Alþýðublaðið - 16.01.1975, Síða 10

Alþýðublaðið - 16.01.1975, Síða 10
BÍÓIN HÁSKÓLABÍQ simi 22140 Gatsby hinn mikli Hin viöfræga mynd, sem all- staðar hefur hlotiö metaösókn. tslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasti tangó í París s Heimsfræg, ný, itölsk-frönsk kvikmynd, sem hefur verið sýnd hvarvetna viö gifurlega aösókn. Fáar kvikmyndir hafa vakiö jafn mikla athygli og valdið eins mikl- um deilum, umtali og blaðaskrif- um eins og Siöasti tangó I Parfs.l aöalhlutverkum: Marlon Brando og Maria Schneider. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Stranglega bönnuö vngri en 16 ára. Athugið breyttan sýningartima. NÝJA BÍÖ Sími 11540 Uppreisnin á Apaplánetunni T0DD-A0 35‘COLOR BY DE LUXE* HAFMARB ð Sími 16144 Rauð sól Red Sun Afar spennandi, viðburðahröö og vel gerö ný, frönsk-bandarísk lit- mynd um mjög óvenjulegt lestar- rán og afleiöingar þess. „Vestri” i algjörum sérflokki. Aöalhlutverk: Charles Bronson, Ursula Andress, Toshiro Mifune, Alan Delon. Leikstjóri: Terence Youg. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. LAUGARASBÍd mi 33075 PJIUL NEW2VIAN ROBEJRT REDFORD ROBERT SHAW A GEORGE ROY HILL FILM THE STING Bandarisk úrvalsmynd,er hlaut 7 Oskar’s verölaun i apri’l s.l. og er ný sýnd um allan heim viö geysi vinsældir og slegiö öll aösóknar- met. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Afar spennandi, ný, amerisk lit- mynd i Panavision. Myndin er framhald myndarinnar Flóttinn frá Apapiánetunni og er fjórða i rööinni af hinum vinsælu mynd- um um Apaplánetuna. Aöalhlut- verk: Roddy MacDowali, Don Murry, Richardo Montalban. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRHUBIQ simi ,8936 Hættustörf lögreglunnar ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, raunsæ og vel leikin ný amerisk kvikmynd I lit- um og Cinema Scope um lif og hættur lögreglumanna i stórborg- inni Los Angeles. Aöalhlutverk: George C. Scott, Stacy Keach, Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sfðasta sinn. Bönnuö innan 14 ára. KÚPAVOGSBfÚ Simi 41985 Gæðakallinn Lupo Bráöskemmtileg ný ísraelsk- bandarisk litkvikmynd. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan.Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. Islenskur texti. Sýnd kl. 8 og 10. HVAÐ ER I ÚTVARPINU? Fimmtudagur 16. janúar 7.00 Morgunútvarp- Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgun- bæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Finnborg örnólfsdóttir les söguna „Maggi, Mari og Matthias” eftir Hans Petterson (13). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Viö sjóinnkl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar aft- ur viö Sigurjón Ingvarsson skipstjóra i Neskaupstaö. Popp kl. 11.00: Gisli Loftsson sér um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. Bárugata Brekkustigur Vesturgata Mýrargata Nýlendugata Ránargata Seljavegur Stýrimannastigur Bræðraborgarstigur Drafnarstigur 13.00 A frivaktinniMargrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Dauðasyndir menningar- innar. Vilborg Auður Isleifs- dóttir les þýöingu sina á út- varpsfyrirlestrumeftir Konrad Lorenz. Fjóröi og siðasti kafl- inn fjallar um innrætingu. 15.15 Miödegistónleikar. Jean Pirre Rampal, Robert Gendre, Rodger Lepauw og Robert Bex leika Strengjakvartett nr. 2 i c- moll eftir Viotti og Strengja- kvartett I G-dúr op. 16 nr. 5 eftir Devienne. Rita Streich og Dómkórinn I Regensburg syngja vögguvisur og þjóölög. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatiminn: Gunnar Valdimarsson stjórnar.l tlman- um er fjallað um hesta I ljóöum og lögum. Kvæöiö „Stjörnufák- ur” eftir Jóhannes úr Kötlum er flutt af höfundi og fleiri lesurum þ.á m. Guörúnu Birnu Hannesdóttur og Svanhildi Öskarsdóttur. Ásgeir Höskuldsson les „Glæfraför” frásögn eftir Böövar Magnús- son. Gunnvör Braga Sigurðar- dóttir gerir grein fyrir teikni- og málverkasamkeppni barna. 17.30 Framburöarkennsla I ensku 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál.Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Gestir I útvarpssal. Jorma Hynninen tenórsöngvari og Ralf Gothoni pianóleikari, flytja lagaflokkinn „Astir Blaðburðarfólk óskast til að bera blaðið út í eftirtaldar götur Framnesvegur Holtsgata Öldugata Kópavogur: Álfhólsvegur Auðbrekka Bjarnhólastigur Digranesvegur Lyngbrekka HafiB samband viö afgreiðslu blaðsins. Sfmi 14900 jalþýðu k ANGARNIR ' Er þetta ekki stórkostlegt útsýni? Hugsar maöur ekki göfugar hugsanir? j— -------fær maður ekki á tilfinninguna aldagamalt \ óendanlegt skeiö náttúr- / unnar? DRAWN BY OENNIS COLUNS WRITTEN BY MAURICE DODD 1 Ég vildi ég vissi um hvaöhann er aötala. ’ Ég heföi * átt aö vera i samlitum buxum. ) Ég vil ] fara heim' til mömmu Mig langar i pylsu. I Svo sannarlega skáldsins” eftir Robert Schu- mann. 20.10 Nýtt framhaldsleikrit: „Húsiö” eftir Guömund Danielsson, gert eftir sam- nefndri sögu. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Fyrsti þáttur af tólf nefnist: Mar- bendill. Persónur og leikendur auk hlutverks sögumanns, sem höfundur gegnir. Tryggvi Bólstaö (Marbendill) Guð- mundur Magnússon, Hús- Teitur Bessi Bjarnason, Jón i Klöpp Árni Tryggvason, Jóna Geirs Kristbjörg Kjeld, Fröken Þóra Guöbjörg Þorbjarnar- dóttir, Asdis Geirlaug Þor- valdsdóttir, Gisli í Dverg Valur Gislason. 21.05 Píanókonsert nr. 5 I Es-dúr op. 73 eftir Beethoven.Daniel Barenboim og Nýja f II- harmóniusveitin í Lundúnum leika; Otto Klemperer stjórn- ar. 21.45 Ljóö eftir örn Arnarson Erlingur Gislason leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „I verum”, sjálfsævisaga Theódórs Friörikssonar Gils Guðmundsson les (19). 22.35 Frá þjóölagakvöldi útvarps- ins I Frankfurt. Flytjendur: Wolftones frá Irlandi, Tom Kannmacher frá Þýskalandi Claire Hamill frá Englandi, Paco Pena frá Spáni og Amalia Rodrigues frá Portúgal. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN I-lcaraur Lagerstærðir miðað við múrop:1 Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíOaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúlo 12 - Sími 38220 # Fimmtudagur 16. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.