á svart með þvi að taka ónauðsynlega áhættu. öll spákaupmennska ætti að bíöa betri tima.
© VOGIN 23. sep. - 22. okt. ÓRÆÐUR Beittu þolinmæðinni til hins ýtrasta, einkum ef þú átt samskipti við áhrifamikið fólk, sem gæti greitt götu þina eitt- hvað. Dagurinn er nokkuð heppilegur til úrlausna á vandamálum sem tengd eru skyldmennum. Oh SPORÐ- W DREKINN 23. okt - 21. nóv. BREYTILEGUR Ahrifamikið fólk mun lik- lega beina til þin miklum auðæfum eða gefa þér nýtt tækifæri. Þú ættir þó að varast alla leynd. Það getur verið að þú þurfir að hugsa um heilsuna. Persóna, komin til ára sinna, getur valdið vand- ræðum. BOGMAÐ- W URINN 22. nóv. - 21. des. BREYTILEGUR Vinir og kunningjar eru uppstökkir og erfiðir, svo að þú skalt vera var um þig, sérstaklega I pen- ingamálum. Varastu að koma nálægt fjárhags- áætlunum þeirra, þar sem það er hættulegt. Óvænt heppni kann að eiga sér stað. A STEIN- ZJ GEITIN 22. des. - 19. jan. TVtR.ÆÐUR: Viðskipti munu krefjast einhvers þreks, en helltu þér samt ekki út i neina óvissu. Fólk I áhrifastöð- um mun reynast óhjálp- legt, og félagi þinn mun ekki reynast jafn hjálp- legur og þú reiknaðir með. Dagurinn er heppi- legastur til að njóta hvild- ar og taka þvi rólega.
RAGGI ROLEGI
JÚLÍA
FJALLA-FÚSI
Laugardagur 4. janúar 1975