Alþýðublaðið - 12.01.1975, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.01.1975, Blaðsíða 4
Sagt er að baráttan sé um rétt ísraelsmanna og Palestínubúa til eigin lands... Togstreitan milli smá- rikjanna — ísraels og Palestinu — er aðeins kveikjan að stærri sprengju: Til hægri er mynd af svæðinu, þar sem upp- runnin er olian, sem hefur valdið verðbólgunni á Vesturlöndum. Hið litla en hernaðarlega sterka ísrael á á hættu, að Bandarikin noti það eins og múrbrjót gegn arabisku oliurikjun- um. Það yrði aðeins hernaðar- leg „gönguferð” fyrir ísra- elsmenn að hernema Jórdaniu og þá standa þeir á landamærum mesta oliu- veldisheims: Saudi-Arabiu. Sú tilhugsun lokkar marga bandariska hernaðarsér- fræðinga — og ekki skelfir hún ísraelsmenn. ...en raunverulega er barist um olíu Gyðingarikið ísrael hefur frá 1947 orðið að ákveða eigin landamæri úr þjóð- réttalegri ringulreið til þess, að rikið gæti verið sjálfstætt riki. Palestinubú- ar undir forystu Arafats krefjast nú sem fyrr eyð- ingu ísraels og heimta land- ið allt — þó vilja þeir leyfa Gyðingum að búa i Palestinu-riki. Þessi tillaga finnst ísraelsbúum óað- gengileg. Þessar réttaryfir- lýsingar Israelsmanna og Palestinubúa hvorra fyrir sig um eigið riki gætu vel valdið nýrri styrjöld við Miðjarðarhaf sbotn. IJ.Ð JARÐ ARHAl' JERUSALEM, #^^RAFAH ISRAEL EL ARISH EGYPTALANI) SINAI Líbanon: 1 suðurhluta landsinsl eru búðir Palestinumanna og þangað beina tsraelsmenn stöðugt | árásum sinum. Flestir ibúa vilja friðsamlega sambúð viðilsrael. Sýrland: |(6,9 milljónir Ibúa og þar af 200þúsund Palestinumenn) er undir áhrifum frá Moskvu. Sérfræðingar óttast, að þar hefjist næsta styrjöld ísrael: (3,4 milljón ibúa) vill versla við Hussein og Sadat um herteknusvæðin. Arabarnir standa með Arafat og af þvi gæti leitt nýja styrjöld. Parestínubúar: (3,2 miiijónir manns) krefjast eigin rikis undir| forystu PLO-leiðtogans Arafats " — helst i Vestur-Jórdan og Gaza-héröðunum. Egyptaland: (35 miiijón ibúa) heimtar alla Sfnai-eyðimörk og olIulindirnar|af Israel. Sadat forseti er nú stjórnmálalegur lykilmaður i Austurlöndum nær. I Jódranía: Af 2,5 miiijónum ibúa er helmingurinn innfæddir Palestlnumenn. Fyrir þrábeiðni Arabarikjanna lét Hussein Vestur-Jórdaniaf hendi. Saudi Arabía Herteknu svæði Israels O Sunnudagur 12. janúar 1975. StRLAND

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.