Alþýðublaðið - 31.05.1975, Blaðsíða 6
SENDUM
SJÓMANNASTÉTTINNI
HEILLAOSKIR
í TILEFNI
SJÓMANNADAGSINS
Sölumiðstöð
Hraðfrystihúsanna
TRESMIÐAFELAG
REYKJAVÍKUR
SENDIR
SJOMÖNNUM
OG FJÖLSKYLDUM
ÞEIRRA
BEZTU
KVEÐJUR
í TILEFNI
SJÓM ANNADAG SINS
Sendum sjómönnum um land allt
bestu kveöjur í tilefni af sjómannadeginum
Hraöfrystihús
Ólafs Lárussonar
Keflavík.
Frá gagnfræðaskólum
Reykjavíkur
Innritun nemenda, sem ætla að stunda
nám i 3. og 4. bekk gagnfræðaskólanna i
Reykjavik næsta vetur, fer fram mánu-
daginn 2. júni og þriðjudaginn 3,. júni n.k.
kl. 14.00 — 18.00 báða dagana.
Umsækjendur hafi með sér prófskirteini.
Það er mjög áriðandi, að nemendur gangi
frá umsóknum sinum á réttum tima, þvi
ekki verður hægt að tryggja þeim skóla-
vist næsta vetur, sem síðar sækja um.
Um skiptingu skólahverfa er visað til orð-
sendingar er nemendur fengu i skólanum.
Fræðslustjórinn i Reykjavík.
Séra Jón M. 3
kall var slegið upp árið 1946 sótti
hann og var kosinn með yfirburð-
um.
Um þær mundir voru slysa-
varnamálofarlega á baugi. Styrj-
öldin með öllum sinum ógnum
var nýafstaðin og við vorum að
kynnast þvi, hvernig oft má
bjarga mannslifum með góðum
tækjabúnaði og kunnáttu I með-
ferð þeirra. Séra Jón gekk fram
fyrir skjöldu, ferðaðist um landið
og stofnaði hverja slysavarna-
deildina af annarri.
En svo fékk séra Jón nýtt
áhugamál upp úr 1950, en það
var að safna gömlum munum og
koma hér upp safni. A siðustu
stundu tókst honum að bjarga
þvi, að Garðahúsið, elsta stein-
steypuhús á Norðurlöndum, var
ekki brotið niður, heldur stendur
það enn og hefur verið merkiltýt
safnhús í nær 20 ár.
Ég býst ekki við að nokkurstaöar
finnist byggðasafn, sem rúmar
fleiri muni miðað viö rúmtak
hússins sjálfs.
Nú hefur verið reist nýtt
byggðasafnshús i Görðum. Þar
hefur séra Jón reist sér óbrot-
gjarnan minnisvarða hér á Akra-
nesi. En það má ekki gleyma
aðalstarfinu. Sem sálusorgari
Akurnesinga i 30 ár hefur hann
áunnið sér miklar vinsældir og
traust. Hann og frú Lilja Páls-
dóttir hafa tekið þátt i gleðistund-
um og dýpstu sorgarstundum
fólksins hér i mannsaldur. Ekki
má gleyma hlut húsfreyjunnar.
Ekki hefur hún setið auðum hönd-
um, móðir 10 barna, sem öll eru
uppkomin, en eitt barnið misstu
þau ungt.
Það er stórt húsiö að
Kirkjuhvoli, en þau hafa fyllt vel
út i það með rausn og myndar-
skap. Jafnvel eftir að börnin fóru
að heiman, hefur ekki veitt af
húsrými, þvi margir vinir þeirra
koma jafnan i heimsókn.
Séra Jón og frú Lilja eru að
heiman i dag. En margir vinir á
Akranesi og undir Eyjafjöllum
senda þeim kveðjur með þakklát-
um huga á þessum merkisdegi.
Þorvaldur Þorvaldsson
SENDUM
SJÓMANNASTÉTTINNI
HEILLAÓSKIR
í TILEFNI
SJÓMANNADAGSINS
MEITILUNN
Þorlákshöfn
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9
H.G. kvartettinn leikur. — Söngkona:
Linda Walker.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Simi 12826.
Laugardagur 31. maí 1975