Alþýðublaðið - 30.01.1975, Side 4

Alþýðublaðið - 30.01.1975, Side 4
Slökkviliðsstjóri Starf slökkviliðsstjóra hjá Brunavörnum Árnessýslu er laust til umsóknar. Umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila fyrir 10. febrúar n.k. til undirritaðs, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Selfossi 25. janúar 1975. Sveitarstjóri Selfosshrepps. Atvinnurekendur Til sölu 38 sæta fólksflutningabill. Hentug- ur til að aka fólki á vinnustað. Billinn er, VOLVO árgerð 1962 með 150 he vél og þrýstiloftshemlum. Upplýsingar gefnar i 99-5145, 99-5186, 99-5117. Austurleið h.f. Hvolsvelli. Almannavarnir Rikisins óska að ráða skrifstofustúlku frá og með 1. febrúar nk. Krafist verður göðrar vélritunarkunnáttu, vandvirkni og að umsækjandi hafi gott vald á islenskri tungu. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsækjendur snúi sér til skrifstofu Al- mannavarna rikisins þar semnánari upp- lýsingar verða veittar um starfið. ALMANNAVARNIR RÍKISINS Tónleikar Fyrstu tónleikar á siðara misseri verða i Háskólabiói fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20.30. Stjórnandi J.P. Jacquillat og einleikari J.P. Rampal flautuleikari. Flutt verður Sinfónia nr. 5 eftir Schubert, flautukonsertar eftir Mozart og Ibert og „Galdraneminn” eftir Dukas. Endurnýjun áskriftarskirteinaóskast tilkynnt nú þegar, eða i siðasta lagi föstudaginn 31. janúar, i simi 22260. SINFOnIlTHLK).MS\ Err ISLANDS j KlKISl TVARPIÐ Bókhlaðan h.f. hefur flutt bóka- og ritfangaverslun sina frá Kjörgarði, Laugavegi 59, að Skólavörðustig 21. Bókhlaðan H.F. Skólavörðustlg 21 Simi 16031 | Hjúkrunarkona Hjúkrunarkona óskast á Geðdeild Borgar- spitalans að Arnarholti sem fyrst. Upplýsingar um stöðuna eru veittar á skrifstofu forstöðukonu Borgarspitalans. Reykjavik, 28.1.1975 BORGAIISPÍTALINN [Auglýsið í Alþýðublaðinuj | Sfmi 28660 og 149Q6 j VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Haeð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíSaðar eftir beiðni. GLUGGASMIDJAN Síðumúla 12* Sími 38220 UR öli SKAH rfjfílPIR KCRNELÍUS ÍONSSDN SKÚLAVÖRÐUST1G 8 8ANKASTRÆ Tl 6 *-»1H,?>88-i86GÖ Para system Skápar, hillur uppistööur fyigihlutir. STHANDGÖTU 4 HAFNARFIROI simi 51818 Auglýsið í Alþýðublaðinu [aljþýdu 2866C TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiSsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Vélhjóla- Til gjafa: Fóðraðir Kett leðurhansk- ar og lúffur. Silkifóður í hanska. Bögglaberar á Kawa 500, 750 cc. Tri-Daytona Norton Veltigrindur Tri-Dayona, Kawa 900 Takmarkaöar birgöir eftir af Dunlop dekkjum. Velhjólaverlsun Hannes ólafsson Dunhaga 23, sími 28510. ÚTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir ásamt hitaveitu- lögnum i Seljahverfi 7. áfanga (Breiðholt II) Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. gegn 15.000,- skiiatryggingu. Útboðin verða opnuð á sama stað, þriöjudaginn 18. febrúar 1975. kl. 11. f.h. INNKAUPASTÖFNUN REYKJAVÍKURBORGArI Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Tilboð óskast i smiði á eftirfarandi v/Vist- heimilis að Vifilsstöðum: Svefnbekkir — náttborð — skrifborð — bókahillur — hillu- einingar — borðstofuborð — vinnuborð o.fl. útboðsgagna skal vitja á skrifstöfu vora, gegn skilatryggingu kr. 3.000,- INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Forstöðukona Barnavinafélagið Sumargjöf óskar að ráða forstöðukonu að dagheimilinu Haga- borg við Fornhaga. Fóstrumenntun áskil- in. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags Reykjavikurborgar. — Umsóknarfrestur til 15. febrúar n.k. Barnavinafélagið Sumargjöf, Fornhaga 8. Hvítabandskonur Afmælishófið verður i Bláa salnum á Hótel Sögu, sunnudaginn 16. febrúar kl. 20.00 Vinsamlega tilkynnið þátttöku i siðasta lagi 12. febrúar, i þessum simum: 14868 (Guðný) 43682 (Elin) 84181 (Ruth). Skákfélag Hafnarfjarðar auglýsir Skákþing Hafnarfjarðar hefst sunnu- daginn 2. febrúar kl. 8 i Sjálfstæðishúsinu. Teflt verður á sunnudögum og föstudögum. Þátttökutilkynningar skulu hafa borist fyrir 1. febrúar. Uppl. i sima 52174 og 51440. Skákfélag Hafnarfjarðar. Faöir okkar og tengdafaðir NÍELS S.R. JÓNSSON, Seyðisfiröi, andaðist föstudaginn 24. janúar. Bragi Nielsson, Sigriður Arnadóttir, Sigrún Nielsdóttir, Jón Guðjónsson, Rós Niclsdóttir Hörður Jónsson, Hjálmar Jóhann Nielsson, Anna Þorvarðardóttir. o Fimmtudagur 30. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.