Alþýðublaðið - 14.04.1975, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.04.1975, Blaðsíða 9
Á myndinni sést Marteinn Geirsson skora mark Fram. Jafnt hjá Fram og KR Dregiö í riðiakeppnina fyrir OL í handbolta: Litlar líkur á að við komumst til Kanada 76 Lentum í riðli með Júgóslövum og Luxemborg - Sigurvegarinn úr hverjum riðli kemst áfram Fram og KR gerðu jafntefli i Reykjavikurmótinu i knattspyrnu á laugardaginn 1-1. Bæði mörkin voru skoruð i fyrri hálfleik, Framarar náðu foryst- unni þegar Marteinn Geirsson skoraði af stuttu færi eftir horn- spyrnu, en stuttu siðar jafnaði Guðmundur Ingvasorv sem kom Meistarakeppni KSÍ Skagamenn töpuðu í Keflavík úr Stjörnunni, fyrir KR með fallegu marki. Bæði liðin áttu tækifæri til að skora fleiri mörk, en inn vildi boltinn ekki og hefur jafntefli ef til vill verið sanngjörnustu úrslit leiksins. Leikurinn var með þvi besta sem sést hefur i mótinu og voru KR-ingar nú mun skárri en i leiknum gegn Ármanni á dögun- Á sunnudaginn var dregið i riðla i undankeppninni fyrir Olympiuleikana i Kanada á næsta ári, i Dortmund i V-Þýskalandi. Þar lentu tslendingar i riðli með Júgóslövum og Luxemborg. Telja verður litlar likur á að við komumst með lið okkar á Olympiuleikana, en sigurvegarar i hverjum riðli komast áfram. Júgóslavar sigruðu á siðustu Flestir áttu von á að hið unga lið Þróttara yrði auðveld bráð Reykjavikurmeistaranna, Vik- ings, þegar liðin léku i Reykjavik- urmótinu i knattspyrnu á sunnu- daginn. En þvi var ekki svo farið og var leikurinn hálfgert þóf á miðjunni og að vitateig Þróttara. Þegar þangað var komið fór allt i handaskolum hjá Vikingum sem voru sterkari aðilinn í leikn- Ölympiuleikum i Munchen 1972 og eru meðal fremstu handknatt- leiksþjóða heims. Þeir léku hér tvo landsleiki i vetur og lauk fyrri leiknum með jafntefli, en seinni leikinn unnu Júgóslavarnir með tveggja marka mun. Alls verður keppt i sjö riðlum og eru þrjú lið i hverjum riðli og komast sigurvegararnir áfram. um og voru menn farnir að halda að Þrótturum tækist að ná stigi i leiknum. En þá tókst Eiriki Þorsteins- syni að skora fyrir Viking og rétt fyrir leikslok átti Eirikur gott færi á að skora aftur þegar hann átti aðeins markvörðinn eftir, en sláin bjargaði marki Þróttar i það skiptið þegar Eirikur lyfti boitan- um yfir markmanninn. En auk þess komast heims- meistararnir, Rúmenar, gest- gjafarnir Kanada, lið frá Afriku, Asiu og Bandarikjunum beint áfram i keppnina, eða 12 lið alls. Þannig litur riðlaskiptingin út: 1. riðill. 2. riðill. tsland Tékkóslóvakia Júgóslavia Sviþjóð Luxemborg Italia 3. riðill. 4. riðill. Ungverjaland Sovétrikin Búlgaria Frakkland Sviss Austurriki 5. riðill. 6. riðill A-Þýskaland Pólland V-Þýskaland Noregur Belgia Bretland 7. riðill. Danmörk Spánn Holland Eins og sést á þessu þá hafa frændur vorir Danir verið heppnastir þegar dregið var og eru þeir nær öruggir með að kom- ast áfram. Helst væri að Spán verjar veittu þeim einhverja mót- spyrnu, en þeir hafa m.a. lagt islenska handknattleikslandsliðið að velli. 1 2. riðli stendur slagurinn milli Tékka og Svia og verður að telja Svia öllu sigurstranglegri. í 3. riðli ætti að geta orðið um nokkuð jafna baráttu að ræða en samt eru Ungverjar sigurstrang- legastir. I 4. riðli virðist ekkert geta stöðvað Sovétrikin. Baráttan i 5. riöli er milli Aust- ur- og Vestur-Þjóðverja og með frammistöðu A-Þjóðverja i huga að undanförnu ættu þeir að hafa alla möguleika á að komast áfram. Telja verður von Norðmanna að komast áfram litla og i þeirra riðli fari Pólverjar með sigur af hólmi. Við spáum þvi að Júgóslavar, Sviar, Ungverjar, Sovétmenn, A- Þjóðverjar, Pólverjar og Danir sigri I riðlakeppninni. um. Fimleikar eins og þeir gerast bestir 1 kvöld kl. 20:00 hefst sýning rússneska fimleikaflokksins I Laugardalshöllinni og sýnir þar margt af besta fimleikafólki Rússa. Ilingað eru Rússarnir komnir á vcgum Fimleikasambandsins og munu þeir halda tvær sýn- ingar. Seinni sýningin verður á fimmtudagskvöldið og hefst á sama tima. Ekki er að efa að þarna gefst mönnum kærkomiö tækifæri á að sjá fimleika-eins og þeir ger- ast bestir. Einn sá lélegasti Valur sigraði Ármann I gær- kvöldi 1-0 i einum þeim léleg- asta leik sem sést hefur i lang- an tima á Melavellinum. Leikurinn einkenndist mest af hlaupum og spörkum og sást samleikur milli fleiri en tveggja leikmanna varla f öll- um leiknum. Markvörður Armenninga var besti maður vallarins, en hann réði samt ekki við skot Magnúsar Bergs sem komst einn inn fyrir vörn Armanns á siðustu minútu leiksins. Mikið sparkað á miðjunni Akurnesingar léku sinn annan leik i Meistarakeppni KSl á laug- ardaginn i Keflavik, en þeir höfðu helgina áður tapað fyrir Val heima. 1 Keflavik gekk þeim illa, Steinar Jóhannsson skoraði fyrir heimamenn, en Teitur Þóröarson jafnaði fyrir Skagamenn úr vita- spyrnu. Ólafur Júliusson náði foryst- unni aftur fyrir IBK og Kári Gunnlaugsson bætti svo þriðja markinu við og gulltryggði sigur- inn. # ---------" \ Ibúð að vordmæti -r: kr. 3.500.000 ‘-.rr ! - VIÐ AHÖIÁ fi I REYKJAVK j^lbúðir| Vtijlur ^búin undir trévork m«fl bllikýli. ^fiUH \- MUNIÐ íbúðarhappdrætti H.S.Í. 2ja herb. íbúðað ' verðmæti kr. 3.500.00. Verð miða kr. 250. Nytt símanúmer Aðalskrifstofa Flugleiða FLUGFÉLAG LOFTLEIDIR ISLANDS Þriðjudagur 15. apríl 1975. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.