Alþýðublaðið - 31.05.1975, Qupperneq 5
leið og hann hefur skrifað nafnið
sitt undir sameiginlega loka-
yfirlýsingu toppfundarins, þjóta
til siðasta einræðisrikis Vest-
ur-Evrópu.
En þeir fá vart nokkuð við þvi
sagt. Svo ákveðnir eru sendi-
menn Bandaríkjanna, að
varnarmálaráðherra USA,
James Schlesingar, gat I fyrri
viku þvingað nafn Spánar inn I
opinbera tilkynningu NATO.
Vandamál
Þessi Spánartengsl Banda-
rikjanna eru aðeins eitt af
mörgum vaxandi vandamálum
I sambúð NATO rikjanna, sem
rædd voru slðustu þrjá daga af
Gerald Ford og vesturevrópsk-
um starfsbræðrum hans, þeirra
á meðal Geir Hallgrlmssyni.
Meðal annara umræðuefna leið-
toga Noröuramerlkurlkjanna og
Vestur-Evrópu má nefna:
1) Kýpur-deilan og strlðs-
ögranir Grikkja og Tyrkja um
yfirráðaréttinn yfir hugsanlegri
oliu úr Eyjahafi.
2) öryggisráðstefna Evrópu
(CSCE) og ráðstefnan um tak-
mörkun vopnabúnaðar (SALT) I
Genf, svo og viðræöur um
minnkun i herafla I Evrópu
(MBFR) I Vlnarborg.
3) Efnahagsráðstafanir og
samræming Bandaríkjanna og
EBE ríkjanna, sem orðið hafa
hart úti I samdrætti iðnrlkj-
anna.
4) Tilraunir risaveldanna til
að koma á friði I Miðausturlönd-
um, orkupólitik vesturveldanna
og möguleikarnir á að koma á
nánara sambandi Evrópurlkja
og Arabarlkjanna.
t tengslum við þennan slðast-
nefnda lið mun Ford fljúga frá
Madrid til Salzburgar I Austur-
rlki til að hitta þar að máli for-
sætisráðherra Egypta Anwar
Sadat á morgun og mánudag-
inn. Tæpri viku slðar mun hann
svo taka á móti forsætisráð-
herra ísraels, Yitzhak Rabin, I
Washington.
íberiski vandinn
En það sem hefur mátt teljast
afgerandi atriði á leiðtogafund-
inum I herbúðum NATO hefur
verið „Iberlski vandinn’ — eða
hin nýju valdahlutföll á tberlu-
skaga. Ford hefur sagt að hann
eigi erfitt með að sætta sig við
aðild kommúnista að NATO,
sem gætu veitt kommúnista-
rikjum Austur-Evrópu óbeinan
aðgang að bandalaginu.
,,Við álitum,” sagði forsetinn
nýverið, ,,að fela skuli Spáni
stærra hlutverk I samstarfi
vestrænna ríkja.
Kissinger tók I sama streng I
fyrri viku, er hann sagði að ráð-
herrafundir NATO myndu
missa gildi sitt, ef portúgalskir
kommúnistar fengju aðgang að
þeim, og kommúnistar muni
taka þátt I samningaviðræðum
við austurblokkina.
Það sem einkum veldur
Kissinger áhyggjum er sá
möguleiki að Rússar muni geta
fengið nasasjón af kjarnorku-
leyndarmálum Atlantshafsrlkj-
anna gegn um portúgalska vit-
neskju um hvað áætlunarstarfs-
hópum kjarnorkunefnda NATO.
Fullvissa
Eitt aðalviðfangsefni ferðar
Fords til Evrópu að þessu sinni
er að treysta böndin við leiðtoga
NATO rlkjanna og fullvissa sig
og þá um að ósigur Bandarlkj-
anna I Indókína hafi ekki veikt
samstarfið innan NATO né
traust NATO ríkjanna á
samningum við Bandaríkin yfir
höfuð.
Allflestir forsætisráðherrar
og aðrir leiðtogar munu veita
Ford vissu sína. Aðeins forseti
Frakklands, Valery Giscard
d’Estaing hefur haft fyrirvara á
gildi þessa fundar með hliðsjón
af atburðunum I Suðaust-
ur-Asiu. Hann mætir því ekki
sjálfur á fundinn, en sendir Jean
Sauvagnargues, utanríkisráð-
herra I sinn stað. Giscard var
hins vegar viðstaddur köld-
verðarfund þann, sem Baldvin
Belgiukonungur hélt fyrir
fundargesti á fimmtudags-
kvöld.
Endurtöku- og sjúkrapróf
og hjálparnámsskeið í
framhaldsdeildum (5. og
6. hekk gagnfræðaskóla)
Hjálparnámskeið fyrir 5. og 6. bekk fram-
haldsdeilda verður haldið dagana 2.-5.
júni i Lindargötuskóla, Reykjavik. Kennt
verður i þessum greinum: EFNAFRÆÐI
OG STÆRÐFRÆÐI.
Endurtöku- og sjúkrapróf haldin i Lindar-
götuskóla, Reykjavik, verða sem hér
segir:
Þriðjudaginn 3. júnl kl. 9-11.30
enska, Isl. (stafs., ritg., hljóðfr.) I 5 bekk enska, danska og
lifeðlisfræði I 6 bekk.
Miðvikud. 4 júni kl. 9-11.30
danska og bókfærsla I 3. bekk.
Fimmtud. 5. júnl kl. 9-11.30
þýska og lifeðlisfræði I 5. bekk, þýska llffræði, ísl.
(merkingarfr. og ólesnar bókmenntir) I 6. bekk.
Föstud. 6. júnl kl. 9-11.30
efnafræði I 5. bekk, efnafræði I 6. bekk.
Laugard. 7. júnl kl. 9-12
stærðfræði I 5. bekk, stærðfræði I 6. bekk.
Innritun i hjálparnámskeið og próf fer
fram mánudaginn 2. júni n.k. kl. 9-11 i
Lindargötuskóla, Reykjavik. Simar 10400
og 18368.
Reykjavik, 30. mai 1975
Menntamálaráðuneytið
Tilboða er óskað i smiði og fullnaðarfrá-
gang tækjahúss fyrir Póst og sima við
Kothraun á Snæfellsnesi. útboðsgögn
verða afhent hjá stöðvarstjóra Pósts og
sima i Stykkishólmi og skrifstofu Tækni-
deildar Pósts og sima, landssimahúsinu i
Reykjavik.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Tækni-
deildar mánudaginn 9. júni kl. 11 árdegis.
Póst- og símamálastjórnin
BIRKIPLÖNTUR
Birkiplön tur til sölu. — Einnig brekkuvið-
ir.
Lynghvammi 4, Hafnarfirði
Simi 50572.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiðslu opin alla
daga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blómasalur, opinn alla daga vikunnar.
HÓTEL BORG
við Austurvöll. Resturation, bar og dans I Gyllta
salnuin.
Simi 11440.
HÓTEL SAGA
Grillið opið alla daga. Mlmisbar og Astrabar, opið alla
daga nema miðvikudaga. Simi 20890.
INGÓLFS CAFÉ
við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826.
ÞÓRSCAFÉ
Opið á hverju kvöldi. Slmi 23333.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
smiði og uppsetningu á
v/Bændaskólans á
Tilboð óskast
eftirfarandi
Hvanneyri:
1. Afgreiðsluborð i forsal
2. Veggur milli setustofu og gangs
3. Eldhúsinnrétting að hluta.
Útboðsgögn eru aftient á skrifstofu vorri
gegn skilatryggingu kr. 3.000,-
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Samvinnuskólinn
BIFRÖST
Umsóknarfrestur um skólavist við Sam-
vinnuskólann Bifröst skólaárið 1975-1976
er til 10. júni n.k. Skal senda umsóknir um
skólavist á skrifstofu skólans, Suðurlands-
braut 32, Reykjavik, fyrir þann tima á-
samt ljósriti af prófskirteini. Þurfa um-
sækjendur að hafa landspróf, gagnfræða-
próf eða hliðstæða menntun. Umsóknir frá
fyrri árum falla úr gildi nema þær séu end-
urnýjaðar.
Umsóknir um skólavist i framhaldsdeild
Samvinnuskólans i Reykjavik skulu send-
ar á skrifstofu skólans fyrir 20. ágúst n.k.
Skólastjóri
r r
REIÐHJOLASKOÐUN 1
REYKJAVIK 1975
Lögreglan og Umferðarnefnd Reykjavik- ur efna til reiðhjólaskoðunar og umferðar- fræðslu fyrir börn á aldrinum 7-14 ára.
Mánudagur 2. júni. Fellaskóli Kl. 10.00
Vogaskóli — 11.00
Melaskóli — 14.00
Austurbæjarskóli — 16.00
Þriðjudagur 3. júni. Hliðaskóli Kl. 10.00
Langholtsskóli — 14.00
Breiða gerðisskóli — 16.00
Miðvikudagur 4. júni Hólabrekkuskóli Kl. 10.00
Álftamýrarskóli — 14.00
Laugarnesskóli — 16.00
Fimmtudagur 5. júni. Fossvogsskóli Kl. 10.00
Hvassaleitisskóli — 11.00
Breiðholtsskóli — 14.00
Árbæjarskóli — 16.00
Börn úr Landakotsskóla, Vesturbæjar- skóla, Höfðaskóla, Skóla tsaks Jónssonar og Æfingadeild K.Í., mæti við þá skóla,
sem næstir eru heimili þeirra.
Þau börn, sem hafa reiðhjól sin i lagi, fá viðurkenningarmerki Umferðarráðs 1975.
Lögreglan i Reykjavik. Umferðarnefnd Reykjavikur.
Laugardagur 31. mai 1975
o