Alþýðublaðið - 14.09.1975, Blaðsíða 6
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
KLEPPSSPÍTALINN
YFIRLÆKNIR. Staða yfirlæknis við
Kleppsspitalann er laus til
umsóknar. Umsóknir er greini
aldur, námsferil og fyrri störf ber að
senda stjórnarnefnd rikisspital-
anna, Eiriksgötu 5. Staðan var aug-
lýst um miðjan ágúst, umsóknar-
frestur framlengist til 1. nóvember
n.k.
SKRIFSTOFA RíKISSPÍTALANNA:
BÓKARI óskast til starfa i
sjúklingabókhaldi. Umsóknir með
upplýsingum um aldur, nám og
fyrri störf sendist Skrifstofu rikis-
spitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 24.
september n.k.
Li| ’ ’DSPÍTALINN:
YFIRLÆKNIR. Staða yfirlæknis i
röntgengreiningu er laus til
umsóknar áröntgendeild. Umsóknir
er greini aldur, námsferil og fyrri
störf sendist til stjórnarnefndar
rikisspitalanna, Eiriksgötu 5y fyrir
15. október n.k.
MEINATÆKNIR óskast til starfa á
rannsóknadeild. Nánari
upplýsingar hjá yfirlæknum
deildarinnar, simi 24160.
KLEPPSSTÍ TALINN:
DEILDARHJÚKRUNARKONA
óskast frá 1. október. Nánari upp-
lýsingar veitir forstöðukona spital-
ans, simi 38160.
KRISTNESHÆLIÐ:
FORSTÖÐUKONA óskast til starfa
frá 1. desember n.k. Umsóknar-
frestur til 30. september. Umsóknir
sendist yfirlækni Kristneshælis, sem
veitir nánari upplýsingar, simi
96-22301.___________________
Ví FILSSTAÐ ASPÍ TALI:
HJtJKRUNARKONA óskast til
starfa við rannsóknir og meðferð á
ofnæmissjúklingum við lungnadeild
spitalans. í byrjun er reiknað með 6
mánaða námsdvöl við ofnæmisdeild
Sahlgrenska Sjukhuset i Gautaborg.
Umsóknir með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, óskast
sendar skrifstofu rikisspitalanna,
Eiriksgötu 5, fyrir 21. september
n.k.
Reykjavik, 12. september 1975.
SKRIFSTOFA
RIK fSSPITALANNA
EIRÍKSGÖ7U 5,SÍM111765
+
Við þökkum samúöog hlýhug við andiát og útför
KRISTÍNAR ÓLADÓTTUR
Boðaslóð 17,
Vestmannaeyjum og virðingu sýnda minningu hennar.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
'Minningar-
spjöld
Hallgríms-
kirkju
i • ' ;
jfást í. . j
rHállgrim skirkju (Gutfbránds-]
stofu), opiö virka daga nema
'ilaugardaga kl. 2-4 e.h., slmi 17805,;
ýBlómaversluninni Domus,
Medica, Egilsg. 3, Versl. Hall-;
dóru ólafsdóttur, Grettisg. 26,í
Versl. Björns Jónssonar, Vestur-
götu 28, og Biskupsstofu, Kiapp-
arstig 27.
,Verium
SSgróðurJ
verndumi
landgKl
LAWDVERND
Laus störf við
Alþýðublaðið
Blaðburðarfólk
óskast til að
bera blaðið út
í eftirtaldar
götur
Reykjavík’.
Sæbraut
Tjarnarból
Tjarnarstigur
Fornaströnd
Furugerði
Látraströnd
Bakkavör
Melabraut
Miðbraut
Nesvegur
Skólabraut
Sævargarðar
Vallarbraut
Dunhagi
Fálkagata
Oddagata
Aragata
Kópavogur:
Álfhólsvegur
Auðbrekka
Bjarnhólastigur
Álftröð
Brattabrekka
Bræðratunga
Digranesvegur
Reynigrund
Neðstatröð
Skálaheiði
Hafiö samband við
afgreiðslu blaðsins
Eftirmenntunarnefnd rafiðnar
Garðastræti 41 Simi 18592
Starfsemi E.R. er hafin á ný. 1 vetur verða
námskeið haldin á eftirtöldum stöðum:
Selfossi, Keflavik, Reykjavik, Akranesi og
Akureyri. Þrennskonar námskeið verða i
vetur: Grunnnámskeið, Einlinumyndir og
Rafeindatækni 1.
Umsóknir þurfa að berast sem fyrst.
Nánari upplýsingar er að fá á skrifstofum
L.l.R. Hólatorgi 2, R.S.l. Freyjugötu 27 og
E.R. Garðastræti 41.
Laus störf
Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir
að ráða starfsfólk i eftirfarandi störf:
1. Mælaálestur
2. Lokanir (umsækjandi þarf að hafa um-
ráð yfir bifreið)
3. Skrifstofustörf.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
um störfin fást á skrifstofu Rafmagnsveit-
unnar, Hafnarhúsinu IV. hæð. Umsóknar-
frestur er til 19. september nk.
1RAFMAGNS
rr\^ VEITA
■4.1REYKJAVÍKUR
Stýrimannaskólinn
og Vélskólinn í
Vestmannaeyjum
Á komandi hausti verður Vélskólinn starf-
ræktur skv. ákvörðun Menntamálaráðu-
neytis.
Hins vegar skortir nægilega margar um-
sóknir um skólavist, svo að unnt verði að
starfrækja Stýrimannaskólann.
Bæjarstjórnin leyfir sér að vekja athygli á
þvi, að forsendur fyrir starfrækslu Stýri-
mannaskólans á komandi vetri er að um-
sóknir berist nú þegar.
Umsóknir sendist til bæjarstjóra.
Vestmannaeyjum 10. september 1975
Bæjarstjóri.
Frá Námsflokkum
Hafnarfjarðar
INNRITUN fer fram dagana 15. til 17.
september að Brekkugötu 2 kl. 5 til 8 alla
dagana. Námsskrá flokkanna liggur
frammi i bókabúðum bæjarins.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður i
sima 53292 alla innritunardagana.
Sérstök athygli skal vakin á gagnfræða-
deild svo og framhaldsdeild námsflokk-
anna, sem nú verður starfrækt i fyrsta
sinn, ef næg þátttaka fæst.
Kennsla i gagnfræðadeild og framhalds-
deild hefst fimmtudaginn 18. september
en kennsla i almennum deildum hefst
fimmtudaginn 2. október.
Forstöðumaður.
JS Alþýðublaöiö
Sunnudagur 14. september 1975.