Alþýðublaðið - 07.05.1975, Qupperneq 8
Norrænt
kennaranamskeiö
verður haldið að Hótel Loftleiðum dagana
26. júli til 1. ágúst n.k. Umsóknir um þátt-
töku sendist skrifstofu undirritaðra kenn-
arsamtaka fyrir 1. júni n.k. Sjá
nánar fréttatilkynningu i blaðinu.
Samband islenskra barnakennara
Landssamband framhaldsskólakennara.
Tilkynning til hunda-
eigenda í Grindavík
Athygli hundaeigenda er hérmeð vakin á
þvi að samkvæmt samþykkt um hunda-
hald i Grindavik, rennur frestur til að
ganga frá skráningu hunda út 15. mai n.k.
— Óskráðir hundar verða fjarlægðir eftir
þann tima. Sjá nánar i götuauglýsingum.
Bæjarstjórinn i Grindavik.
Kennarar Kennarar
Nokkra kennara vantar að Gagnfræða-
skólanum á Akranesi á hausti komanda.
Kennslugreinar: Danska á grunnstigi og
enska á framhaldsstigi.
Einsetinn skóli. — 5 daga kennsluvika. —
Umsóknarfrestur til til 20. mai.
Upplýsingar gefa skólastjórinn
Sigurður Hjartarson, i sima 93-1672
og formaður fræðsluráðs, Þorvaldur
Þorvaldsson, i sima 93-1408.
Fræðsluráð Akraness
Lausar stöður
Þrjár kennarastöftur vift Menntaskólann á Akureyri eru
lausar til umsóknar. Kennslugreinar eru danska, enska,
stærftfræði og eðlisfræfti.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna rlkisins.
Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil
og störf, skulu hafa borist menntamálaráftuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavfk, fyrir 30. mai nk. — Umsóknar-
eyftublöft fást I ráðuneytinu.
Menntamáiaráðuneytið.
2. maí 1975.
GARÐAR GÍSLASON HF.
115 00 , BYGGINGAVÖRUR
GIRÐINGANET
GADDAVÍR
STAURAR.
HVERFISGATA 4-6
Ahugamenn um
bifreiðaíþróttir
Félag islenskra bifreiðaeigenda heldur
fyrstu islensku Rallyaksturskeppnina
hinn 24. mai n.k. Keppnir þessar eru
erlendist taldar með merkustu þáttum
bifreiðaiþrótta.
Ekið verður á venjulegum bifreiðum á al-
mennum vegum eftir islenskum umferð-
arlögum.
Allar upplýsingar veittar á skrifstofu
F.Í.B. Armúla 27 simi 33614 og 38355.
ÍKOTTIIt
Asgeir Sigurvinsson.... er nú orftinn mjög þekktur knattspyrnumaður I Belglu enda einn besti leikmaftur
Standard Liege. Myndin er frá ieik Standard og Antwerpen sem lauk meö jafntefli 3-3,og ekki er hægt að
sjá annaft en Asgeir hafi bctur.
STANDARD MISSTI AF
UEFA-KEPPNINNI
- náði aðeins jafntefli í næst síðasta leiknum
Asgeir Sigurvinsson og félagar
hjá Standard Liege misstu af
möguleikunum meft aft komast i
UEFA keppnina þegar þeim tókst
afteins að ná jafntefli 0-0 gegn
neftsta liftinu i deildinni Winter-
slag á sunnudaginn.
Heffti þeim tekist aft bera sigur
úr býtum i leiknum,voru góftir
möguleikar hjá liftinu, þvi að FC
Brugge,sem er i fjóftra sæti tapafti,
en Standard og FC Brugge eiga
aft leika saman f siðustu umferft-
inni,sem verftur leikin um næstu
helgi.
Úrslit ieikjanna um helgina
urftu þessi:
Anderlecht — Waregem 2:2
Cercle — Lokeren 0:0
Antwerpen — FC Liege 1:0
Lierse — Diexst 2:1
Oly mpic — Beerschot 0:3
Ostend — Charleroi 1:1
Beringen — Malinois 1:0
Standard Liege — Wintersl. 0:0
Beveren—Club Brugge 1:0
Berchem — Molenbeek 2:3
RCW Molenbeek hefur þegar
tryggt sér meistaratitilinn.hefur
hlotift 59 stig og eiga hin liöin ekki
möguleika aft ná þeim stiga-
f jölda.
1 öftru sæti er Anderlecht meft
52stig, Antverpen er i þriðja sæti
meft 50 stig, FC Brugge er meft 47
stig, Beerschot er með 45 stig og
Standard 42 stig.
EVRÚPUKEPPNILANDSLIÐA
írar velja 19 leikmenn
Irar hafa nú valiö 19
manna hóp fyrir landsleik
sinn gegn Sviss I Dublin 10.
mai n.k. En leikurinn er liftur
I Evrópukeppni landslifta.
Hópurinn litur þannig út:
Roche, Kearns, Martin,
Daly, Kinnear, Dunne, Giv-
ens, Holmes, Hand, Conway,
Conroy, Heighway, Brady,
Manchini, Walsh, Treacy,
Campbell, Mulligan. Giles.
o
Miðvikudagur 7. maí 1975.