Alþýðublaðið - 21.01.1975, Blaðsíða 6
SIGRAST A HLJOÐ-
LÁTUM MORÐINGJA
Fayore Curry, 47 ára, starfs-
kona viö taugadeild í Chicago er
bæöi grönn og slétt i framan,
svo aö allir halda, aö hiin sé
mun yngri, vissi ailt frá 21 árs
aldri aö hún haföi of háan blóö-
þrýsting. Þetta var henni sagt,
þegar hún gekk meö fyrsta barn
sitt. En hún skildi ekki, hve
hættulegt þaö er fyrr en fyrir
tveim árum. Dag nokkurn sagöi
vinur hennar, aö hún drafaöi,
annar tók eftir þvf aö hún haltr-
aöi og sjálf gat hún ekki greitt
sér. Þá fór hún á sjúkrahús og
þar var henni sagt, aö hún heföi
fengiö heilablóöfall.
John Wilson, 57 ára svertingi,
sem vann i byggingavinnu I
Katy, Texas, haföi alltaf veriö
heilsugóöur fram til ársins 1971,
en þá fór aö bera á lasleika.
Hann fór til heimilisiæknisins og
komst aö þvi, aö hann haföi allt-
of háan blóöþrýsting, sem heföi
getaö valdið hjartaslagi eöa
heilablóöfalii.
Ann Naan, sextugur ritari
Bandarfska hjartaverndarfé-
lagsins I New York fór f árlega
læknisskoöun og komst aö þvi,
aö hún haföi helst til háan blóö-
þrýsting. Ari sfðar var hún and-
stutt og þá haföi blóðþrýstingur
hennar hækkað fskyggilega
mikiö.
Curry, Wilson og Naan þjást
öll af hypertension, sem er
læknisfræðilegt heiti, sem gæti
minnt eitthvaö á taugabilun, en
merkir i raun og veru of háan
blóöþrýsting. Þau eru heppnari
en margir af þeim 23 milljónum
manna i Bandarikjunum einum,
sem hjartavernd telur að þjáist
af of háum blóöþrýstingi. Þau
vita um sjúkdóm sinn og ganga
til læknis. Flestir, sem hafa of
háan blóðþrýsting hafa ekki
einu sinni hugmynd um þennan
hljóöláta morðingja, sem sýnir
engin einkenni fyrr en um sein-
an. Hjartavernd telur að innan
við helmingur allra þeirra, sem
þjást af of háum blóðþrýstingi
hafi ekki hugmynd um það og
þaö sem verra er að áliti
Hjartaverndar er, að helmingur
þeirra sjúklinga, sem vita um
sjúkdóm sinn eru undir læknis-
hendi til aö lækka blóöþrýsting-
inn og auðvitað fær aðeins
helmingur þeirra, sem til læknis
leita rétta læknismeðferð.
Afleiðingarnar geta orðið lifs-
hættulegar fyrir hina. Það má
vel vera að of hár blóðþrýsting-
ur sé orsök flestra dauðsfalla i
Bandarlkjunum. Hjartaslag og
heilablóöfall orsakar fleiri
dauðsföll en krabbamein og slys
samanlögð. Hár blóðþrýstingur
einn orsakar um 60 þúsund
mannslát árlega, en hypertensi-
on, sem sjaldan er skráð á dán-
arvottorð er grundvallarástæða
fyrir hundruð þúsund annarra
mannsláta. Það er gert ráð fyr-
ir, að 600 þúsund Bandaríkja-
menn deyi af hjartasjúkdómum
1975 og of hár blóðþrýstingur er
meginstoð hjartasjúkdóma.
Gert er ráð fyrir, að 2 milljónir
Bandarikjamanna fái heilablóð-
fall og af þvi látist um 200 þús-
und þetta ár; of hár blóðþrýst-
ingur er aðalorsök heilablóð-
falls. Um það bil 60 þús. deyja
úr nýrnasjúkdómum þetta árið
og of hár blóöþrýstingur er oft
fyrsti hvatinn að nýrnasjúk-
dómum. Maöur, sem þjáist af of
háum blóðþrýstingi ^og leitar
ekki til læknis, fær fjórum sinn-
um oftar hjartaslag eða heila-
blóðfall eins og maður með eðli-
legan blóðþrýsting og tvisvar
sinnum oftar nýrnasjúkdóma.
Þúsundir Bandarikjamanna
hafa skerta sjón, þjást af inn-
vortist blæðingum eða mæta
ekki til vinnu vegna of hás blóð-
þrýstings.
Of hár blóðþrýstingur er
hvorki háður aldri né kynferði;
jafnt karlar sem konur þjást af
honum. Jafnt rfkir sem fátækir.
Karl II Englandskonungur og
hjákona hans Nell Gwynn létust
bæði af afleiðingum of hás blóð-
þrýstings og það gerðu nútima
stjórnmálaleiðtog'ar einnig s.s.
Woodrow Wilson, Franklin
Roosevelt og Jósep Stalin. Jafnt
miðaldra sem ungir þjást af
honum og læknar hafa fundið
einkenni hjá unglingum og
Ungbarn f skoðun.
Dr. John Laragh i rannsóknarstofunni.
„ungum pörum” og jafnvel hjá
kornabömum.
Það er þvi ekkert undarlegt
þó að tryggingafélög athugi
blóöþrýstinginn, ef liftrygging
er tekin. Læknar geta ef til vill
hvorki læknaö krabbamein né
venjulegt kvef, en þeir geta
læknað of háan blóðþrýsting allt
frá )>vi, þegar einkennin eru
mild þangað til að þau vei'ða vá-
berar og læknismeðferöin er til-
tölulega ódýr. Litið á teikningu
af þeim stöðum, sem of hár ■
blóðþrýstingur hefur mestu
áhrif á mannslikamann, en hún
birtist hér með undirfyrirsögn-
inni „Hypertension”.
Prófessor i læknisfræði, sem
heitir John Henry Laragh á
mikinn heiður skilinn af þessum
lækningum. Hann er fimmtugur
að aldri og best þekktur fyrir
rannsókn sina á hvötum, sem
valda of háum blóðþrýstingi og
hann stofnsetti fyrstu heilsu-
verndarstöö Bandarikjanna,
sem einbeitir sér að sjúklingum,
sem þjást af of háum blóðþrýst-
ingi, en hún heitir Manhattan’s
Columbia Presbyterian Medical
Center og var stofnsett 1971. Nú
er hann að beina bæöi rannsókn-
um sinum og öðrum áhugamál-
um inn á nýja braut. t janúar-
byrjun hætti hann sem varafor-
maður sjúkrahússstjórnar
Presbyterian sjúkrahússins til
aö gerastprófessor viö The New
York Hospital — Cornell Mdical
Mældur blóðþrýstingur konu á tannlæknisstofu
Veisla svertingja I New York'.
Center, en þar getur hann ein-
beitt sér að rannsókn á of háum
blóðþrýstingi og blóörásatrufl-
unum sem yfirmaður nýrrar
hjartadeildar, sem reist hefur
verið við sjúkrahúsið.
Aðgeröir Laraghs koma á
réttum tíma. Læknisfræöilega
séð er auðveldara að lækna
hypertension en áður, en þó
virðist manni, sem þessi sjúk-
dómur sé einhver sá vanrækt-
asti innan læknislistarinnar.
Laragh vill gjörbreytingu á þvi.
„Bandarikjamenn þurfa ekki að
deyja .if afleiðingum of hás
blóðþrýstings nú,” segir hann.
„Við getum stjórnaö blóðþrýst-
ingnum, við verðum bara að
notfæra okkur þær aðferðir og
nú hefst baráttan.”
Slik barátta hefur hingað til
átt langt I land, þvi aö of hár
blóðþrýstingur hefur ógnað
mannkyninu frá þvi að sögur
voru skráðar. Kinversk læknis-
bók frá þvi 2600 fyrir Krist seg-
ir, aö of sölt fæða (sem við vit-
um nú að getur valdið of háum
blóðþrýstingi) breyti æðaslætti
og útliti manna. 1 Bibliunni er
minnst á nokkrar lamanir og
greinileg heilablóöföll, sem
gætu orsakast af of háum blóð-
þrýstingi. Það var þó ekki .fyrr
en á sautjándu öld, sem hinn
0
Þriðjudagur 21. janúar 1975.