Alþýðublaðið - 16.01.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.01.1975, Blaðsíða 11
LEIKHÚSIN íjÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 16. Uppselt. laugardag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 14 og 17. HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT i kvöld kl. 20. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND föstudag kl. 20 Næst slðasta sinn. KAUPMAÐUR t FENEYJUM laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. EIKFÉIAG YKJAYÍKUR' FLÓ A SKINNI i kvöld. Uppselt. tSLENDINGASPJÖLL föstudag kl. 20.30 DAUÐADANS. laugardag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 20.30. — 235. sýning. SELURINN HEFUR MANNSAUGU eftir Birgi Sigurðsson. Sýnt á Listahátið i vor. 1. sýning þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HVAÐ ER Á SEYÐI? OVATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. GÓÐUR Ef að frá er skilinn hætta á misskilningi sem getur komið upp á milli þín og vina þinna út af pening- um, þá er þetta hagstæð- ur dagur sem gefur þér tækifæri til að beina at- hyglinni að velferð þinni og vinnunni. VÍy BURARNIR 21. maí - 20. júní GÓÐUR Með þvi að fara varlega I allar ákvarðanir sem þú tekur snemma morguns, þá getur þú gert þetta að góðum degi til viðskipta. Framkvæmdir þinar I vinnunni eða öðrum fjár- málum eru vænlegar til gróöa. Eldri manneskja gæti reynst hjálpleg. © VOGIN 23. sep. - 22. okt. GÓÐUR Einbeittu þér að vinn- unni, og vertu á verði gagnvart öllum mögu- leikum til þess aö bæta aöstæður þinar eða auka fé. Þetta er góður dagur til þess að huga að vanda- málum sem snerta for- eldra eða eldri skyld- menni. ©FISKA- MERKIÐ 19. feb. - 20. marz GÓÐUR Fyrri hluta dags er hætta á smá misskilningi, en þú ættir aö vera hepp- in(n) og geta komið þvi sem þú vilt i verk. Það gæti verið að þú kæmist að þvi, að vandamál ást- vina eða barna eru auð- leystari i dag en aðra daga. ©KRABBA- MERKIÐ 21. júní - 20. júlí GÓÐUR Þó að dagurinn virðist ætla að verða eitthvað ruglingslegur framan af, þá mun rætast úr þvi er á liður. Lagaleg og trúarleg ráð munu reynast sérlega gagnleg á þessu stigi málsins, og þú gætir orðið fyrir óvæntri heppni. ®SP0RÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. GÓÐUR Fyrir utan smá rugling sem upp kemur fyrri part dags, þá er dagurinn heppilegur til nýrra framkvæmda, eyddu eins miklum tima i þær og þú mögulega getur. Einhver i fjarlægð mun gegna veigamiklu hlutverki i dag. 21. marz - 19. apr. TVIRÆÐUR Það er ekki ráðlegt, að þú blandir þér i nein fjármál vina þinna. Ráð þau sem þeir kynnu að gefa þér gætu reynst dýr. Þú ættir að temja þér hóf i öllu I dag, þar sem þú gætir fyllst of miklum ákafa og gengið of langt. 21. júlí - 22. ág. GÓÐUR Sameinað átak með eig- inmanni, eiginkonu eða 'félaga ætti að geta heppn- ast vel, sérstaklega ef inn i það fellur gamalt vandamálsem snertir vin þinn. Reyndu að vera eins ákveöinn og þú getur, það dugar ekki að vera reik- ull. C'N BOGMAÐ- ✓ URINN 22. nóv. - 21. des. GÓÐUR Þér gæti þótt erfitt að taka ákvarðanir fyrri hluta dags, en seinna verður liklega mjög góð- ur timi til þess að annast fjármál heimilisins eða fasteignarinnar. © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí TVÍRÆÐUR Það eru engar likur á þvi að upp komi alvarleg vandamál i dag, en þér mun verða nauðsynlegt, að sýna sérstaka varúð hvað viðkemur hjóna- bandi eða sameignum. Smávegis aðgætni hefur mikið að segja. ©MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. GÓÐUR Ef að þú sérð möguleika á þvi að forðast hverskonar tæp tilboð, þá ættirðu að geta gert eitthvað snjallt i fjármálum sem þú stend- ur i með öðrum. Reyndu að gera eitthvaö sem tryggir framtið þina, sér- staklega ef þú hefur verið lasinn. 22. des. - 19. jan. GÓÐUR Taktu ekki neinar mikil- vægar ákvarðanir fyrri hluta dags. Smávegis umhugsun gæti orðið til þess að þú yrðir rikari. Góður dagur til ferðalaga og til þess að hitta annað fólk. Endurbætur á sam- skiptum þinum við félaga þinn væru vel til fallnar. RAGGI RÓLEGI NÆTURVAKT LYFJABÚÐA Heilsuver'ndarstöðin: Opið laugardagá;ög sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og 22417. Simi lögreglu: 11166. Slökkvilið ÍIIOIU Neyðarvakt lagkna 11510. Upplýsingar un ' vaktir lækna og lyfjabúða i simsvari • 18888. Fundur Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 16. janúar klukkan 20.30. Stjórnin HEIMSÓKNARTIMI SJOKRAHÚSA Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgarspitalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30—19.30. Flókadeild Kleppsspitala: Daglega kl. 15.30— 17. Fæöingardeildin:Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavikurborgar: Daglega kl. 15.30—16:30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. H vitabandið: kl. 19—19.30 mánud. —föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudag—laug- ard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma til- kynhingum og smáfréttum i „Ilvað er á seyði?”er bent á að hafa samband við rit- stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 28800, með þriggja daga fyrirvara. FJALLA-FÚSI Fimmtudagur 16. janúar 1975. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.