Alþýðublaðið - 15.02.1975, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.02.1975, Blaðsíða 8
Lokað vegna jarðarfarar Vegna jarðarfarar Harrys O. Frederik- sens framkvæmdastjóra verða eftirtaldar stofnanir lokaðar eftir hádegi þriðjudag- inn 18. febrúar: Skrifstofur Iðnaðardeildar, Ármúla 3. Fataverksmiðjan Gefjun, Snorrabraut 56 Gefjun, Austurstræti 10 Vöruafgreiðsla Iðnaðardeildar Hringbraut. 119 Jötunn, Höfðabakka 9. Samband ísl. samvinnufélaga. Aðalfundur Ferðafélags Islands verður haldinn mánudaginn 24. febrúar, kl. 20.30 i TJARNARBÚÐ. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreyting- ar. Reikningarnir og tillögur um stjórn og lagabreytingar liggja frammi á skrifstof- unni. Félagsskirteini 1974 þarf að sýna við inn- ganginn. Stjórnin. Tilboð óskast i að reisa og gera fokhelda Sjúkrahúsbyggingu á Neskaupstað. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri og Bæjarskrifstofu Neskaupstaðar, gegn skilatryggingu kr. 10.000,- Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri 11. marz 1975, kl. 11:00 f.h. / I r Iþróttir um helgina Boltaiþróttirnar veröa a6 venju efst á dagskrá á timaseöli helgar- innar. LAUGARDAGUR Körfubolti: 1. deild i Njarövikum kl. 14:00 UMFN — 1R og Snæfell — Valur Seltjarnarnes , 2. deild UMFS — Haukar og M.Fl. kv. KR — DFH kl. 16:00. Handbolti: Akureyri kl. 15:00 2. deild karla KA — Þróttur. Laugardalur kl. 15:30 1. deild kvenna, KR — Þór, Vikingur — Valur, Fram — UBK. Blak: kl. 16:00 i iþróttahúsi Kennaraháskólans, Vikingur — ÍS i úrslitakeppni i blaki 1975. Minningarspjöld Styrktarsjóðs vist- manna á Hrafnistu D.A.S. fást hjá: Aðalumboði D.A.S., Austurstræti Guðna Þórðarsyni gull- smiði, Laugavegi 50 Sjómannafélagi Reykja- vikur, Lindargötu 9 Tómasi Sigvaldasyni, Brekkustig 8 Sjómannafélagi Hafnar- fjarðar, Strandgötu 11 Blómaskálanum v/Kársnesbraut og ný- býlaveg. ■/1 N Frjálsiþróttir: Iþróttahúsiö i Garöahreppi, Meistarmót drengja og stúlkna kl. 15:00. SUNNUDAGUR Körfubolti: Njarðvik kl 14:00 leikir i 2. deild og yngri flokk- unum. Réttarholtsskóli kl. 13:00 leikir i M.fl. kv. og yngri flokkunum. Seltjarnarnes kl. 18:00 1. deild Armann — Snæfell og IS-HSK. Handbolti: Hafnarfjöröur kl. 13:00 leikir i yngri flokkunum. Garöahreppur kl. 14:00 leikir i yngri flokkunum og 2. deild karla UBK - KR. Akureyri kl. 15:39 2. deild karla Þór — Þróttur. Laugardalur kl. 13.30 leikur i 1. deild kvenna Armann — Þór og leikir I yngri flokkunum. Laugardalur kl. 19:00 i 2. deild karla, Fylkir — Stjarnan og kl. 20:15 1. deild karla Armann — Valur og Fram — Vikingur. Olafur Sigurvinsson er byrjaður að æfa aftur ....óvíst var um tíma um framtíð hanns sem knattspyrnumanns Hinn kunni knattspyrnu- maöur úr Vestmannaeyjum Ólafur Sigurvinsson sem var að mestu frá allt siðasta keppnistimabil vegna meiösla er nú byrjaður æfingar að fullum krafti. Ólafur lék litiö með eftir landsleikinn viö Færeyinga i fyrravor og i haust varð hann að ganga undir uppskurö. Ekki voru læknar alltof bjartsýnir á að ólafur ætti þess kost að leika knattsp; framar en töldu möguleikana 50%. Nú hefur hinsvegar komið í Ijós að aðgerðin virðist hafa heppnast fullkomlega og er Ólafur þegar byrjaður æfingar að fullum krafti. Ólafur mun eiga boð hjá Standard Liege og koma til Belgíu og leika þar nokkra leiki og eru taldir miklir möguleikar á að hann geri samning við félagið eins og Asgeir bróðir hans. Ekki vitum við hvenær Ólafur heldur út, en það yrði sennilega með liði Eyjamanna sem nú undirbýr ferð til Belgíu til að leika þar nokkra leiki áður en 1. deildarkeppnin hefst í vor. Sjónvarpið varö aö gripa til varaleiksins I dag, vegna þess aö leikurinn sem sýna átti komst ekki til landsins I tæka tiö, en það var viðureign Derby og Leeds um siöustu helgi. Verður þvi I dag sýndur leikur Stoke og West Ham sem leikinn var 28. desember s.l. á heimavelli Stoke, Victoria Ground. Þegar þar var komiö sögu var Stoke i 5-6. sæti, en West Ham I 3. sæti, en siðan hefur staöa liðanna breyst töluvert. Þá verða sýndir kaflar frá leik Colchester og Peterborough sem leikinn var sömu helgi. Þá verður einnig sýnt frá leik Tottenham og Stoke en sá leikur fór fram um siöustu helgi i London. Það eina sem við getum sagt um leikinn i dag er að hann er mjög góður, þrátt fyrir að i liði West Ham vanti nokkra lykil leik- menn barðist liðið vel. En Hudson og Co. stóðu lika fyrir sinu að vanda. Liðin sem leika i dag eru þannig. Stoke: Shilton, Marsh, Pejic, Mahoney, Smith, Dodd, Conroy, Grenhoff, Hurst, Hudson, Sálmons. West Ham: Day, Coleman, Lampard, Holland, Taylor (T) Lock, Taylor (A), Paddon, Gould, McDowell, Best. Ayrs kom inná fyrir Taylor (A). Aðalfundur blakdeildar Þróttar Aðalfundur blakdeildar Þróttar verður mánudaginn 17. febrúar kl. 20 i Þróttar- heimilinu við Sæviðarsund. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagar fjölmennið. Stjórnin. I KAUPID ÍSLENSKAN IDNAD o Laugardagur 15. febrúar 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.