Alþýðublaðið - 13.06.1975, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.06.1975, Blaðsíða 7
HVERNIG HONIIM? sma og na þær 2r tekn- istautur á kast, i til. Al- , heldur sé það i draga læfilega ækis og nir gef- Miklu akist að r og af- ;ga og vinn og gast að a. ir kast? kemur i jstið, og l fyrstu er oft kastinu íinsveg- g, geta klukku- saman. vinnara og þeir slum og i bráðu a köstin ima, al- nilli tvö ið veitt I hjálpað r skilur er að fá andlega þvi, að iræðslu. íium ér: iburðar- sýndu veðin og -f, verk- þess að ður og systur fá þessi ráð: látið að ósk- um sjúklingsins, meðan hann er i kasti, til þess að forðast spennu. Munið eitt: séuð þið ekki viss, að öllu sé óhætt, má ekki draga of lengi að hafa sam- band við lækni. Spitalameðferð kann að reynast nauðsynleg. 9. Getur asmabarn vaxið uppúr sjúkdómnúm? Sumar asmategundir, þar á meðal ofnæmisasminn, læknast oft i lok bernskunnar og sjúk- lingurinn getur verið einkenna- laus, það sem eftir er. Af þess- um ástæðum er nauðsynlegt, að rannsaka hvert tilfelli nákvæm- lega, vegna þess að asmi á byrj- unarstigi hefur tilhneigingu til að læknast af sjálfu sér, sé það tekið réttum tökum þegar i byrjun. 10. Eru úðatæki einhvers virði? ÍJðatæki eru áhrifamestu vopnin gegn asmaköstunum. Ekkert er eins fljótvirkt og ekk- ert fróar eins vel. Samt sem áð- ur getur verið skaðlegt, að nota þau meira en ráðlagt er og jafn- vel hættulegt. Það er þvi árið- andi, að sjúklingurinn fái þegar i byrjun nákvæm fyrirmæli frá lækninum, hvernig hann eigi að nota úðann og hver sé hinn rétti skammtur og i öðru lagi þarf hann að skilja nákvæmlega við hvaða kringumstæður úðinn getur komið honum að sem mestu gagni. Þvi fyrr i kastinu, sem sjúklingurinn fær úðann, þeim mun öruggari og meiri verða áhrif hans. Gefinn þegar i byrjun, getur hann oft hindrað að nokkuð verði af kastinu. Þeg- ar kast er komið I algleyming, getur úðinn að vlsu bætt and- þrengslin, án þess að sjúklingn- um létti fullkomlega. Þetta er nauðsynlegt að skilja til fulln- ustu og ekki að auka hinn ráð- lagða skammt i þeirri fölsku von, að sjúklingnum létti meira við það. / Uðatœki og notkun þess. 11. Er annað sjúklegt ástand alitaf i tengslum við asma? Þvi hefur verið slegið föstu, að exem og migrena séu oft samfara asma. Sami sjúkling- urinn getur þjáðst af þessu og allt getur þetta mætt á öðrum I fjölskyldunni. Það þýðir þó ekki, að hver og einn, sem geng- ur með annanhvorn eða báða þessa kvilla eigi endilega asma i vændum. Þegar sami einstak- lingurinn gengur með báða kvillana, getur hann verið best- ur eða verstur af þeim báðum samtimis, eða hann getur verið laus við annan þeirra og þjáðst af hinum. 12. Hverju skiftir loftslagið? Loftslagið skiftir stundum máli, en það er engin leið að gera sér fyrir fram grein fyrir hvernig loftslag einhvers á- kveðins staðar muni hafa á sjúklinginn. Reynslan ein getur skorið úr þvi. Það er út i loftið, að segja að einhver ákveðinn staður sé góður eða illur fyrir amsasjúklinga. Mörgum léttir, að minnsta kosti i bili, i hreinu fjallalofti. Sjúklingi, sem er of- næmur fyrir blómadufti frá plöntum og trjám, vegnar betur I borg en sveit, en aftur á móti hinir, sem þola illa húsryk standa betur að vigi i sveitinni, vegna þess, að þar er yfirleitt minna um ryk. Sé sjúklingur óánægður þar sem hann býr, geta bústaða- skifti haft góð áhrif, vegna þess að hamingjusamt og vinalegt umhverfi — andlega loftslagið — ér þýðingarmikið fyrir alla liðan hans, ekki siður en loftið, sem hann andar að sér. 13. Eru reykingar skaðlegar? Reykingar valda ertingu i » 10 ii :RÆÐI OG HEILSUVERND- i n athyglisverð- ur á borði les- ð athyglisverð- ttvangi læknis- nnar. Alþýðu- um fengið leyfi rerðar greinar úr þessum ritum, og hér i opnunni i dag eru tvær greinar úr sitthvoru ritinu, önnur um asma, en hún er þýdd af Bjarna Bjarnasyni, — hin er athyglisverð grein um islensku kartöflurnar og hrakandi gæði þeirra, rituð af Nielsi Busk, garð- yrkjustjóra I Hveragerði. VERSNANDI FER á hvern ast til að að þá fái En svo ppskeran vöxtum, i veröur mkvæmd kannski íð i hófi, að fara neð þeim ir verða itt i að Notaðar ;lar vélar nýju og Þær eru hjól þar og siðan band og að losna i áður en llt þetta uhýðið, i ilegar og er greiö leið fyrr bakteriur eða sveppa. Slíkar kartöflur má heita ógerlegt að geyma til lengdar. Kartöflur ætlaðar til útæðis ætti þvi aldrei að taka upp með þessum vélum. Kristinn Jónsson sagði frá áburöartilraunum sem staðið höfðu I nokkur ár og sýndu, að búfjáráburður gat gefið meiri uppskeru en tilbúinn áburður, hvort heldur sem var i moldar- eða sandgörðum. Én i þessum til- raunum hafði þvi miður ekki verið gerö athugun á geymsluþoli og bragðgæðum. t Heilsuhæli NLFÍ i Hveragerði höfum við ræktað kartöflur árum saman með nokkuö mismunandi árangri hvað uppskerumagn snertir. En óhætt er að fullyrða út frá þessari reynslu okkar. að kartöflur ræktaðar I moldar- görðum með búfjáráburði án til- búins áburðar, án illgresislyfja eða lyfja til sjúkdómavarna, teknar upp meö einfaldri vél og safnað saman með höndunum, taka langt fram kartöflum ræktuðum með venjulegum aðferðum, bæði hvað snertir útlit, bragðgæði og geymsluþol. Maðurinn sent gleymdi fortíð sinni Þetta er ekki evudóttir að tæla Adam til að þiggja eplið, heldur eru þetta leikararnir Senta Berger og Peter Smith i kvik- myndinni Minnislausi maður- inn. Söguþráðurinn er sá að maðurinn hverfur sporlaust nokkurn tima. Hann kemur skyndilega heim aftur til konu sinnar — en man ekkert úr fortiðinni. Eftir hamingjusamt timabil kemur fortiðin hins vegar til skila. fílk GOS- BLÓM Gos getur verið gott fyrir blómin. Þessi ungi blóma- ræktarmaður i Englandi, Steven að nafni, komst að þessu er hann sótti heim rannsóknar- stofu i heimalandi sinu. Hann keypti sér þvi nokkra kassa af limonaði og stillti blómunum sinum upp i gosflöskunum, er hann tók þátt i mikilli blóma- sýningu i Chelsea. -O- Föstudagur 13. júní 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.