Alþýðublaðið - 08.01.1975, Blaðsíða 10
BIOIN
HÁSKÚLABÍÓ
Simi 22140
Gatsby hinn mikli
Hin viöfræga mynd, sem all-
staöar hefur hlotiö metaösókn.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
TÓNABÍÓ
Simi :t 11S2
Fiðlarinn á þakinu
(,(Fiddler on the Roof")
Tíddler
oitheppof
on ihc screen
Sýnd kl. 5 og 9.
Siöasta sinn.
NÝJA BÍÓ simi11540
Söguleg brúðkaupsferð
tslenskur texti.
Bráöskemmtileg og létt ný
bandarisk gamanmynd um ungt
par á brúökaupsferö.
Carles Grodin
Cybill Shepherd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STHIBNUBÍá
Simi IH9I16
Hættustörf lögreglunnar
ISLENZKUR TEXTI.
Æsispennandi, raunsæ og vel
leikin ný amerisk kvikmynd i lit-
um og Cinema Scope um lif og
hættur lögreglumanna i stórborg-
inni Los Angeles.
Aöalhlutverk: George C. Scott,
Stacy Keach,
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuö innan 14 ára.
Auglýsið
sími 28660 og 14906
HAFNARBÍð —
i 1(1444
Jacques Tati í Trafic
Sprenghlægileg og fjörug ný
frönsk litmynd, skopleg en hnif-
skörp ádeila á umferöarmenn-
ingu nútimans. „1 „Trafic” tekst
Tati enn á ný á viö samskipti
manna og véla, og stingur vægö-
arlaust á kýlunum. Arangurinn
veröur aö áhorfendur veltast um
af hlátri, ekki aöeins snöggum
innantómum hlátri, heldur hlátri
sem bærist innan meö þeim i
langan tima vegna voldugrar
ádeilu i myndinni” — J.B., Visi
16. des.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LtUGARASBfð
Simi 112075
PJIUL
NEWMAN
JROBERT
RJEDFORD
RORERT
SHSTW
A GEORGE RO/ HILL FILM
THE
STING
Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7
Oskar’s verölaun i april s.l. og er
ný sýnd um allan heim viö geysi
vinsældir og slegiö öll aösóknar-
met. Leikstjóri er George Rov
Hill.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Ekki veröur hægt aö taka frá
miöa i sima, fyrst um sinn.
ARÐUR í STAÐ
§SAMVINNUBANKINN
KÓPAVOGSBÍÓ
Simi 41985
Gæðakallinn Lupo
Bráöskemmtileg ný israelsk-
bandarisk litkvikmynd. Mynd
fyrir alla fjölskylduna.
Leikstjóri: Menahem Golan.
Leikendur: Yuda Barkan.Gabi
Amrani, Ester Greenberg,
Avirama Golan.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 8 og 10.
HVAÐ ER I
UTVARPINU?
Miðvikudagur
8.janúar
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimikl. 715 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustu-
gr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morg-
unbæn kl. 7.55. Morgunstund
barnanna kl. 9.15: Finnborg
örnólfsdóttir les söguna
„Maggi, Mari og Matthias”
eftir Hans Pettersor. (6). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli liöa. Frá kirkjustöðum
fyrir austan kl. 10.25: Séra
Agúst Sigurösson talar um Hof-
teig á Jökuldal. Kirkjutónlist
kl. 10.50. Morguntónleikar kl.
11.00: Lamoureux hljómsveitin
leikur Pastoral svitu eftir Cha-
brier / Sinfóniuhljómsveitin i
Liege leikur „Iberiu”, hljóm-
sveitarþætti eftir Debussy /
Artur Rubinstein og Sinfóníu-
hljómsveitin i Filadelfiu leika
Fantasfu um pólsk stef op. 13
eftir Chopin.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Viövinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Söngeyj-
an” eftir Ykio Mishima. Anna
Maria Þórisdóttir þýddi. Rósa
Ingólfsdóttir leikkona les (3).
15.00 Miðdegistónleikar. Alfred
Brendel leikur Þrjátiu og þrjú
tilbrigöi op. 120eftir Beethoven
við vals eftir Diabelli.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.25 Popphornið.
17.10 Útvarpssaga barnanna:
„Anna Heiöa vinnur afrek" eft-
ir Rúnu Gislad. Edda Gisla-
dóttir les sögulok (8).
P&O’
LAUGAVEGI 66
ÚTSALAN
stendur aðeins þessa viku
að Laugavegi 66 vegna
flutnings á versluninni
HERRAD E I LD
LAUGAVEGI 66
ANGARNIR
m
17.30 Framburöarkennsla i
dönsku og frönsku.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Upphaf eingyðistrúar. Jón
Hnefill Aöalsteinsson fil. lic.
flytur fyrra erindi sitt.
20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur,
Margrét Eggertsdóttir syngur
lög eftir Sigfús Einarsson,
Guörún Kristinsdóttir leikur á
pianó.b. Þankar um sannieiks-
gildi tsiendingasagna Þórarinn
Helgason frá Þykkvabæ flytur.
c. Kvæöi eftir Stefán Ag.
Kristjánsson. Höfundur les d.
Hesturinn Börkur. Sigriöur
Jónsdóttir frá Stöpum segir frá
gæöingi sinum. e. Um Isienska
þjóöhætti. Arni Björnsson
cand. mag. flytur þáttinn. f.
Kórsöngur. Kirkjukór Gaul-
verjabæjarkirkju syngur
„Þjóöhátiöarkantötu” eftir
Pálmar Þ. Eyjólfsson viö ljóð
eftir Rósu B. Blöndals, og les
hún ljóðið. Organleikari:
Glúmur Gylfason. Höfundur
stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Dagrenn-
ing” eftir Romain Rolland.
Þórarinn Björnsson islenskaöi.
Anna Kristin Arngrimsdóttir
les (7).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Bókmennta-
þátturi umsjá Þorleifs Hauks-
sonar.
22.45 Djassþáttur. Jón Múli
Arnason kynnir.
2330 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
HVAÐ ER A
1M
Miðvikudagur
8. janúar
18.00 Björninn Jógi Bandarisk
teiknimynd. Þýöandi Stefán
Jökulsson.
18.20 Gluggar Bresk fræðslu-
myndasyrpa. Þýðandi og þulur
Jón O. Edwald,
18.45 Vesturfararnir 3. þáttur
endurtekinn i staö Filahiröis-
ins, sem fellur út aö þessu
sinni.
19.35 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Dagskrárkynning og aug-
lýsingar
20.35 Umhverfis jöröina á 80 dög-
um Breskur teiknimyndaflokk-
ur i 16 þáttum byggöur á sam-
nefndri sögu eftir Jules Verne
um sérvitringinn Fileas Fogg
og hnattreisu hans. 1. þáttur.
Þýðandi Heba Júliusdóttir.
21.00 VesturfararnirSænsk fram-
haldsmynd, byggð á samnefnd-
um sagnaflokki eftir Vilhelm
Moberg. 4. þáttur. Landiö sem
beiö þeirra Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir. (Nordvision)
21.50 Heimsókn. Handan viö
Hraundranga Þáttur þessi var
kvikmyndaöur að Staöarbakka
i Hörgárdal, þar sem sjón-
varpsmenn dvöldust daglangt
og fylgdust meö hversdags-
störfum fólksins i skammdeg-
inu. Þátturinn var á dagskrá á
annan dag jóla. Umsjónarmaö-
ur ómar Ragnarsson.
22.30 Dagskrárlok
Miðvikudagur 8. janúar 1975.