Alþýðublaðið - 14.09.1975, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.09.1975, Blaðsíða 5
Réttindi launþega fkur andvígt ðiheimildir ísavlkur ástand er rlkir á miöunum fyrir Inum viö Noröurlandi. fiskveiöi- Félagiö telur, aö rányrkja und- anfarandi ára stefni nú llfsaf- Igt öllum komu Ibúa þessa landshluta I íöila, um voöa, ef ekki veröur gripiö til rót- )0 mUna tækra aögeröa.” ísavlkur j hinar Húsavlk 28. ágúst 1975. ettar um Verkalýösfélags Húsavlkur, >g bendir Húsavlk lvarlega Kristján Mikaelsen.” STARFSKJOR ÞÍN ERU VERNDUÐ A siðastliðnu ári voru sam- þykkt á Alþingi lög um starfs- kjör launþega o.fl. Lögin eru svohljóðandi: 1. gr. —Laun og önnur starfs- kjör, sem aðildarsamtök vinnu- markaðarins semja um, skulu vera lágmarkskjör fyrir alla launþega i viðkomandi starfs- grein á svæði þvi, er samning- urinn tekur til. Samningar ein- stakra launþega og vinnuveit- enda um lakari kjör en hinir al- m.ennu kjarasamningar ákveða skulu ógildir. 2. gr. — öllum launþegum er rétt og skylt að eiga aðild að lif- eyrissjóði viðkomandi starfs- stéttar eða starfshóps. Vinnu- veitendum er skylt að halda eft- ir af launum starfsfólks sins ið- gjaldshluta þess og standa við- komandi lifeyrissjóði skil á hon- um, ásamt mótframlagi sinu, samkvæmt þeim reglum, sem settar eru um iðgjaldagreiðslur i reglugerð viðkomandi sjóðs, sem staðfest skal af ráðuneyt- inu. Verði ágreiningur um það, til hvaða lifeyrissjóðs iðgjöld skuli greidd, úrskurðar fjár- málaráðuneytið hann, að feng- inni umsögn Vinnuveitenda- sambands íslands og Alþýðu- sambands Islands. Nú hefur annar þáttur verið á hafður um greiðslu iðgjalda en lög þessi ákveða fyrir gildistöku þeirra og er þá heimilt að halda honum áfram. 3. gr. — Öllum vinnuveitend- um er skylt að greiða i sjúkra- sjóði og orlofssjóði viðkomandi stéttarfélaga iðgjöld þau, sem aðildarsamtök vinnumarkaðar- ins semja um hverju sinni og samkvæmt þeim reglum, sem kjarasamningar greina. 4. gr. — Iðgjaldskröfur skv. 2. gr. laga þessara skulu njóta for- gangsréttar i þrotabúi vinnu- veitenda til jafns við kröfur skv. a-lið 83. gr. skiptalaga, nr. 3 frá 12. apríl 1878, en iðgjaldskröfur skv. 3. gr. til jafns við kröfur skv. 5. tölulið b-liðar sömu greinar. 5. gr. — Lög þessi öðlast þegar gildi.— /ITA afnAm samningsréttarins frjálsan sömu at- sameigin- Launþega- Iduð til að andi sa'mn- >11, áður en gert kröfur imningum, ihlutföllin iómi. Sam- i samning- ;tarfsgrein, inu. Settar omi I veg ;tarfshópar um knúið iphækkanir il handa. rikissátta- rfi og auka s ætti rikis- ;ta frestað um finnst itvinnurek- verður um >eir gera til r. Sem bet- ki orðið við 5 svo sem ;unni og ar er vel ur atvinnu- r fram i þvi in lifskjör i Ifélagið. nnurekenda verkalýðs- í um leið er is á hvern einastalaunþega i landinu. Hér er þess krafist, að félagafrelsi laun- þega verði stórlega takmarkað, að lýðræðið verði takmarkað i samræmi við hagsmuni atvinnu- rekenda. Skal hér vikið að nokkrum þeirra atriða, sem atvinnu- rekendur leggja áherslu á, að reglur verði settar um i nýrri lög- gjöf „um stéttarfélög og vinnu- deilur”. Lög um lágmarksgildis- tima samninga t fyrsta lagi er þess krafist, að kaup- og kjarasamningar verði gerðir til lengri tima en hingað til hefur verið gert og lágmarks- gildistimi þeirra ákveðinn i lögum. Hvað skyldi vaka fyrir þeim, sem krefjast þess, að kjara- samningar gildi t.d. að jafnaði i þrjú ár i þjóðfélagi, þar sem verð- bólgan er yfir 54% á einu ári? Bjöm Jónsson, forseti Alþýðu- sambands Islands, sagði i viðtali, sem birtist hér á launþegasiðu Alþýðublaðsins s.l. fimmtudag, að þrátt fyrir að núgildandi kjarasamningar hafi aðeins verið gerðir til áramóta, þ.e. aðeins til rösklega sex mánaða, stefni nú i hreint neyðarástand á heimilum launafólks vegna hinnar geig- vænlegu verðlagsþróunar á undanförnum vikum og mánuð- um. Púðurskot að verkalýðs- hreyfingunni Atvinnurekendur gera einnig kröfu um, að sett verði ákvæði i nýjum lögum, sem tryggi, að byrjað sé að vinna timanlega að undirbúningi samninga. Sjálfsagt er hér ekki um sjálfsgagnrýni að ræða hjá atvinnurekendum, held- ur púðurskot að verkalýðsfélög- unum. A liðnum árum hefur ekki staðið á verkalýðshreyfingunni að leggja fram kröfugerðir sinar og greinargerðir. Hitt hefur hins vegar oft gerst, að samninga- nefndir launþega hafa setið vik- um saman á fundum með viðsemjendum sinum, atvinnu- rekendum, án þess að alvarlegar viðræður hafi getað hafist, enda viðkvæði atvinnurekenda jafnan hib sama: að nú gefi ástandið i efnahagsmálum ekki svigrúm til neinna launahækkana. öllum er i fersku minni hið langa togaraverkfall fyrr á þessu ári. 1 marga mánuði, áður en togaraverkfallið skall á, voru út- gerðarmenn ekki til viðtals um kröfur sjómanna. Verkfallið hafði staðið hálft á þriðja mánuð, þegar útgerðarmenn fengust loksins til að ræða við viðsemjendur sina. Hvaðan eru fyrirmynd- irnar? Ófyrirleitni atvinnurekenda kemur skýrast I ljós i' áttunda at- riðinu i greinargerðinni frá aðal- fundi Vinnuveitendasambands Islands. Ekki verður betur séð, en þar sé beinlinis verið að krefjast þess, að frjáls samningsréttur verka- lýðsfélaga verði aflagður. Væri fróðlegt að vita, hvaöan atvinnu- rekendur sækja sér fyrirmyndir að þessari kröfu sinni. Hér er til þess ætlast, að rikis- stjómin beiti meirihlutavaldi sinu á Alþingi til þess að breyta þvi skipulagi launþegasamtakanna, sem mótast hefur á sex áratug- um. Þetta er krafa um, að 1. grein gildandi laga ,,um stéttarfélög og vinnudeilur” verði felld úr gildi, en hún hljóðar á þessa leið: „Rétt eiga menn á að stofna stéttarfélag og stéttarfélagssam- bönd i þeim tilgangi að vinna sameiginlega að hagsmunamál- um verkalýðsstéttarinnar og launtaka yfirleitt”. Jafnframt er þetta krafa um, aö 5. grein sömu laga verði felld úr gildi, þar segir, að stéttarfélög séu lögformlegur samningsaðili um kaup og kjör meðlima sinna, enda hafi félagið i samþykktum sinum ákveðið að láta starfsemi sina taka til slikra málefna. Islensk verkalýðshreyfing býr yfirnægilegum styrk til að brjóta af sér þessa ósvifnu aðför at- vinnurekenda. Það veit núver- andi rikisstjórn mætavel og von- andi lætur hún þá vitneskju ráða gerðum sinum en ekki þá at- vinnurekendur, sem nú krefjast þess, að almenn lýðréttindi, félagafrelsi og frjáls samnings- réttur verði afnumin. angarnir f /?í>Bi rfs /YF-ÐÆR. - H<nec~ ~t ' tl(VT Afúflfó, Sí-AKa a \ Soowa... 1 ^KKi' SA.E ^-Kric i SLEPP/4 A-ö Q>i-DA (/E&R.Í *LA k SJjOTAr ■ ORAWN BY DEMNIS C0LI.INS WRIMEM BV MAURICE DODC (Jtvarps.og sjónvarpsviðgeröir Kvöld og helg- arþjónusta. 10% afsláttur til öryrkja og aldr- aðra. SJÓNVARPS- VIDGERÐIR Skúlagötu 26 — simi 11740. Nylon-húðun Húðun á málmum með RILSAN-NYLON II Nælonhúðun h.f. Vesturvör 26 Kópavogi — simi 43070 I DÚflfl í GlflEÍIBflE nm\ 64100

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.