Alþýðublaðið - 30.01.1975, Síða 11
LEIKHÚSIN
Í’ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
HVERNIG ER
HEILSAN?
eftir Kent Andersson og Bengt
Bratt.
Þýðandi: Stefán Baldursson.
Leikmynd: Sigmundur Orn Arn-
grimsson.
Frumsýning i kvöld kl. 20. Upp-
selt.
2. sýning sunnudag kl. 20.
HVAÐ VARSTU AÐ
GERA í NÓTT?
föstudag kl. 20.
KAUPMAÐUR
í FENEYJUM
laugardag kl. 20.
KARDEMOMMUBÆRINN
föstudag kl. 16. Uppselt.
laugardag kl. 15.
sunnudag kl. 15.
Miðasala 13,15—20.
Simi 1-1200.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
5. sýning i kvöld. Uppselt.
Blá kort gilda.
6. sýning laugardag. Uppselt.
Gul kort gilda.
7. sýning, miðvikudag kl. 20,30.
Græn kort gilda.
FLÓ A SKINNI
föstudag. Uppselt
DAUÐADANS
sunnudag. Uppselt.
Seldir aðgöngumiðar að sýning-
um, sem féllu niður, gilda á þess-
ar sýningar.
ÍSLENDINGASPJÖLL
þriðjudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. simi 1-66-20.
HVAÐ ERÁSEYÐI?
NÆTURVAKT LYFJABÚÐA
Heilsuverndarstöðin: Opið laugardagá;ög
sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og
22417.
Simi lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100g
Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar un r
vaktir lækna og lyfjabúða i simsvari
18888.
Réttaröryggi
Lögfræðingafélag Islands heldur
almennan félagsfund miðvikudaginn 5.
febrúar n.k. og hefst fundurinn kl. 20:30 á
1. hæð iLögbergi. Á fundinum verður rætt
um efnið ,,Réttaröryggi i stjórnsýslu” og
verða frummælendur þeir Þór Vilhjálms-
son, prófessor og Ólafur Jónsson, lög-
fræðingur, formaður barnaverndarráðs.
Fundartími l.A.-deilda
í Reykjavik.
Tjarnargata 3c.
Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 9. e.h. öll
kvöldin.
Safnaðarheimili Langholtskirkju
Föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2
e.h.
Fellahellir: Breiðholti
Fimmtudaga kl. 9 e.h.
Simi A.A. samtakanna er 16373, sim-
svari allan sólarhringinn. Viðtalstimi að
Tjarnargötu 3c alla virka daga nema
laugardaga, kl. 8-9 e.h. A sama tima
svara félagar i sima samtakanna, einnig
á fundartimum.
RAÐSTEFNA
Fimmtudaginn 30. janúar hefst á vegum
Byggingaþjónustu Arkitektafélags Is-
lands fræðsluráðstefnaum hljóðeinangrun
og verður hún haldin i húsakynnum Bygg-
ingaþjónustunnar, aö Grensásvegi 11.
Fjallað verður um hljóð og hljóðein-
angrun á fræöilegum og hagnýtum grund-
velli og miðað við að jafnt leikmenn sem
fagmenn geti haft full not af.
Þátttaka er öllum heimil og skal til-
kynnt til Byggingaþjónustu Arkitektafé-
lags tslands, Grensásvegi 11.
ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma til-
kynúingum og smáfréttum i „Hvað er i
seyöi?”er bent á að hafa samband við rit-
stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 28800.
með þriggja daga fyrirvara.
VATNS-
BERINN
20. jan. - 18. feb.
VIÐBURÐASNAUÐUR
Þetta er góður dagur til
hvers konar tölfræðilegr-
ar vinnu. Yfiriit yfir
reikninga um verða
heppilegt upp á heimilis-
haldið að gera. Þú ættir
þó, að fresta þvi að taka
ákvarðanir þar sem þig
vantar kraftinn á bak við
til þess að fylgja eftir.
TVI-
BURARNIR
VIÐBURÐASNAUÐUR
Ekkert mun ske i dag,
sem lfklegt er til þess að
valda nýjum vandamál-
um, eða þurrka út gömul.
Ef þig langar til þess að
hvila þig og slaka á, þá er
þér óhætt að gera það án
þess að allt fari úr skorð-
um.
VOGIN
23. sep. - 22. okt.
VIÐBURÐASNAUÐUR
Þetta er hagstæður dagur
til þess að ljúka við hálf-
kláruð verk og til þess að
koma málum þinum i
betra horf. Það væri rétt
hjá þér að þegja yfir hug-
mynd sem þú ætlar að
framkvæma, þar sem
einlægni gæti orsakað
mótstöðu.
FISKA-
MERKIÐ
19. feb. • 20. marz
VIÐBURÐASNAUÐUR
Leti breytist i sljóleika.
Engin fyrirs jáanleg
vandamál eru á næsta
leiti. Þú hefur tima til
þess að taka smá auka
hvild, sem þú ættir að
kunna vel við, án þess að
áætlanir fari úr skorðum.
KRABBA-
MERKIfl
21. júní - 20. júlí
VIÐBURÐASNAUÐUR
Það mun ekki verða
mikið um að vera, svo að
þú ættir að hafa tima til
þess að slappa af, og
hugsa um vandamál und-
anfarinna daga. Byrjaðu
samt ekki á neinu nýju,
þig mun bresta kjark til
þess að fylgja þvi eftir.
©B
DREKINN
23. okt - 21. nóv.
VIÐBURÐASNAUÐUR
Þaö mun ekkert sérstakt
verða til þess að vekja at-
hygli þina i dag. Þú munt
hafa meiri tima til þess
að sinna vinum þinum og
samkvæmum þegar þig
langar til. Þetta er hag-
stæður dagur til þess að
inna af hendi vinnu sem
þarfnast mikillar
nákvæmni:
RAGGI ROLEGI
& Mf
c
» %
V=n
—^
' RAGGI! Það er einhver að''\(
gera könnun. Hvað er i sjón
varpinu okkar?
viHRUTS-
é) MERKIÐ
21. marz - 19. apr.
VIÐBURÐASNAUÐUR
Þetta er betri dagur til
þess að gera fjárhags-
áætlanir, en að fram-
fylgja þeim. Allar gerðir
sem fela i sér framtal eða
útreikning munu veita
þér betri innsýn inn i
málin eins og þau standa
nú.
LJÚNIfl
21. júlí - 22. ág.
VIÐBURÐASNAUÐUR
Það ætti ekki að vera^ of
mikið að gera i dag, svo
að þú getur einbeitt þér
að venjulegri vinnu og
gangi lifsins. Engin fjár-
hagsleg vandamál, en
varhugavert að byrja á
einhverju nýju á næst-
unni. Stattu klár á að allt
gangi sinn vanagang.
BOGMAÐ
URINN
22. nóv. - 21. des.
VIÐBURÐASNAUÐUR
Auðveldur dagur, sem
mun veita þér tækifæri til
þess að vinna upp það
sem þú hefur trassað að
undanförnu. Þú munt
verða mun ánægðari,
þegar þú hefur lokið öllu
af. Nýjar hugmyndir
munu ekki reynast jafn
góðar og þú hélst i fyrstu.
Jf NAUTIÐ
20. apr. - 20. maí
VIÐBURÐASNAUÐUR
Útlitiö i einkamálunum er
hagstætt, en vera kann að
þú verðir að bæta þar
eitthvað um, ef þú vilt ná
framförum.
MEYJAR-
MERKIÐ
23. ág. - 22. sep.
VIÐBURÐASNAUÐUR
Aætlanir þinar munu
standast, að minnsta
kosti .i aðalatriðum. Þú
verður ekki til stórræð-
anna, svo að vera kann,
að þú munir þurfa að
eyða meiri orku en venju-
lega við sama verk. Fólk
sem umgengst þig mun
samt verða jákvætt.
©
STEIN-
GEITIN
22. des. - 19. ian.
HAGSTÆÐUR
Góður dagur til þess að
vinna að verkefni sem
krefst kyrrðar og að-
gæslu,þarsem möguleiki
er á þvi að þú verðir lát-
inn i friði, og að þú getir
unnið að þvi einn. Sam-
starfsmenn munu verða
samvinnuþýðir, þó svo að
þeir sliti sér ekki út við að
hjálpa þér.
Q&ík&f2-
IO-17
JULIA
Hver sá sem málaði þessa
mynd er mikill hæfileikamaður,
og nema hann hafi fæðst aftur.
þá gerði Roger Borine ekki þessa mynd.
Og talandi um svik, hvaða sannanir
hefurðu ungastúlka,
FJALLA-FUSI
o
Fimmtudagur 30. janúar 1975.