Alþýðublaðið - 07.01.1975, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 07.01.1975, Blaðsíða 10
BIOIN HÁSKDLABÍÓ -simi 2214,, Gatsby hinn mikli Hin viöfræga mynd, sem all- staðar hefur hlotiö metaösókn. tslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. TÖNABÍÓ Simi Hl 182 Fiðlarinn á þakinu („Fiddler on the Roof") onthescreen Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ Sími 11540 Söguleg brúðkaupsferð Islenskur texti. Bráðskemmtileg og létt ný bandarisk gamanmynd um ungt par á brúðkaupsferö. Carles Grodin Cybill Shepherd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍQ Simi 189.J6 Hættustörf lögreglunnar ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, raunsæ og vel leikin ný amerisk kvikmynd I lit- um og Cinema Scope um lif og hættur lögreglumanna i stórborg- inni Los Angeles. Aöalhlutverk: George C. Scott, Stacy Keach, Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuö innan 14 ára. Auglýsiö í Alþýðublaðinu sími 28660 og 14906 HAFNARBÍÖ s.mi n,m Jacques Tati iTrafic Sprenghlægileg og fjörug ný frönsk litmynd, skopleg en hnif- skörp ádeila á umferðarmenn- ingu nútimans. „t „Trafic” tekst Tati enn á ný á viö samskipti manna og véla, og stingur vægð- arlaust á kýlunum. Arangurinn veröur aö áhorfendur veltast um af. hlátri, ekki aöeins snöggum innantómum hlátri, heldur hlátri sem bærist innan með þeim i langan tima vegna voldugrar ádeilu i myndinni” — J.B., VIsi 16. des. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd ki. 5,7,9 og 11. LAUGARASBÍÚ »2075 pÁue NEWIAÆN JROBJERT REDFORD ROBÆRT SHAW A GEORGE ROV HILL FILM THE STING Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun i april s.l. og er ný sýnd um allan heim viö geysi vinsældir og slegið öll aösóknar- met. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Ekki verður hægt að taka frá miöa i sima, fyrst um sinn. ANGARNIR KÚPAVOGSBiÓ Sími 41985 Gæðakallinn Lupo Bráöskemmtileg ný israelsk- bandarisk litkvikmynd. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan.Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. Islenskur texti. Sýnd kl. 8 og 10. HVAÐ ER I ÚTVARPINU? Þriðjudagur 7. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morg- unbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Finnborg Ornólfsdóttir les söguna „Maggi, Mari og, Matthias” eftir Hans Pettersón (5). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milliliða. Fiskispjall 10.05: As- geir Jakobsson flytur stuttan þátt að tilhlutan Fiskifélags Is- lands. „Hin gömlu kynni” kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þátt með frásögnum og tón- list frá liðnum árum. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Tékkneska filharmóniusveitin leikur „Moldá” og „Skóga og engi Bæheims” eftir Smetana. / Pi- erra Fournier og Filharmóniu- sveit Vinar leika Sellókonsert i h-moll op. 104 eftir Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.35 Dauöasyndir menningar- innar. Vilborg Auður Isleifs- dóttir menntaskólakennari les þýðingu sina á útvarpsfyrir- lestrum eftir Konrad Lorenz. Fyrsti kaflinn nefnist: Offjölg- un. 15.00 Miödegistónleikar: tslensk tónlist. a. Barokksvita fyrir pianó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur. b. Lög eftir Þorvald Blöndal, Magnús A. Arnason, Bjarna Þorsteinsson, Ingibjörgu Þorbergs og Arna Thorsteinsson. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur, Guðmundur Jónsson leikur á pianó. c. Þrjár myndir fyrir litla hljómsveit op. 44 eftir Jón Leifs. Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. d. Noktúrna fyrir flautu, klarinettu og strok- hljómsveit eftir Hallgrim Helgason. Manuela Wiesler, Sigurður Snorrason og Sin- fónluhljómsveit tslands leika, Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleik- ar. 16.40 Litli barnatiminn. Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar. 17.00 Lagiö mitt. Berglind Bjarnadóttir sér um óskalaga- þátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburöarkennsla i spænsku og þýsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Svipleiftur úr sögu Tyrkj- ans.Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur flytur fimmta erindi sitt: Sjúklingurinn við Sæviðar- sund. 20.00 Lög unga fólksins. Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 Aö skoða og skilgreina. Björn Þorsteinsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.20 Myndlistarþáttur I umsjá Magnúsar Tómassonar. 21.50 Tónleikakynning. Gunnar Guðmundsson segir frá tónleik- um Sinfóniuhljómsveitar Is- lands i vikunni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „1 verum”, sjálfsævisaga Theódórs Friörikssonar. Gils Guðmundsson les (16). 22.35 Harmonikulög. Allan og Lars Erikson leika. 23.00 A hljóðbergi. „The Mer- chant of Venice”. — Kaupmað- urinn I Feneyjum — eftir Willi- am Shakespeare. Með aðal- hlutverk fara: Michael Red- grave, Peter Neil, John West- brook, Paul Danemann og Nicolette Bernard. Leikstjóri: R.D. Smith. Fluttir verða þætt- ir úr leikritinu. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAD ER A SKJÁNUM? ÞRIÐJUDAGUR 7. janúar|1975 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrárkynning og aug- iýsingar 20.30 Söngur Sólveigar. Finnskt framhaldsleikrit I þremur þátt- um. Aðalhlutverk Leena Uotila, Liisamaija Laaksonen og Aino Lehtinmahi. 1. þáttur. Þýöandi Kristin Mantyla. Sag- an gerist i Finnlandi um og eftir heimsstyrjöldina siðari. Aðalpersónan er finnst stúlka, Sólveig, og er saga hennar rak- in frá fæðingu til fullorðinsára. Foreldrar hennar eru drykkju- fólk, og sinna litiö um barniö svo uppeldið lendir að mestu á afa hennar og ömmu. (Nord- vision — Finnska sjónvarpiö) 21.20 Cr sögu jassins. Þáttur úr myndaflokki, sem danska sjón- varpiö hefur gert um jassinn og sögu hans^ Rætt er við fræga jassleikara og söngvara, sungnir negrasálmar og leikin jasstónlist ýmiss konar. Meðal þeirra sem fram koma i þættin- um, eru Sonny Terry, Eubie Blake og Bessie Smith. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.00 Heimshorn. Frétta- skýringaþáttur. 22.30 Dagskrárlok. Álfheimar Goðheimar Bárugata Brekkustigur Breiðagerði Sogavegur Steinagerði Vesturgata Mýrargata Nýlendugata Ránargata Seljavegur Blaöburöarfólk óskast til að bera blaðið út í eftirtaldar götur Stýrimannastigur Kópavogur: Álfhólsvegur Auðbrekka Bjarnhólastigur Digranesvegur Lyngbrekka Neðstatröð Ásbraut Hofgerði Hraunbraut Kársnesbraut Kastalagerði Hafið samband við afgreiðslu blaðsins. Sími 14900 lalþýðu k © Þriðjudagur 7. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.