Alþýðublaðið - 13.06.1975, Blaðsíða 11
Útvarp
FÖSTUDAGUR
13. júní
7.00 Morgunútvarp.VeÖurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgun-
leikfimikl. 7.15 og 9.05 Fréttir
kl. 7.30 8.15 (og forustugr.
dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgun-
bænkl.7.55 Morgunstund barn-
annakl. 8.45: Svala Valdimars-
dóttir les söguna „Malenu I
sumarfrii” eftir Maritu Lind-
quist (10). Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriöa.
SpjallaÖ vö bændur kl. 10.05.
Morgunpopp kl. 10.25. Morgun-
tónleikar kl. 11.00: Enska
Kammersveitin leikur Sinfóniu
nr. 3 i F-dúr eftir Carl Philipp
Emanuel Bach / Martine Joste,
Gérard Jarry og Michel
Tournus leika Tríó fyrir pianó,
fiölu og selló eftir Hoffmann /
Loránt Kovács og FIl-
harmoniusveitin i Györ leika
Konsert fyrir flautu og hljóm-
sveit I D-dúr eftir Haydn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: ,,A viga-
slóö” eftir James Hilton.Axel
Thorsteinson les þýöingu slna
(19).
15.00 Miödegistónleikar: Sænsk
tónlist.Hljómsveit undir stjóm
Stig Rybrants leikur ,,A|ad-
din”, forleik op. 44 eftir Kurt
Atterberg. / Arve Tellefsen og
Sinfóníuhljómsveit sænska út-
varpsins leika tvær rómönsur
fyrir fiölu og hljómsveit op. 28
eftir Wilhelm Stenhammarj
Stig Westerberg stjórnar. /
Kabi Laretei Filharmoniusveit
Stokkhólms leika Pianókonsert
eftir Gösta Nyströmj Sixten
Ehrling stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veöurfregnir).
16.25 Popphorn.
17.10 Tónleikar.
17.30 ,,Bréfiö frá Peking” eftir
Pearl S. Buck. Málmfriöur
SigurÖardóttir les þýöingu slna
(8).
18.00 Tilkynningar. Tónleikar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt máLHelgi J. Hall-
dórsson fiytur þáttinn.
19.40 Húsnæöis og byggingarmál.
ólafur Jensson ræöir viö Reyni
Vilhjálmsson garöarkitekt.
20.00 Sinfónfskir tónleikar. Sin-
fóniuhljómsveit útvarpsins i
Leipzig leikur Tilbrigöi og fúgu
op. 132 eftir Reger um stef eftir
Mozart, Robert Hager stjórnar.
Hljóöritun frá Austur-þýzka út-
varpinu.
20.30 Kjör láglaunakvenna.Fyrri
þáttur — tekinn saman af Vil-
borgu Siguröardóttur og fleir-
um.
21.00 Sónata nr. 3 I A-dúr op. 69
fyrir selló og pianó eftir Beet-
hoven. Jacqueline Du Pré og
Stephen Bishop leika.
21.30 Otvarpssagan: „Móöirin”
eftir Maxim Gorki. Siguröur
Skúlason leikari les (11).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir* íþróttirfcUm-
sjón: Jón Asgeirsson.
22.35 Afangar.Tónlistarþáttur i
Sjjónvarp
Föstudagur
13. mai
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Töframaöurinn. Banda-
rískur sakamálamynda-
umsjá Ásmundar Jónssonar og
Guöna Rúnars Agnarssonar.
23.30 Fréttir I stuttu máli. Dag-
skrárlok.
flokkur. t kattarklóm. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
21.25 Kjaramálin. Eiöur Guöna-
son stjórnar umræöum i
sjónvarpssal.
22.05 Undur Eþiópiu. Breskur
fræöslumyndaflokkur.
Lokaþáttur. Sim ien-f jöll.
ÞýÖandi og þulur óskar
Ingimarsson.
22.30 Dagskrárlok.
Bióin
hAskúubíó Slmi 22140 í
Myndin, sem beðið hefur
verið eftir:
Morðið í Austurlanda hrað-
lestinni
Glæný litmynd iiyggð á sam-
nefndri sögu eftir Agatha
Christie.sem komið hefur út i is-
lenzkri þýðingu. Fjöldi heims-
frægra leikara er i myndinni m.a.
Albert Finney og Ingrid Berg-
man, sem fékk Oscars verðlaun
fyrir leik sinn i myndinni.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Fræg bandarisk músik gaman-
mynd, framleidd af Francis
Ford Coppola.
Leikstjóri: George Lucas.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Leikhúsín
'ÆÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ÞJÓÐNtÐINGUR
i kvöld kl. 20.
Sunnudag kl. 20.
Siðasta sinn.
SILFURTCNGLIÐ
laugardag kl. 20.
Sfðasta sinn.
Miðasala 13,15-20.
FJÖLSKYLDAN
i kvöld kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
laugardag kl. 20,30.
Síðustu sýningar.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
HÚRRA KRAKKI
Sýning Austurbæjarbiói til ágóða
fyrir húsbyggingasjóö Leik-
félagsins. Miðnætursýning
laugardagskvöld kl. 23,30.
Aðgöngumiðasalan I Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 16 I dag.
Simi 1-13-84.
Æsispennandi og bráðfyndin ný
amerisk sakamálakvikmynd i lit-
um.
Leikstjóri: Richard Brooks.
Aðalhlutverk: Warren Beatty,
Goldie Hawn.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 6, 8 og 10,10.
HAFNARBÍO i 16444
MÝJA éó
£ími 1154R
Gefðu duglega á 'ann
All the way boys.
Natn mitt er Trinity— hlóguð svo
undir tók af Enn heiti ég Trinity.
Nú eru Trinity-bræðurnir i Gefðu
duglega á ’ann, sem er ný itölsk
kvikmynd með ensku tali og
ISLENZKUM TEXTA. Þessi
kvikmynd héfur hvarvetna hlotið
frábærar viðtökur.
Aðalhlutverk: Terence Hill og
Bud Spencer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBIQ Slmi 18936
Bankaránið
The Heist
KÓPAVOGSBÍÓ Simi 4.985
Alþýðublaðið
á hvert heimili
ÍSLENZKUR TEXTI.
Hörkuspennandi ný bandarisk
ævintýramynd i litum.
Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðal-
hlutverk: Lee Marvin, Ernes
Borgnine.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Siðustu sýningar.
TÓNABÍÓ simi 31182
Tataralestin
Alistair Macleans
Hörkuspennandi og viðburðarrik
ný ensk kvikmynd i litum og
Panavision, byggð á samnefndri
sögu eftir Alistair Maciean sem
komið hefur út i islenzkri þýð-
ingu. Aðalhlutverk: Charlotte
Rampling, David Birneyog gitar-
snillingurinn Manitas De Plata.
Leikstjóri: Geoffrey Reeve.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
Keisari flakkaranna
EMPEROR
OF THE NORTH
Hin heimsfræga mynd með
Marlon Brando og A1 Pacino.
Sýnd kl. 10, aðeins örfáa daga.
Lestar-
ræningjarnir
Aðalhlutverk: John Wayne, Ann
Margret, Rod Taylor.
Sýnd kl. 8.
Lausar stöður í Hafnarfirði
Stöður ritara við skólana i Hafnarfirði eru
lausar til umsóknar. Laun samkvæmt
launakerfi starfsmanna Hafnarfjarðar-
bæjar. Umsóknir sendist skrifstofu minni
fyrir 1. júli.
Fræðslustjórinn
i Hafnarfirði.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á
þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir
maimánuð er 15. júni. Ber þá að skila
skattinum til innheimtumanna rikissjóðs
ásamt söluskattsskýrslu i þririti.
Fjármálaráðuneytið
10. júni 1975.
íbúð óskast til leigu
Landspitalinn vill taka á leigu 4ra til 5
herbergja ibúð (120 til 150 ferm.) helst i
nágrenni spitalans. Ibúðin verður að vera
vel hirt með nauðsynlegum hreinlætis-
herbergjum, og á 1. og 2. hæð i tvilyftu
húsi. Stærri hús koma einnig til greina.
Tilboð óskast fyrir 20. júni n.k. með til-
greindum leigukjörum og hvenær leiga
húsnæðisins gæti hafist.
Skrifstofa rikisspitalanna
Eiriksgötu 5.
Alþýðublaðið á hvert heimili
)
Ingólfs-Café
Gömludansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Spngvari Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.'— Simi 12826.
SKEMMÍTANIR — SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu opin alla
daga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blómasalur, opinn aila daga vikunnar.
HÓTEL BORG
viö Austurvöll. Resturation, bar og dans i Gyllta
salnuin.
Simi 11440.
HÓTEL SAGA
Grilliö opið alla daga. Mfmisbar og Astrabar, opiö alla
daga nema miövikudaga. Simi 20890.
INGÖLFS CAFÉ
viö Hverfisgötu. —Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826.
ÞÓRSCAFÉ
Opiö á hverju kvöldi. Simi 23333.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
Föstudagur 13. júní 1975