Alþýðublaðið - 20.03.1975, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.03.1975, Blaðsíða 2
Sjálfstjórnar- nýlenda í Sjálf- stæöisf lokknum Borgarstjórnarihaldiö lit- ur gjarna á Reykjavik sem sjálfstjórnarnýlendu i Sjálf- stæðisflokknum. Landsstjóri nýlendunnar er að sjálfsögðu einn af pólitiskum hertogum fiokksins og meðal hlutverka hans er að tryggja það, að synir og dætur móðurlands- ins njóti stuðnings, skiinings og velvildar i „nýlendunni”. Að sjáifsögðu ber þeim aliur réttur þar umfram inn- fædda, sem ekki eru afkom- endur herraþjóðarinnar — þ.e.a.s. ekki hafa féiagsskir- teini i Sjálfstæðisfiokknum. Jafnvei samtök ungra brekabarna, réttkynjaðra, hljóta að ganga fyrir gamal- grónum félagsheildum óinn- vigðra svo sem eins og þegar um er að ræða úthlutun áein- hverju eftirsóttasta fjöl- býlishúsastæði i borginni. Þá það af hendi við þá ungliða Sjálfstæðisflokksins, sem myndað hafa með sér byggingasamvinnufélag á flokkslegum grundvelli, er m.a. hcfur það göfuga mark- mið að hafa áhrif á stefnu- mótun opinberra aðila i byggingamálum og safna félögum i Sjálfstæðisflokk- inn. Félagsskapur þessi hef- ur valiö sér nafnið BYGGUNG og er þaö vel við hæfi þegar á það er litiö hvernig þessi ungagrey úða i sig byggkornunum af boröi borgarstjórnarihaldsins. Þegar svo kemur að næsta stigi fyrirgreiðslupólitikur- innar fyrir tsleifsunga þessa væri ráð að þeir skeyttu nokkrum stöfum framan viö nafnið sitt og köiluðu sam- tökin BANKABYGGUNG. Slík nafnahagræðing myndi án efa laða fólk mjög til inn- göngu I Sjálfstæðisflokkinn þegar tekið er tillit til þess, i hvert óefni er nú komiö með lánamál húsbyggjenda. Hagi eöa hagsmunir Það er svo enn I sama samræminu, að fjölbýlis- húsalóðir þær, sem ungir ihaldsmenn fengu I fylgifé frá borgarstjórnarihaídinu, skuli teljast nr. 51,53 og 55 við Hagamel. Þegar þessar sumarlandshallir ihaldsins eru risnar þarf nefnilega litlu að breyta til þess að götunafniö hæfi húsunum. Ég lefyi mér þvi að leggja til, að þegar reisugillið verður haldiö heimsæki háttvirtur borgarstjóri ungabörn sin, taki niöur skiltið með götu- heitinu Hagamelur og setji upp annað, sem á stendur Hagsmunamelur. Mætti gjarna setja eitt slikt skilti á hvert hús þeirra bankabygg- unga svona rétt til þess að minna ibúana á, hvernig þau voru fengin. S.B. BóVtatóobbi^ ,b*«um -s* v0nda8«f b*V Vsverö'* t, ° , qóöu 09 féVa9°r *. ^ fréRa' "m ** ¥* ,,n<" C»lo,„ Fornlrtf^,, Ofaw Ev,m Fénar •« «umu ob nýju *G**rti bókaklúbbi AB ókeypis og kaupiö bækurá betra verði Bókaklúbbur AB er stofnaður með það fyrir aug- um, að hæqt sé að gefa félögum klúbbsins kost á fjölbreyttu úrvali bóka á betra verði en yfirleitt gerist á almennum bókamarkaði. Félagargetaallirorðið, hafi þeir náð lögræðisaldri. Rétt til kaupa á bókum klúbbsins eiga aðeins skráðir félagar Bókaklúbbs AB. Bókaklúbbur AB mun gefa út 6-8 bækur árlega. Féalgsbækurnar munu koma út með eins eða tveggja mánaða millibili. Um það. bil einum mánuði áður en hver félagsbók kemur út verður félögum Bókaklúbbs AB sent Fréttabréf AB, þar sem bókin og höfundur hennar verður kynntur, greint frá verði bókarinnar, stærð hennar, o.fi. Félagar Bókaklúbbs AB eru ekki skyldugir að kaupa neina sérstaka bók. Félagar geta afþakkað félagsbækur með því að senda Bókaklúbbi AB sér- stakan svarseðil, sem prentaður verður i hverju fréttabréfi AB. Félagar Bókaklúbbs AB geta valið sér aðra bólk, en þá, sem boðin er hverju sinni i Fréttabréfi, og auka bækur að vild sinni. Velja má bækurnar eftir skrá, sem birt er f Fréttabréfinu. Þá geta félagar keypt bækur til viðbótar samkvæmt sértilboði, sem veitt verður öðru hvoru. Ef bók er afþökkuð, eða önnur valin í hennar stað, eða aukabækur pantaðar, þarf fyrrnefndur svar- seðill að hafa borizt Bókaklúbbi AB fyrir tilskilinn tíma. Að öðrum kosti vepur litið svo á, að félaqinn óski að eignast þá félagsbók, sem kynnt er í Fréttabréfinu. Félagsbókin verður þá send ásamt póstgióseðli. Félaginn endursendir síðan pósfgíró- seðilinn ásamt greiðslu í næsta pósthús eða banka- stofnun. Sú eina skylda er lögð á herðar nýrra félaga Bókaklúbbs AB aö þeir kaupi einhverjar 4 bækur fyrstu 18 mánuðina, sem þeir eru félagar. Félags- gjöld eru engin. Áskriftargjald Fréttabréfsins er ekkert. Félagar Bókaklúbbs AB geta sagt upp félags- réttindum sinum með því að segja sig skriflega úr klúbbnum með eins mánaðar fyrirvara. Sami uppsagnarfresturgildir fyrir nýja félaga, en þóað- eins að þeir hafi lokið kaupum á fjórum bókum irifian átján mánaða. 6 fyrstu bækur f Bókaklúbbi AB: 3 f jölfræöibækur: 2 skáldsögur: Fánar að fornu og nýju Sjóarinn, sem hafið hafn- Uppruni Mannkyns aði eftir Yukio Mishima Fornleifafræði AAáttúrinn og dýrðin eftir islenzkt Ijóðasafn. Graham Greene. Ég vil vera með Umsókn nýrra félaga Vinsamlega skráiö mig i Bókaklúbb AB. Ég hef kynnt mér félagsreglurnar og geri mér grein fyrir kvöðum nýrra félaga um kaup á bókum. Nafn Nafnnúmer Heimilisfang. Almenna Austurstræti 18 — Reykjavík bókafélagið Pósthólf 9 — Símar 19707 & 16997 RITSTJÚRN ALÞÝOUBLAÐSINS SIÐUMULA 11 SÍMI 81866 I Hafnaríjaröar Apótek | Afgreiðslutími: « Virka daga kl. 9-18.30 | Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 p Eftir lokun: Upplýsingasími 51600. § i :JÍ 1 I k n t/, 'iX Opiö aiian sólarhringinn % ÞAÐ B0RGAR SIG AÐ VERZLA IKR0N íS> k | * * ’ 1 - jWREVF/LZS $ I wwn s Sími 8-55-22. '■* Dunn í GlflEÍIBflE /ími 84200 § ■e i 1 Fimmtudagur 20. marz 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.