Alþýðublaðið - 20.04.1975, Blaðsíða 2
... slban er lakkið hreinsað enn betur með þvi að massa það, en að þvl loknu eru borin á hann ýms efni
með kiiit.... en aðlokum er biilinn pússaður með rafmagnsburstum.
GRAND PRIX 1975
Umsjón:
Þorgrímur Gestsson
krónur að fá bil i gegnum
bryngljáameðferðina, og fer
verðið að sjálfsögðu eftir stærð
hans. En þeir gera meira en
bera þessi efni á bilana og pússa
þá, gljáamenn, þeir byrja á þvi
að tjöruþvo þá allsstaðar þar
sem lakk er, og þeir hreinsa þá
meira að segja að innan og ryk-
suga. Siðan byrjar ballið, og
þeir segja, að meðferðin taki
einn mann allt að tiu klst., en
tvo menn fjóra til fimm tima.
En komi menn með bilana
tandurhreina og fina tekur
meöferðin mun skemmri tima,
og er þá að sama skapi ódýrari.
Og allra best er að koma með
bilana splunkunýja — ekki bara
uppá kostnaðinn, heldur lika
meö tilliti til þess, að þá er
komið i veg fyrir lakk- og ryð-
skemmdirnar i tima.
Hér leggjum við engan dóm á
bryngljáaaðferðina, reynslan
verður að skera úr um gildi
hennar, en þéssi nýjung er fylli-
lega þess virði að henni sé
gaumur gefinn, ekki sist nú, á
timum þegar flestir bileigendur
verða að láta bilana endast
lengur en menn hafa talið
nauðsynlegt undanfarin ár.
Er þetta rafmagnsbíll
framtíðarinnar?
Toyotaverksmiðjurnar I Japan luku nýlega við að fullgera raf-
drifinn tilraunabfl, sem er fyrsti árangurinn af fimm ára áætlun
um gerðlítilla og léttra rafmagnsbila, sem eru samkeppnisfærir
við bfla meö bensín- eöa disilvélar, og valda ekki loftmengun. í
þessa áætlun var lagður 2,5 milljarður króna, en að henni standa
nokkrar japanskar bilaverksmiðjur, auk japanska rlkisins.
Ástæðan fyrir þvl, aö svo mikil áhersla er lögð á þennan þátt er
einfaldlega sú, að Japan er stærsti oliuinnflytjandi i heiminum,
og þar er meiri lof tmengun en annarsstaöar I heiminum.
Ekki hefur verið gefið upp hvenær áætlað er, að þessi bfll verði
settur á almennan markað, né heldur hvað hann kemur til með
að kosta, en ýmsar tæknilegar upplýsingar hafa veriö gefnar, og
gefa þær nokkrar upplýsingar um samkeppnismöguleika bilsins
við hina heföbundnu gerð bila.
Við tilraunir á bilnum hefur hámarkshraði hans reynst tæp-
lega 93 km á klst., og rafgeymahleðslan entist til 180—200 km
aksturs. Það tekur bflinn þrjár sekúndur aðfara úr kyrrstöðu i 30
km hraða, og I sex gráðu halla hélt hann jöfnum hraða á allt nið-
ur i 40 km/klst.
Mesta vandamálið við gerð rafmagnsbila er rafhlaðan. Þvi
vinna þeir hjá Toyota að tilraununum á sjö mismunandi gerðum
rafhlaða i þvi skyni að finna þá gerð, sem er léttust, fyrirferðar-,
minnst, endist lengst og tekur fljótast hleðslu.
1 bilnum er rafeindaútbúnaður, sem stýrir rafmagnseyðsl-
unni, viðbragöi bilsins, hemlum, girskiptingu og öryggiskerfi.
öryggiskerfið er tengt öllum mikilvægustu hlutum bflsins og
tekur við upplýsingum um allar bilanir. Hann gefur þær öku-
manninum siðan til kynna, og sé hætta á feröum rýfur hann
strauminn til vélarinnar.
Bfllinn er 3,63 m langur, 1,72 m breiöur og 1,68 m hár. Hann
tekurfimm farþega eða þrjá farþega og 1320kg af farangri.
Bflum sem þessum er ekki ætlað aö leysa af hólmi „gömlu”
bilana meö sprengihreyflana, heldur að þeir verði einskonar
uppbótá þá, og gegni stóru hlutverki við farþegaflutninga i stór-
borgum og flutninga á smærri vörum.
r
A
Grand prix keppni fyrir formuia 1 fór fram á Silverstone I Englandi um slðustu helgi, og sigraði Niki
Lauda þá keppni á Ferrari, en Emerson Fittipaldi náði ööru sæti meö aöeins einum tiunda úr sek. lakari
tima á Texaco Marlboro McLaren. A eftir þeim köppum voru Andretti, Bandarlkjunum á Parnelli, Wat-
son, irlandi á Surtees, Dapailler, Frakklandi á Tyrrel, Donohue, Bandarlkjunum varð sjötti á Penske.
Lauda keppti nú I fyrsta sinn á nýjum 12 strokka Ferrari, og sýndi hann nokkra yfirburði yfir Fitti-
paldi á beinu köflunum, en sá siðarnefndi naut tækni sinnar I beygjunum og bætti þar að nokkru upp
þann kraft, sem V8 vélina vantaði, eins og sést á þvl, að hann náöi bestum millitlma I keppninni, ásamt
Huut, með þvl að fara hringinn á 1 mln. 17.7 sek.
Hunt vcitti þeim Lauda og Fittipaldi harða keppni lengi framan af, eða þar til hann varö að hætta
vegna bilunar l Hesketh bilnum slnum, þegar 25hringir voru búnir af 40.
Þvi miöur hefur okkur ekki tekist aö fá stöðuna I heimsmeistarakeppninni vegna slæms sambands
blaðsins viö fréttamiöla erlendis, en von er á, aö úr því verði bætt innan skamms, þaunig að á næstunni
ætti bilasiöan að geta tekiöá ný upp reglulegan fréttaflutning af viöburöum Ikappakstursheiminum.
BÍLAR
OG
UAAFERÐ
„PATENTLAUSN
11
VANDANUM?
„Þetta er eiginlega meiri pat-
entlausn en svo, að maður þori
að hafa trú á henni”, sagði bil-
eigandi einn, þegar hann var að
kynna sér nýju japönsku efna-
og hitameðferðina, sem fullyrt
er að haldi lakkinu sigljáandi i
allt að þremur árum.
Þarna er um að ræða með-
ferð.sem er upprunnin hjá Chit-
ose Technology Co. i Japan, og
nefnist á enskri tungu Everdia,
en hefur hlotið á islensku nafnið
bryngljáameðferö og er hér i
umboðssölu Toyotavarahluta-
umboðsins. Meðferðin er fólgin i
þvi, að allt að sjö mismunandi
efni eru borin á lakkið, og eiga
þessi efni að bindast saman og
mynda sterkan lofttæmdan hjúp
eða filmu, sem fyllir upp ör-
smæstu holur i lakkinu og á að
verja það skemmdum. Að lok-
um er farið yfir alla bifreiðina
með rafmagnsburstum, sem
hita filmuna og myndar gljáa.
Samseitning umræddra efna er
iðnaðarleyndarmál, og þvi ekki
unnt að bera undir sérfræðinga
hvaða hæfileikum þau eru
Eftir bryngljáameð-
ferðina þarf ekki að
bóna bílinn í þrjú ár
segja Japanir
gædd. Hinsvegar er ekki ástæða
til annars en taka góða og gilda
þá skýringu á uppruna meðferð-
arinnar og efnanna, sem nú skal
frá greint. Forseti Chitose, sem
er efnaverkfræðingur að mennt
og heitir Isamu Kimura, hafði
tekið eftir þvi á ferðum sinum til
Bandarikjanna og Evrópu, að
bílar i þeim löndum voru mun
eldri en gengur og gerist I
Japan. Þar eru mjög algengir 5-
7 ára bilar en Japanir verða að
skipta á 2-3 ára fresti, þar eð hið
súlfasýrumengaða regn, sem er
mengað af útblæstri bila og
verksmiðjureyk, tærir upp
lakkið og kemur af stað ryð-
myndun i járninu. Af þessum
sökum setti Kimura af stað
rannsókn á möguleika þess að
finna upp efni, sem verndaði
lakkið fyrir þessari tæringu, —
og það tókst.
Ætla má, að þar sem bryn-
gljáinn veitir vörn gegn hinni
gifurlegu mengun i Japan, ætti
gljáinn að endast þeim mun
lengur á tslandi sem mengunin
hér er minni. En á móti kemur
aftur sú óþekkta stærð, sem
grjótkastið okkar er— spurning-
in er hvort gljáhúðin þolir hana.
Geri hún það er þetta það sem
koma skal, þvi það liggur I hlut-
arins eðli, að hún hlýtur að vera
talsverð vörn gegn salti og
tjöru, sem eru mestu skaðvald-
arnir á lakki að grjótkastinu
slepptu. Samkvæmt tilraunum
sem hafa verið gerðar hér á
landi bitur bensin eða steinolia
ekkert á gljáhúðinni, aðeins
þynnir virðist vinna á henni.
Þeir voru hinir ánægðustu hjá
Gljáanum hf. við Ármúla, þegar
umsjónarmaður siðunnar leit
þar inn i vikunni — en það fyrir-
tæki var stofnað til að annast
bryngjláameðferðina. A þeim
hálfa mánuði, sem liðinn var
siðan þeir hófu starfsemi sina,
sögðust þeir hafa tekið til með-
ferðar um 30 bila, bæði stóra og
litla. „En við höfum ekki fengið
nema þrjá eða fjóra leigubila”,
sögðu þeir. „Leigubilstjórarnir
virðast vera eitthvað tor-
tryggnir ennþá. En verði þeir
sannfærðir má búast við, að þeir
streymi hingað, þvi það hlýtur
að vera mikils virði fyrir menn
eins og þá, sem margir hverjir
þvo og bóna bila sina daglega,
að þurfa ekkiaðhugsa um annaö
en að sprauta skitnum af, þótt
ekki sé það nema áriö”.
Helsta ástæðan fyrir þvi, að
fólk hikar enn við að reyna
þessa nýjung, er verðið. Það
kostar nefnilega 8-16 þúsund
Þeir byrja á þvlað þvo bliana hátt og lágt....
0
Sunnudagur 20. april 1975.