Alþýðublaðið - 18.09.1975, Síða 11

Alþýðublaðið - 18.09.1975, Síða 11
Flokksstarfið Sími 15020 Félagsinenn Alþýðuflokks- félaganna eru vinsamlega beðnir um að tilkynna framkvæmda- stjóra Alþýðuflokksins eða flokksskrifstofunni um bústaða- skipti og breytt heimilisföng. Stjórn FUJ Reykjavik Stjórnarfundur verður haldinn fimmtudaginn 18. sept. kl. 8.30 á skrifstofu FUJ. Frá sambandi ungra jafnaðarmanna 29. þing SUJ verður haldið á Akranesi dagana 17,—19. október. Nánar auglýst siðar. Garðar Sveinn Arnason formaður^ Dóróthea Kristjánsdóttir ritari. FUJ Akranesi Almennur félagsfundur verður haldinn i Röst mánudag- inn 22. sept. kl. 8.30. Fundarefni 29. þing FUJ. Garðar Sveinn Árnason formaður SUJ mætir á fundin- um. Stjórnin. Það þarf OPNA ir aðrir þessa sömu kauphækkun af sjálfu sér og venjulega eitthvað meira til viðbótar”, sagði Guðmundur. „Ekki er ástæða til að harma það, þó að aðrir fái kauphækkanir. En það er bara svo margt, sem er bundið lágmarkslaunum verka- manna.Skýrast kemur það fram i sambandi við verðlagningu á landbúnaðarvörum. Kaup lág- launafólksins er ein allsherjar viðmiðun i þessu efnahagskerfi okkar”. Lesendaþjónustan Tll SOLU Jöpo Reiðhjól Jopo. Finnsku fjöískylffureiðhjól- in i upplifgandi litum til sölu. Farið i reynsluferð og sannfærist um gæði hjólanna. Leitið upplýs- inga. Póstsendum. — Vélhjóla- verslun Hannesar Ólafssonar, Skipasundi 51, R. s. 37090. Heimilistæki Gömul þvottavél og suðupottur til sölu. ÓDÝRT. Uppl. i sima 15838. Orðabók Orðabók Blöndals frumútgáfa til sölu. Simi 18109 kl. 18—19. Til sölu Vil selja árs gamalt Copperhjól. Uppl. sima 99-4413. Húsgögn Til sölu Teak hjónarúm (ekki dýnur) kr. 35.000. Mahony borð- stofusett (skenkur, borð og 6 stól- ar) kr. 35.000. Uppl. i sima 43522. Til sölu Tan-Sad barnavagn til sölu kr. 6.000, barnastóll i bil kr. 2.300 Uppl. i sima 43522. Fuglar í búri Páfagaukar til sölu, 6 stykki , 1500 kr. hver. Uppl. i sima 50574 milli 6 og 8 eh. Barnarúm Barnarúm til sölu.Uppiýsingar i sima 74581. Orgel til sölu Orgel til sölu, sem nýtt mjög gott rafmagnsorgel. Upplýsingar i sima 83905. ódýr Austin Til sölu Austin A-40 árg. 1961. Selst á 10-15 þús. kr. Uppl. i sima 50720. Góð tæki Til sölu Crown cassette stereo Deck (Dolby system). Dual CV 60 og Dynaco-hátalarar. Enn i ábyrgð. Tækin hafa reynst vel og ekki hefur meðferðin spillt þeim. Verðinu stillt i hóf. Simi 51195 eft- ir kl. 4.00. Kynditæki 18 rúmmetra miðstöðvarketill með nýjum háþrýstibrennara. Skúr 3x5 m (með rafmagnstöflu), einnig hitakútur. Uppl. i sima 52822. ÓSKAST KEYPT Kommóða Kommóða óskast, einnig hand- snúin saumavél. Uppl. i sima 22557. Bassabox Óska eftir að kaupa gott bassabox (100—200 w). Uppl. i sima 31053. Ritvél óskast Notuð ritvél i góðu ástandi óskast til kaups. Upplýsingar i sima 14900. Fjölritari Óskast keyptur keyptur, gamall spritt fjölritari uppl. i sima 30532 fyrir 22. sept. óskast keypt Hver vill selja mér góðan 6 str. Country gitar fyrir hóflegt verð? Lysthafendur hringi i sima 36852 e. kl. 18 i dag og næstu daga. Bíii óskast! Mustang ’66—’68 óskast til kaups — aðeins bill á góðum kjörum kemur til greina.Simi 74702 eftir kl. 1800. ísskápur Vil kaupa notaðan isskáp i þokka- legu standi. Einnig notað gólf- teppi. Simi 25822 eftir kl. 5. ísskápur Óskast nostaður en vel með far- inn. Simi 33266. Mótorhjól Mótorhjól óskast, má þarfnast viðgerðar.Á sama stað er óskað eftir bilskúr til leigu, Simi 40823 ísskápur Litill isskápur óskast keyptur. Uppl. i sima 18958. HJÖL 0G VAGNAR Mótorhjól Til sölu Honda 350 SL. Árgerð 1972 og ekið 2500 milur. Upplýsingar i sima 84204 eftir kl. 7. Torfæruhjól ðska eftir að kaupa toffæru- mótorhjól. Staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 52157 eftir kl. 8.00 I kvöld og næstu kvöld. BÍLflR 0G VARAHUJTIR Til sölu Wagoneer felgur og snjódekk kr. 17.500, uppl. i sima 43522. Simca 1963 Simca Arinae (óökufær) til sölu. Upplýsingar I sima 33619. HÚSNÆÐI í B0ÐI Herbergi Gott herbergi til leigu i vesturbæ. Uppl. i sima 17354. SAFNARINN Rvíkurkort Kaupi landakort af Reykjavik frá árunum 1900 — 1970. Simi 32776. ÝMISLEGT Spænska Óska eftir kennara til að kenna spönsku 2—3 tima á viku. Helst nálægt Breiðholti. Uppl. i sima 74105 og 72263. ‘Teppahreinsun I Hreinsum gólfteppi og húsgögn i Iheiniahúsum og fyrirtækjum. | Érum með nýjar vélar. Góö þjón- lusla. Vanir menn. ! Simar 82296 ‘Jg 40491. EMUR GAMALL TEMUR ^ SAMVINNUSANKINN Tvö ný rit frá STOFNUN ARNA MAGNÚSSONAR á íslandi GRIPLA I er safn ýmissa ritgerða og mun koma út árlega framvegis. Þetta fyrsta bindi hefur m.a. að geyma erindi sem flutt voru á alþjóðaþingi um islenskar fornsögur i Eeykjavik 1973. Ritstjóri er próf. Jónas Kristjánsson. LITTERÆRE FORUDSÆT- NINGER FOR EGILS SAGA eftir Bjarna Einarsson er að stofni doktorsritgerð sem varin var við Oslóarháskóla 1971. Ritið fjallar um bókmenntalegar fyrirmyndir og upptök Egils sögu, um vinnubrögð söguhöfundar og um afstöðu hennar til annarra for- sagna. Í ~ Bókaútgáfa Menningarsjóðs Ljósastillingar Stillum ljós á flestum gerðum fólksbif- reiða. Opið frá kl. 8—18.30 nema á föstu- dögum frá kl. 8—16.30. Athugið að verkstæði okkar er aðeins steinsnar frá Bifreiðaeftirliti rikisins. Bilaborg h/f, Borgartúni 29, simi 81225. alþýdu[ m Ökeypis þjónusta - fyllið út með fyigjandi eyðublaði Eyðublað fyrir flokkaðar smáauglýsingar Skrifið hér fyrirsögn auglýsingar — hámark 12 stafir —einn staf i hvern reit: Fyrirsögn: OOOOOOOOOOCD Flokkur | X ] Merkiö X við: | [ Til sölu | Óskast keypt | | Skipti j | Fatnaður O Hjól og vagnar j | Húsgögn J Heimilistæki j | Bflar og varahlutir J Húsnæði i boöi | Húsnæöi óskast | Atvinna i boöi J Atvinna óskast J Tapaö fundiö j Safnarinn J Kynningar j j (Einkamál) j Barnagæsia | | Hljómplötuskipti O Ýmislegt. Texti Skrifið mjög greinilega — helst blokkskrift. Auglýsingahandrit má senda auglýsingadeild blaðsins, Hverfisgötu 10 — eða til rit- stjórnar, Siðumúla 11 —: fyrir kl. 16 daginn fyrir birtingardag — og verður auglýsingin þá birt lesandanum að kostnaðarlausu. Auglýsand i t þvi tiifelli að einhver misskilningur kynni að koma upp er nauðsynlegt að auglýsandi skrifi hér nafn, heimilisfang og sima. Nafn Heimili Simi Fimmtudagur 18. september 1975. Alþýðublaðið o

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.