Alþýðublaðið - 30.01.1975, Síða 2
Leigusamningurinn um „Norglobal” verði lagður fyrir Alþingi
Umræður urðu utan dagskrár
á fundi í Sameinuðu þingi á
mánudag, á fyrsta fundi eftir
jólaleyfi þingmanna, um það,
hvort sjávarútvegsráðherra eða
rlkisstjórnin hefði vald til þess
að leyfa, að tekið verði á leigu
verksmiðjuskip á loðnuvertið-
inni I vetur. Eins og kunnugt er
hafa eigendur Hafsildar á
Seyðisfirði, sem varð fyrir
skemmdumaf völdum snjóflóða
nokkru fyrir áramót, áhuga á að
taka norska verksmiðjuskipið
„Norglobal” á leigu.
Lúðvlk Jósefsson, alþingis-
maður og fyrrverandi sjávarút-
vegsráðherra, hóf umræður
þessar. Kvaðst hann draga I efa,
að sjávarútvegsráðherra og
rlkisstjórnin hefði vald til þess
að heimila slikan leigusamning
og vitnaði Lúðvík I þvi sam-
bandi til laga nr. 33 frá 1922 um
fiskveiðar i landhelgi og bann
við veiðum útlendinga innan
hennar
Taldi Lúðvik, að varla væru
þær ástæður fyrir hendi I öflun
og vinnslu loðnu nú þrátt fyrir
óhöppin I Neskaupstað og
Seyðisfirði — að ástæða væri til
þess að taka umrætt verk-
smiðjuskip á leigu.
Þvl skal skotið hér inn, að eft-
ir eldgosið I Vestmannaeyjum
fyrir tveimur árum kom til
greina að taka sama skip á leigu
og lét Lúðvik Jósefsson, þá
kanna, hvort slík teiga skyldi
heimiluð. Úr þvi varð ekki, að
skipið væri tekið á leigu þá.
Matthias Bjarnason, sjávar-
útvegsráðherra, svaraði Lúðvik
Jósefssyni og gerði grein fyrir
afstöðu sinni og rikisstjórnar-
innar til málsins og gat þess, að
málið hefði verið rannsakað
gaumgæfilega af lögfræðingum
i ráöuneytinu og utan þess og
væri það mat manna, að ekki
þyrfti sérstök' lög til að heimila
leigutökuna. Benti ráðherrann
á, að skipið yrði algerlega i
höndum innlendra aðila og
myndi leiga á þvi stuðla að
auknum veiðum við erfiðar að-
stæður. í svari slnu neitaði
sjávarútvegsráðherra þvl ekki,
að hann myndi leggja væntan-
legan leigusamning fyrir Al-
þingi til staðfestingar.
Jón Armann Héðinsson sagði I
umræðunum, að hér væri hreyft
mikilvægu máli, sem að sínu
mati þyrfti að athuga mjög vel.
Þess yrði að gæta að allir ráð-
sem gæfi loðnunni mest verð-
gildi nú, þar eð það seldist á háu
verði, þó að mjölið hrykki að
sögn verksmiðjumanna fyrir
litlu meiru en framleiðslu-
kostnaði.
Jón Ármann sagði, að vegna
óhappanna I Neskaupstað og
Seyðisfirði virtust vera rök fyr-
ir þvl.að umrættverksmiðjuskip
drægi úr áhrifum þeirrar eyði-
leggingar sem orðið hefur, á
veiðarnar, en þjóðarbúið þyrfti
sannarlega á eins miklum afla
að halda nú og framast væri
unnt að ná á land.
Af þessum sökum sagðist
þingmaðurinn vilja lýsa þvl yf-
ir,aðhann væri þvi meðmæltur,
að norska verksmiðjuskipið yrði
tekið á leigu, en endurtók, að i
samræmi við fyrri skilning á
STIÖRNMAl
Lúxusflakk út um lönd
Einkennið á rikisstjórn
Ólafs Jóhannessonar var það
almenna stjórnleysi og and-
varaleysi, sem var fastur
fylginautur hennar. Þetta kom
til dæmis fram I þvi, að þrátt
fyrir ört versnandi þjóðarhag
leyfði rikisstjórnin gæöingum
slnum aö leika lausum hala
úti um heim i misjafnlega
þörfum erindagjörðum og að
sjálfsögðu á kostnað rikisins.
Segja mátti, að sumir
stjórnarþingmannanna væru
meira erlendis, en innanlands.
Þingmenn eins og t.d. Þórar-
inn Þórarinsson og Jónas
Arnason voru eins og sendi-
herrar án fastrar búsetu, á si
fellum þeytingi milli heims-
álfa. Margar fyrri reglur um
utanfarir á vegum rikisins
voru brotnar. Til dæmis var
tekinn upp sá háttur að heim-
ila ýmsum legátum stjórnar-
liðsins — t.d. ráðherrunum —
að ferðast á lúxusfarrýmum
erlendra flugfélaga á milli
landa og tekin var upp sá hátt-
ur að greiöa á stundum af
opinberu fé ferðakostnað eig-
inkvenna einnig, en viðreisn-
arstjórnin haföi alveg tekið
fyrir það.
Fetað í sömu fótspor.
Núverandi rikisstjórn
virðist ætia að feta I þessi
sömu fótspor hinnar fyrri.
Þannig hafa nú t.d. hvorki
meira né minna, en þrir þing-
menn verið sendir utanlands á
kostnað rikisins til þess að
sækja undirbúningsf und
öryggismálastefnu Evrópu.
Þessir þrir þingmenn eru Ell-
ert Schram, Gunlaugur Finns-
son og Ragnar Arnalds.
Eins og fjármáum þjóðar-
innar og rikisins er nú háttað
eru svona sendiferöir kostaðar
af almannafé auðvitað
hreinasta óráösia. Svona för
hefði aö sjálfsögðu verið næsta
eðlileg ef t.d. hefði verið um
ráðstefnu um landhelgismál
að ræða, sem þjóðarhagur
býður að Islendingar fylgist
mjög náið með. Þetta hefði
jafnvel getað talist eðlilegt ef
um sjálfa öryggisráðstefnu
Evrópu hefði veriö að ræða.
En að senda þrjá þingmenn á
rikisins kostnað til þess að
sitja undirbúningsfund slikrar
ráðstefnu er fráleitt. Við höf-
um engin efni á að leika okkur
þannig meö fé almennings. En
rikisstjórnin, sem nú situr,
viröist ætla aö taka hið algera
hömluleysi fyrri stjórnar sér
til fyrirmyndar i þessu sem
fjölmörgu öðru.
SB
VELDUR,HVER iKntti HELDUR
SAMVINNUBANKINN fflvAM
Augiýsið í Aiþýðublaðinu
Skipaður
Gisli Jónsson, verkfræðingur,
hefur verið skipaöur prófessor i
raforkuverkfræði við Verk-
fræði- og raunvlsindadeild Há-
skóla Islands frá 1. janúar 1975.
Gisli Jónsson er fæddur I
Reykjavik 6. júni 1929, sonur
hjónanna, Jóns Guðmundsson-
ar, trésmiðs, og Elínar Gisla-
dóttur, Hann lauk stúdentsprófi
frá stærðfræðideild Mennta-
skólans i Reykjavík 1950, fyrri
hluta prófi i verkfræði frá Há-
skóla íslands 1953 og lokaprófi i
raforkuverkfræði frá Danmarks
Tekniske Höjskole i Kaup-
mannahöfn árið 1956.
Gisli starfaði árin 1956 til 1958
á Raforkumálaskrifstofunni,
1958 til 1960 hjá Rafmagnseftir-
liti rikisins. I tæpt hálft ár,
1960-1961, rak Gisli eigin verk-
fræðistofu. Ariö 1961 var hann
ráðinn rafveitustjóri i Hafnar-
firði og gegndi þvi starfi til 1969.
Slðan hefur hann verið fram-
kvæmdastjóri Sambands Is-
prófessor
lenskra rafveitna. Undanfarin
ár hefur Gisli haft á hendi
nokkra stundakennslu við Verk-
fræði- og raunvisindadeild Há-
skóla Islands.
Gisli er kvæntur Margréti
Guðnadóttur og eiga þau þrjú
börn.
herrar, sem farið hafa með
sjávarútvegsmál allt siðan 1922,
hafi túlkað lögin frá 1922 mjög
þröngt. Kvaðst Jón Ármann
telja eölilegt og rétt, að leitað
yröi staðfestingar Alþingis á
væntanlegum leigusamningi.
Þá benti Jón Armann á, að
verð á loðnu væri hæst á svo-
nefndu „fyrsta timabili” veið-
anna, þvi að þá væri loðnan feit-
ust, en það væri einmitt lýsið,
Stjórnarforysta, eða?
Eitt af þvi, sem mestu
varðar fyrir land og lýð er að
hvarvetna sér „réttur maður
á réttum stað”. Þvi miður
hefur alls ekki ætið tekizt svo
til. Miklu oftar gerist það, að
valdhafarnir hverju sinni
neyti aðstöðu sinnar, til þess
að setja i stöður sina menn
og oft án þess að umtalsverð-
ir hæfileikar séu fyrir hendi
hjá þeim sem hreppir.
Um þessa hluti eru vist
flestir sekir, þótt nokkuð sé
misjafnt hve langt er gengið.
Verður það ekki rakið hér
frekar.
Þegar litið er yfir núver-
andi stjórnarforystu, verður
naumast sagt, að þar hafi
kennt neins skörungsskapar.
Vissulega hefur verið v ið
margan vandann að glima
og furðulega margt virðist
hafa komið á óvart, sem ber
að visu ekki vott um fram-
sýni. Það er þó góður og
nauðsynlegur eiginleiki fyrir
þann, sem á að ráða. Urræð-
in hafa einnig verið ósköp
hversdagsleg og flest á eina
og sömu lund, auknar álögur
á almenning og máske þó
enn frekast þrengt að þeim,
sem minnst máttu sin. Auð-
vitað er alltaf þægilegra að
ráðast á garðinn þar sem
hann er lægstur. Það mun
vera háttur sigursælla her-
foringja i styrjöld og gefa
þar góða raun. Samt er
nokkuð fráleitt, að lita á
landsmenn sem andstæðinga
er þurfi að sigrast á með öll-
um tiltækum ráðum. Þannig
held ég að stjórnarforysta
megi hvorki hugsa né
höndla. Það er fjarri mér að
halda, að hér sé mannvonzk-
an ein aö verki. Miklu heldur
lögunum frá 1922 og túlkun
þeirra væri rétt að staðfesta
fyrirhugaðan leigusamning á
Alþingi.
í ræðu sinni i Sameinuðu þingi
minnti Jón Armann Héðinsson
á, að hann hefur tvivegis flutt
tillögu á Alþingi þess efnis, að
Sildarverksmiðjur rikisins reisi
stóra bræðslu i Grindavik, en
tillaga þessi hefði þvi miður
ekki náð fram að ganga enn. —
vil ég trúa þvi, að hér gæti
alvarlegs misskilnings á
mati stöðunnar.
En misskilningur getur
sannarlega verið jafn hættu-
legur, þótt hann markist af
góðri trú. Trúin tekur nefni-
lega oft við þar sem rök-
hyggjuna þrýtur.
Undanfarið hafa borizt
fregnir um það, að forsætis-
ráðherra vor hafi getið sér
hinn bezta orðsti á ferðum
sinum um tslendingabyggðir
vestanhafs. Þar hefur hann
verið önnum kafinn við að
ræða við og taka i hendur á
öldruðu fólki. Ég hygg, að
þetta komi engum á óvart.
Mér hefur komið það þannig
fyrir sjónir, að hann sé i eðli
sinu hjartahlýr og njóti þess
að geta sýnt sinn innri mann
i nógu fjarlægum hópi.
En þrátt fyrir umtalsverð-
an fjölda aldraðs fólks af is-
lenzku bergi brotið, vestan-
hafs, er það þó dropi i hafið
miðað við aldraða'fólkið hér
á landi. Og fyrst hann hefur
nú sýnt þennan góða árangur
vestra, hvernig væri þá að
skipta um starf og ferðast
um hinar breiðu byggðir
landsins, tala hlýlega við
aldraöa fólkið og taka i hend-
ur karla og kvenna? Auðvit-
að mætti segja, að þetta væri
létt i vasa. Og það bætir að
sjálfsögðu afar litið úr skorti
og þrengingum. Samt getur
alúðlegt viðmót eflaust á-
orkað nokkru um að sætta
fólk við kjörin.
Um dóm sögunnar skal ég
ekki segja. Þaö sem á undan
er gengiö um stjórnarforystu
lofar engu góðu. Þvi ekki að
gera tilraun með það, sem að
ofan er drepið á?
„Réttan mann á réttan
staö”.
GENCISSKRÁNING
Nr. 19 - 29. janúar 1975.
Skráð írá Einine Kl. 13,00 Kaup Sala
29/1 1975 1 Bandaríkjadollar 118, 60 119, 00 +
- - i Sterlingspund 281,45 282, 65 *
- - i Kanadadollar 119,05 119, 55 *
- - 100 Danakar krónur 2135, 10 2144, 10 *
- - 100 Norakar krónur 2352, 70 2362, 60 *
- - 100 Sænskar krónur 2957,50 2969,90 *
- - 100 Finnsk mörk 3395,90 3410, 20 ♦
- - 100 Franskir frankar 2725, 30 2736, 80 #
- - 100 Belg. frankar 338,40 339, 80 ★
- 100 Svissn. írankar 47 31, 60 4751,60 #
- - 100 Gyllini 4868,60 4889. 10 *
- - 100 V. -Þyzk mörk 5066,20 5087,60 *
- - 100 Lirur 18, 45 18, 53 *
- - 100 Austurr. Sch. 714, 80 717,80 *
- - 100 Escudos 488, 70 490,70 *
- - 100 Peeetar 210, 95 211,85 #
- - 100 Yen 39, 87 40, 04 #
2/9 1974 100 Reikningskronur - Vöruskiptalönd 99. 86 100, 14
29/1 1975 * 1 Reikningsdollar- 118,60 Vöruskiptatönd Breyting frá sfðustu skráningu. 119, 00 *
í hreinskilni
sagt
eftir Odd A. Sigurj.ónsson
Hafnartjaröar Apotek
Afgreiðslutími:
Virka daga kl. 9-18.30
Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsingasími 51600.
BLÓMABÚÐIN
BLQMASKRE YTlN&fl R
—
f (U) 1 ÞAÐ B0RGAR SIG |aðverzlaIkron Dúna í GlflEflBflE /ími 64900
0
Fimmtudagur 30. janúar 1975.