Alþýðublaðið - 15.03.1975, Síða 2
ÚTBOD
Tilboö óskast i eftirtaldar bifreiöir og vélar:
Nr. 1. Volvo árg. 1962 meö sorpkassa (Bjargkassi)
Nr. 2. Volvo árg. 1962 meö sorpkassa (Bjargkassi).
Nr. 3. Trader árg. 1964 meö 3ja manna húsi og pallhúsi.
Nr. 4. Trader árg. 1965 meö 3ja manna húsi og pallhúsi.
Nr. 5. Trader árg. 1966 meö 6 manna húsi og palliaus
Nr. 6. Trader árg. 1964 meö 6 manna húsi og palllaus.
Nr. 7. Trader árg. 1964 meö 6 manna húsi og pallhúsi.
Nr. 8. Massey Ferguson árg. 1966 meö ámoksturstækj-
um og húsi.
Nr. 9. Dráttarvél David Brown árg. 1968 meö ámoksturs-
tækjum og húsi.
Nr. 10. Dráttarvél Massey Ferguson árg 1961 meö húsi.
Nr. 11. Sláttuþyria.
Nr. 12. Sláttuþyrla.
Tækin veröa til sýnis I portiVélamiðstöövar Reykjavfkur-
borgar aö Skúiatúni 1 n.k. mánudag og þriðjudag.
Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3,
miðvikudaginn 19. mars 1975. kl. 10 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Tilboö óskast i 65 skólatöflur fyrir Fræðsluskrifstofu
Reykjavfkur.
Otboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3.
Tiiboöin veröa opnuö á sama staö, þriöjudaginn 22. aprfl
1975 kl. 11 f.h.
Sfi lÍTBOD
Tilboð óskast I smföi skólahúsgagna ásamt kennaraborö-
um og —stólum fyrir Fræösluskrifstofu Reykjavfkur. Ct-
boösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö, þriöjudaginn 8. aprfl
1975 kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
i ÚTBOÐ
Tilboð óskast I eftirfarandi efni fyrir Hitaveitu Reykjavfk-
ur:
1. Þensluslöngur.
— Opnunardagur tilboöa 17. aprfl 1975.
2. Suöufittings
Opnunardagur tilboöa 23. aprfl 1975.
3. Lokar og gildrur.
— Opnunardagur tilboða 24. aprfl 1975.
Ctboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAk
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Kvenfélag Alþýðuflokksins
á Akranesi!
Kvenfélag Alþýðuflokksins á Akranesi
heldur félagsfund i Félagsheimilinu Röst,
þriðjudaginn 18. mars n.k., kl. 21.
Dagskrá:
Kvikmyndasýning
Frjálsar umræður.
Gestur fundarins verður Benedikt Grön-
dal, formaður Alþýðuflokksins.
Konur fjölmennið!
STJÓRNIN
Skeröing rekstrar-
lána til bænda er að
sliga kaupfélögin
Lánveitingar Stofnlánadeild-
ar landbúnaðarins árið 1974
námu samtals 1.054 milljónum
króna. 1 októberlok hafði um
þriðjungur þessarar upphæðar
veriðgreiddur, eða 358 milljónir
króna. Afgangurinn, 696 millj-
ónir króna, var ekki greiddur
fyrren i nóvember og desember
og höfðu kaupfélögin i landinu
þá lánað útá stóran hluta þeirr-
ar upphæðar i marga mánuði.
Þetta kom fram i framsögu-
erindi Ólafs Sverrissonar, kaup-
félagsstjóra i Borgarnesi, sem
hann flutti um rekstrarlán land-
búnaðarins á fundi stjórnarfor-
manna kaupfélaganna, kaupfé-
lagsstjóra og forsvarsmanna
Sambandsins og samstarfsfyr-
irtækja þess s.l. mánudag.
1 fréttatilkynningu um fund-
inn segir m.a.: „I upphafi máls
sins drap hann á, að i hönd færi
sá timi, þegar skriður kæmist á
framkvæmdir út um lands-
byggðina. Hins vegar væri nú
hætta á, að daufara yrði yfir
þeim en i venjulegu árferði:
óvist hvort tækist að leysa út
mikilvægar rekstrarvörur, hvað
þá vörur til framkvæmda”.
Þá er bent á, að oft hafi stofn-
lán ekki dugað til að gera upp
framkvæmdaskuldir bænda og
væri fjármagn kaupfélaganna
þvi bundið til lengri tima. Einn-
ig hafi kaupfélögin orðið fyrir
gengistapi i sambandi við lán á
byggingarefni.
Þá er i fréttatilkynningunni
sagt, að rekstrarlán til landbún-
aðarins hafi stórlækkað og birt
eftirfarandi yfirlit um rekstrar-
lán landbúnaðarins 1958-1974.
Þar segir:
„Við athugun á rekstrarlán-
um landbúnaðarins frá 1958-1974
kom I ljós, að lánin hafa lækkað
með ári hverju, eins og eftirfar-
andi tafla sýnir:
Framleiösluverömæti
Rekstrarlán
milj. kr. milj. kr.
1958 245.6 158.3 64.5
1963 474.0 159,7 33.7
1968 1.045.1 283.2 27.1
1973 2.735.7 612.0 22.4
1974 4.175.3 889.4 21.3
Ef lánin hefðu haldist hlut-
fallslega hin sömu og 1958 hefðu
þau verið 2.693.1 miljón krónur
árið 1974 i stað 889.4 miljónir.
Rekstrarlánin eru veitt á
timabilinu mars-ágúst og eru
siðan gerð upp, þegar afurða-
lánin eru veitt i nóvember.
Afurðalánin eru útreiknuð sam-
kvæmt fyrirliggjandibirgðum
miðað við 1. nóvember.
Ólafur lagði fram upplýsingar
um skuldir bænda við 16 kaupfé-
lög árið 1974, en á meðal þeirra
voru flest hinna stærri landbún-
aðarfélaga.Skuldir vegna fram-
kvæmda voru ekki meðtaldar.
Séu þær tölur teknar saman
kemur i ljós, að 31. mai 1974
hafði reikningsstaöa bænda
versnað um 429.9 milj. kr. frá 1.
janúar, og 30. september hefur
hún versnað um 1.142.3 milj. kr.
frá sama tima.
Með hliðsjón af þessum töl-
um, sem taka til 16 félaga, sagði
Ólfur, að naumast væri of mikið
sagt með þvi að fullyrða, að
staða bænda við öll kaupfélögin
væri talsvert á þriðja miljarð
lákari ioktóber 1974 en i byrjun
ársins. A móti kæmu rekstrar-
lánin, en hlutur kaupfélaganna i
þeim hefði verið nálægt 500 milj.
kr.
I niðurlagi framsöguræðu
sinnar sagði Ólafur Sverrisson,
að könnun þessa máls hefði
sannfært hann um, að hér væri
um alvarlegra vandamál að
ræða en hann hafði áður gert sér
ljóst. Rekstrarlánin hefðu verið
skert h'iútfallslega með ári
hverju. Kaupfélögin og Sam-
bandið hefðu hingaö til reynt að
leysa vandann, en nú væri hins
vegar svo komið, að þeim væri
orðið það um megn.
Ríkisábyrgðin
til Flugleiða
samsvarar
23% af brúttó-
veltu félagsins
á þessu ári
„Verði rikisstjórnin við beiðni
Flugleiða hf um rikisábyrgð á láni
að upphæð 13,5 milljónir dollara,
eða 2.075 milljónum islenskra
kr., mun rikisábyrgðin samsvara
um 16% af brúttóveltu félagsins á
þessu ári miðað við rekstraráætl-
un”, sagði Orn Ó. Johnson, einn af'
framkvæmdastjórum Flugleiða á
blaðamannafundi i gær. „Ef reikn-
að er með rikisábyrgð, sem áður
hefur verið veitt vegna rekstrar-
lána, sem upphaflega námu 7 mill-
jónum dollara, en nema nú 6 mill-
jónum, nema þessi rikisábyrgðar-
lán félagsins samtals 2.925 milljón-
um króna, eða 23% af brúttóveltu”.
Til samanburðar gat örn þess, að
lán vegna kaupa á Gullfaxa, fyrstu
þotu Flugfélags Islands, sem rikis-
ábyrgð fékkst fyrir, hafi numið 5,2
milljónum dollara, eða 224 milljón-
um islenskra króna á þáverandi
gengi.
Einnig gat örn ó. Johnson þess,
aö ekki löngu eftir að gengið hafði
veriðfrá kaupunum á Gullfaxa hafi
gengi islensku krónunnar tvivegis
verið fellt og nam heildargengis-
fellingin 50% og hækkunin á erlend-
um gjaldeyri 100%, en i kjölfar
A fundi sinum i þessari viku réði
stjórn Sambandsins nýja fram-
kvæmdastjóra.
Hjörtur Eiriksson verður fram-
kvæmdastjóri Iðnaðardeildar I stað
Harry O. Frederiksen, sem lést 2. febr.
s.l. Mun Hjörtur hafa búsetu á Akur-
eyri, en þar eru sem kunnugt er helstu
verksmiðjur Sambandsins. Er þetta i
fyrsta skipti, að framkvæmdastjóri I
einni af aðaldeildum Sambandsins
hefur búsetu utan Reykjavikur.
Axel Gislason verður framkvæmda-
stjóri Skipulags- og fræsðludeildar.
Alþýóuflokksfélag Reykjavíkur auglýsir:
ÁRSHÁTÍÐ — ÁRSHÁTÍÐ
Árshátíð Alþýðuflokksfé-
lags Reykjavíkur verður
haldin í Átthagasal Hótel
Sögu n.k. sunnudag og
hefst með borðhaldi kl.
6.30 e.h.
SKEMAATIDAGSKRÁ:
1. óperusöngkonurnar
Guðrún Á. Símonar og
Þuríður Pálsdóttir syngja
einsöng og dúetta við
undirleik Ólafs Vignis Al-
bertssonar.
2. Gunnar Eyjólfsson,
leikari, skemmtir.
3. Didda og Sæmi sýna
dans.
4. Einleikur á píanó.
Veislustjóri verður Gylfi
Þ. Gíslason.
Alþýðuf lokksfólk! Til-
kynnið þátttöku sem f yrst
á skrifstofu Alþýðu-
flokksins við Hverfis-
götu, símar 15020 og
16724.
Borðpantanir í dag, laug-
ardag, frá kl. 3—5 í Átt-
hagasal Hótel Sögu.
SKEMMTIN EFND
| Hafnartjaröar Apótek
^ Afgreiðslutími:
Virka daga kl. 9-18.30
Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsingasími 51600.
I
ð
1
%
«
WWEYF/LZ,
Sími 8-55-22.
Opið allan sólarhringinn
ÞAÐ B0RGAR SIG
AÐ VERZLA f KR0N
|
I
I
I
M
Laugardagur 15. marz 1975.