Alþýðublaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 4
Störf við tölvunotkun Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikur- borgar auglýsa lausa til umsóknar stöðu kerfisforritara (systemprogrammer) og einnig stöður við kerfissetningu og hlið- stæð störf við fjölbreytta tölvuþjónustu fyrir opinbera aðila. Hér er um að ræða möguleika á skemmti- legum störfum fyrir ungt og vel menntað fólk með áhuga og þekkingu á þessu sviði. Æskilegt er að umsækjendur hafi háskóla- próf i verkfræði, viðskiptafræði eða öðrum sambærilegum greinum og reynslu i tölvunotkun. Upplýsingar eru veittar hjá tæknideild Skýrsluvéla, sima: 86144. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 1975. Umsóknir óskast sendar til tæknideildar Skýrsluvéla rikisins og Reykjavikurborg- ar, Háaleitisbraut 9, Reykjavik. Byggingafélag Alþýðu, Reykjavík Tveggja herbergja ibúð til sölu, i 1. bygg- ingaflokki. — Umsóknum sé skilað i skrif- stofu félagsins, Bræðraborgarstig 47, fyrir kl. 19.00 föstudaginn 16. þ.m. Stjórnin Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garöars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria. veitingasalur með sjálfsafgreiðsiu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG við Austurvöll. Resturation, bar og dans i Gyllta salnum. Simi 11440. HÓTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mimisbar og Astrabar, opið alla daga nema miðvikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. —Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. Simi 23333. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. U Para system | Skápar, hillur uppistöður ,og fylgihlutir. iTinrawmm STRANOGÖTU 4 HAFNARFIROI simi 51618 SKIÞAUTGCRB RÍKISINS M/S ESJA fer frá Reykjavik mánudaginn 13. þ.m. vestur um land I hringferð. Vörumóttaka á föstudag til Vest- fjarðahafna, Norðurf jarðar, Djúpavikur Hólmavikur, Siglu- fjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar, Vopna- fjarðar og Borgarfjarðar-eystra. Vélhjóla- Til gjafa Fóðraðir Kett leður- hanskar og lúffur. Silki- fóður i hanska Bögglaberar á Kawa 500, 750 cc. Tri-Daytona Norton. Veltigrindur Tri-Dayona, Kawa 900. Takmarkaðar birgðir eftir af Dunlop dekkjum. Vélhjólaverslun Hannes Ólafsson Dunhaga 23, sími 28510 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 — Mér likar ekki, þegar Alli litur i blaðið og stynur: ,,Þá gekk það aftur”. GENCISSKRÁNINC Nr. 5-9. janúar 1975. SkráC frá Eining Kl. 13, 00 Kaup 30/ 12 1974 1 Bandaríkjadollar 118, 30 9/1 1975 1 Sterlinespund 277,70 - - 1 Kanadadollar 118,70 - - 100 Danskar krónur 2091, 50 - - 100 Norskar krónur 2281, 50 - - 100 Ssenskar krónur 2912,60 - - 100 Finnsk mörk 3320,70 - - 100 Franskir frankar 2681,40 - - 100 Belu. írankar 328,65 - - 100 Svissn. frankar 4603, 80 - - 100 Gyllini 4768, 10 - - 100 V. -í>yzk mörk 4947,20 - - 100 Lírur 18, 27 - - 100 Au sturr. Sch. 695,75 - - 100 Escudos 481, 90 - - 100 Pesetar 210, 20 3/1. - 100 Yen 39, 32 2/9 1974 100 Reikningekronur- Vöruskiptalönd 99, 86 30/12 - 1 Reikmiigi' dollar- Vöruskipt?.lÖnd 118,30 * Breyting frá síCustu skráningu. Qixacfi Sala 118, 70 278, 90 * 119,20 * 2100,40 * 2291.10 * 2924.90 * 3334.70 * 2692.70 # 330,05 * 4623, 30 # 4788,30 * 4968,10 * 18,35 * 698,75 * 483,90 * 211,10 * 39,49 100, 14 118, 70 VINNINGSNÚMERIÐ ER 14179 LANDSHAPPDRÆTTI ALÞÝDUFLOKKSINS O Föstudagur 10. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.