Alþýðublaðið - 26.06.1975, Side 1

Alþýðublaðið - 26.06.1975, Side 1
PELE TROÐINN UNDIR »------------* SJÁ BLS. 10 VILJA SHÁBÍLA í LEIGUAKSTURINN Nokkrir leigubilstjórar hafa tekiö sig saman um aö stofna leigubilastöö þar sem eingöngu veröa geröir út smábilar, sem taka þrjá farþega, og aka fyrir allt aö 20% minna gjald en tiökast á leigubilastöövum nú. Erindi þessa efnis hefur veriö lagt fyrir borgarráö og sent þaöan til um- sagnar lcgreglustjóra og heil- brigöiseftirlitsins, aöallega meö tilliti til fyrirhugaös afgreiöslu- húsnæðis, en samiö hefur verið um, aö stööin fái afgreiöslu hjá sendibllastööinni Þresti, Siöu- múla 10. Leigubilastöðvar af þessu tagi hafa verið nefndar „smábila- stöðvar”, og eru mjög algengar erlendis og mikiö notaðar þar. iHugmyndin aö stofnun „smábila- stöövar” nú er vafalaust upp komin vegna hins mikla sam- dráttar, sem orðið hefur á at- vinnu leigubifreiðastjóra aö und- anförnu, bæði vegna minnkandi kaupgetu almennings og hækk- andi taxta leigubilanna. Þessi hugmynd hefur komið upp áöur, en ekki hlotiö nægan hljómgrunn. Meö „smábilastöö þessari verður BORGAR SIG TAifíinfl KÁLFANA A NÝMJÚLK! 1 gær hafði búfræðingur nokkur samband við Alþýðu- blaöið i tilefni af frétt, sem birtist á forsiðu sl. þriðjudag, þar sem fram kemur, að nýmjólk er nú ÖDÝKARI en undanrenna út úr búð t.d. i Reykjavik. Sagðist búfræöingurinn nú eiga það ráð eitt besttil handa islenskum bændum, svo að þeim megi takast að auka hagkvæmni landbúnaðarins i landinu, að þeir kaupi fram- vegis nýmjólk i fernum og gefi hana kálfum i stað þess að láta þá lifa á rándýrri undanrennu. Búfræðingurinn bætti þvi við.aöi næsta þætti Ríkisút- varpsins „rabbaö við bændur” taki stjórnandinn þessa tillögu rækilega til yfirvegunar og kynni hana bændunum i land- inu og samtökum þeirra. leigubilum ekki fjölgaö frá þvl sem nú er, að því er segir i starfs- umsókninni til borgarráös, heldur er hugmyndin aö nýta atvinnu- leyfi leigubllstjóra, sem fyrir hendi eru, á hagkvæmari hátt en verið hefur með þvi aö reka ódýr- ari bíla, bæði I innkaupi og rekstri, og gefa viðskiptavinum kost á ódýrari þjónustu en tiökast hefur. Til þessa hafa allir leigubilar ekið fyrir sama gjald, hvort sem þeir taka fjóra eöa fimm farþega, nema hvað fjórar átta manna bif- reiðar eru i leiguakstri, og hefur fengistleyfi til aö taka 25% hærra gjald fyrir akstur þeirra. Hins vegar hafa sendibilastöðvar um árabil boðið upp á þrjár stærðir af sendibilum og þrjá mismunandi taxta. TOGARA- DEILAN í HÖFN? Samningafundir i togaradeil- unni virðast nú komnir á lokastig og flest bendir til þess að þessari langvinnu deilu, og að þvi er rikisstjórnin hefur sagt, leiðin- legu, ljúki brátt. Tekist hafa samningar við yfirmenn um fastakaup og að þvi er best var vitað i gær hafði þá náðst sam- komulag um fastakaup undir- manna. Mikil leynd hefur hvilt yfir einstökum atriðum eins og t.d. upphæð mánaðarkaups. Tim- inn upplýsti i gær, án þess að geta um heimildir, að fastakaup yfir- manna hækkaði úr 27600 i rúm 40 þús. Þar sem fastakaup undir- manna (háseta) var 32600, má geta sér þess til, aö hafi samning- ar náðst, verði það naumast undir 50-55 þúsund krónum og laun net- amanna og bátsmanns þá hærri i svipuðu hlutfalli og var. Ekki er talið að ágreiningur hafi verið um skiptaprósentu, sem var og muni> haldast 0.8% hjá hásetum. Hins vegar mun hækkað fiskverð auð- vitað koma áhöfn til góða. Eitt- hvað mun hafa verið rætt um, eða hugleitt að ganga svo frá hnútum, að hækki laun landvinnufólks fylgi laun sjómanna þeirri launa- hækkun án samningaþófs. Um af- drif þessarar hundmyndar veit blaðið hins vegar ekki. ER TIL BETRI SÖNNUN EN ÞESSAR MYNDIR? Þetta er mynd sem skipverjar á skuttogaranum Vestmannaey tóku af kapalskipinu Eftir Gísla S. Loftsson Enn dregur Alþýðublaöiö fram ný atnði um kapalskipiö og að þessu sinni birtir blaðið myndir af skipinu. Myndir þessar voru teknar um borð i skuttogaranum Vestmannaey af tveim skip- verja, og sýna ótvirætt að hér er um kapalskip að ræða, en það hefur verið hér við land undanfarna tvo mánuði og sést a.m.k. hjá Selvogstá og Stokksnesi. Eftir að Alþýöublaðið hafði fengiö þessar myndir I hend- ur, voru þær bornar saman við myndir þær, sem er að finna af kapalskipum bandariska flotans. Myndirnar var að finna i bókinni „Janes fighting ships”, en hún hefur að geyma upplýsingar um nær öll hcr- skip og kafbáta heimsins. Þar eru myndir af tveim bandarískum kapalskipum, og tilheyra þau bæði flotanum. Eru það systurskipin THOR (ARC 4), og AEOLUS (AR 3). Ef bornar eru saman mynd- irnar er skipverjarnir á Vest- mannaey tóku, og þær I bók- inni, ber ðeim sainan i öllum aðalatriðum. Gæti þvi annað þeirra systurskipa verið kapalskipið sem hér hefur verið. Þá er það einnig athyglis- vcrt, að ekki verður annað séð af myndunum, en að skipið sé ómerkt, utan hvað grcina má merki á öðrum strompi þess, sem ekki verður betur séð, en sé bandariska arnarmerkið. Þá sést einnig greinilega, á annarri myndinni, hvar kap- allinn kemur úr stefni skips- ins. JANE SKIPAB0KIN: TVÖ SLÍK SKIP TIL í FLOTANUM Það er nokkuð algengt, ið eldri skipum sé breytt i :apalskip, og svo er einn- g um þessi systurskip. iamkvæmt upplýsingum iðkarinnar „Jane's :ighting Ships" hét Thor iður Vanadis (AKA 49), in Aeolus hét Turandot AKA47). Aeolus var lagt 946, en tekið í gagnið aft- jr af bandariska flotan- im 5. nóv. 1954, og þá jreytt i kapalskip, og hef- ur það sinnt störfum sem slikt siðan i mai 1955. Thor var byggt af Walsh Kaiser Company, og tók til við kapallagn- ingar 3. janúar 1956. Skipin eru óvopnuð, hafa þyrlupalla og eru bæði með svipuð fjar- skiptamöstur. Bæði eru þau 7.040 tonn og ganga 16,9 hnúta fyrir 6000 hestafla vélum. Þau eru jafn löng. I 3. SÍÐA

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.