Alþýðublaðið - 15.02.1975, Blaðsíða 10
7 ACADEMYl
AWAROS
INCLUDINC
BEST PICTURE
ROBERT
REDFORD
ROBERT
SHRW
A GEORGE RCV HILL FILM
THE
STING
NÝJA BÍÓ Sími 11548
SLEUTH
Mynd fyrir alla þá, sem kuma aö
meta góöan leik og stórkosLegan
söguþráö.
Sýnd kl. 9.
HÁSKÓLABÍÚ
Simi 22140
Æska og elli
Harold og Maud
Mjög óvenjuleg mynd frá Para-
mont, er fjallar um mannleg
vandamál á sérstæöan hátt.
Leikstjóri: Hal Ashby.
Aöalhlutverk: Ruth Gordon, Bud
Cort.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
laugarasbM
Simi 22075
HAíNARBÍð
Skemmtileg, brezk gamanmynd.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 7.
TONABÍÓ simi ::i 1K2
Karl í krapinu
Flatfoot
Bud Spencer.sem biógestir kann-
ast við úr Trinity-myndunum er
hér enn á ferð i nýrri italskri
kvikmynd. Bud Spencer leikur
lögreglumann, sein aldrei ber
nein skotvopn á sér heldur lætur
hnefana duga . . .
ÍSLENSKUR TEXTI.
Leikstjóri: Steno.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7
Uskacsverðlaun i apríl s.l. og er
nú sýnd um allan heim viö geysi
vinsældir og slegið öll aðsóknar-
met. Leikstjóri er George Roy
Hill.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
PRPILLQR
PANAVISION'TECHNICOLOR*
STEUE DUSTII1
mcQUEEn HOFrmnn
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 8 og 11.
Blóðhefnd
Dýrðlingsins'
Hörkuspennandi litkvikmynd
meö Roger Moore.
Bönnuö innan 14 ára.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3 og 5.
BIOIN
STiÚRNUBiO simi
18936
Á valdi illvætta
The Brotherhood of Satan
Æsispennandi, ný amerisk kvik-
mynd i litum og Cinema Scope
um borg, sem er á valdi illvætta.
Leikstjóri: Bernard Mc Eveety.
Aöalhlutverk: Strother Martin, L.
G. Jones, Charles Bateman.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Stranglega bönnuö börnum innan
16 ára.
Nafnskirteini.
KÓPAVOGSBÍÓ
Sími 41985
Harðjaxlinn
Hressileg slagsmálamynd i
litum.
Islenskur texti.
Hlutverk:
Rod Taylor
Suzy Kendall
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 6 og 8.
Catch-22
Vel leikin hárbeitt ádeila á
styrjaldir. Alan Arkin, Jon Voight
og Orson Walles.
Sýnd kl. 10.
Bönnuð börnum.
HVAD ER I
ÚTVARPINU?
LAUGARDAGUR
15.febrúar
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.35 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 tþróttir. Umsjón: Jón Ás-
geirsson.
14.15 Aö hlusta á tónlist XVI Atli
Heimir Sveinsson sér um þátt-
inn.
15.00 Vikan framundan. Magnus
Bjarnfreösson kynnir dagskrá
útvarps og sjónvarps.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir). tslenskt mál.
16.40 Tiu á toppnum.
17.30 Sögulestur fyrir börn
18.00 Söngvar I léttum dúr. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Fyrsta bilferð inn I Þórs-
mörk. Jón R. Hjálmarsson
skólastjóri talar viö ólaf
Auöunsson bilstjóra, sem rif jar
upp ferö sina fyrir fjörutiu ár-
um.
19.55 Hljómpiöturabb
20.40 Leikrit: „Pianó tii sölu” eft-
ir Ferenc Karinthy Áöur út-
varpað i mars 1973.
21.50 Létt lög leikin á pianó.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
',rKTr' »■}r'P ilf/
GENGISSKRÁNING
Nr. 29 - 14. februar 1975.
SkraO frá FJini nR Kl. 13.00 Kaup Sala
14/2 1975 J Bandaríkjadollar 149, 20 149, 60 *
- - 1 SterlingBpund 356, 60 357,80 *
- - 1 Kanadadollar 148, 85 149, 35 *
- - 100 Danskar krónur 2691, 30 2700, 30 #
- - 100 Norskar krónur 2987,20 2997,20 *
- - 100 Sænskar krónur 3751, 25 3763, 85 *
- - 100 Finnsk mörk 4284, 65 4299.05 +
- - 100 Franskir írankar 3481,75 3493, 45 #
- - 100 Belg. frankar 428, 35 429, 75 *
- - 100 Svisfln. frankar 6055, 60 6075, 90 #
- - 100 Gvllini 6179, 80 6200, 50 *
- - 100 V. -Þyzk mörk 6424,05 6445, 55 *
- - 100 Lírur 23, 40 23, 47 w
- - 100 Austurr. Sch. 904, 50 907,50 *
- - 100 Escudop 615, 30 617,40 *
- - 100 Pesetar 265, 60 266, 50 #
- - 100 Yen 50, 93 51,11 *
- - 100 Reikningskrónur- VöruskÍDtalönd 99, 86 100, 14
- - 1 ReiknirtRsdollar - 149, 20 149, 60 *
Vttruskiptalönd
* Brcyting frá síöustu skráningu.
ANGARNIR
Ég býst varla við
þvl, aö Þú vitir eitthvaö
um þetta mál?
Ég get ekkert
um það sagt
— það v.ill svo
aö það er INNANrikis-l
leyndarmál. , )
P29Z
SUNNUDAGUR
16. febrúar
8.00 Morgunandakt. Séra Sigurð-
ur Pálsson vigslubiskup flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög úr ýmsum
áttum.
9.00Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veð-
urfregnir).
11.00 Messa I safnaöarheimiii
Grensássóknar. Prestur: Séra
Halldór S. Gröndal. Organleik-
ari: Jón G. Þórarinsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.15 Hugsun og veruleiki, — brot
úr hugmyndasögu.
14.00 A listabrautinni. Jón B.
Gunnlaugsson kynnir.
15.00 Miödegistónleikar.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir
16.25 Endurtekiö efni: a. Viö al-
tari og járnalögn. b. Visna-
þáttur frá Vesturheimi.
c. Þáttur af Gamla-Jóni i
Gvendarhúsi.
17.20 Létt tónlist frá austurríska
útvarpinu.
17.40 Útvarpssaga barnanna.
18.00 Stundarkorn meö brezka
lágfiöluleikaranum Lionel
Tertis. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Þekkirðu land?”
19.45 Ljóö eftir Heiðrek Guð-
mundsson. /
20.00 Útvarp frá Háskólabíói:
Afhending bókmenntaverö-
launa Noröuriandaráðs.
21.15 Tapiola, tónaljóö op. 112 eft-
ir Jean Sibelius.
21.35 Spurt og svaraö.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.25 Fréttir I stuttu máli. Dag-
skrárlok.
Mánudagur
17. febrúar
7.00 Morgunútvarp.
13.00 Við vinnuna : Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan.
15.00 Miödegistónleikar.
16.25 Popphornið
17.10 Tónlistartimi barnanna.
17.30 Aö tafli.
18.00 Umferðarskólinn Ungir veg-
farandur (endurtekið).
19.35 Mælt mál.
19.40 Um daginn og veginn.
20.05 Mánudagslögin.
20.25 Blööin okkar.'
20.3ö Tannlækningar.
20.50 A vettvangi dómsmálanna.
21.10 Tilbrigoi op. 42 eftir Rakh-
maninoff um stef eftir Corelli.
21.30 Útvarpssagan: „Klakahöll-
in” eftir Tarjei Vesaas.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (19). Lesari:
Sverrir Kristjánsson.
22.25 Byggöamál.
22.55 Hljómplötusafniö
23.50 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
HVAÐ ER r A
SKJÍ ÍNUM? i
Laugardagur
15.febrúar
16.30 tþróttir knattspyrnukennsla
16.40 Enska knattspyrnan.
17.30 Aörar iþróttir M.a. myndir
frá Evrópumeistaramótinu i
listhlaupi á skautuin.
18.30 Lina Langsokkur
19.15 Þingvikan Þáttur um störf
Alþingis.
19.45 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.30 Elsku pabbi Bandariskur
gamaninyndaflokkur. Aldrei of
seint. Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
20.55 Raulaö I skammdeginu.
21.35 t merki steingeitarinnar
(Under Capricorn) Bandarisk
biómynd frá árinu 1949, byggö
á sögu eftir Helen Simpson. -
Leikstjóri Alfred Hitchcock.
Aðalhlutverk Ingrid Bergman,
Joseph Cotton og Michael
Wilding.
23.30 Dagskrárlok.
0
Laugardagur 15. febrúar 1975