Alþýðublaðið - 18.09.1975, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 18.09.1975, Blaðsíða 10
í HREINSKILNI SAGT Trúnaðarmál! Á siðasta Alþingi kom fram frá dóms- málaráðherra frumvarp um upplýs- ingaskyldu stjórnvalda. Við nánari at- hugun kom i ljós, að þó nokkuð fast væri að orði kveðið um skylduna að upplýsa almenning um, hvaðá döfinni væri, þeg- ar litið var á upphaf frumvarpsins, reyndist framhaldið á þann veg, að flest,sem lofað var fyrst, var tekið aftur siðar i þessu plaggi! Þingmenn voru alls ekki ginnkeyptir fyrir sliku hátterni og svo fór, að þessar fyrirætlanir urðu ekki „barn i brók”. Ef til vill má segja, að þessi leið sé nokkuð vandsigld.Vissulega eru til þeir hlutir, sem ástæða er til að gjalda var- huga við að opinbera meðan mál eru á viðkvæmu stigi, eins og það er orðað.En hitt er jafnhættulegt, að ganga of langt i allskonar dul.Hætt er við, að ef of langt er i þvi gengið, verði þjóðlifið einn alls- herjar forarpollur, sem fáir, nema inn- vigðir sjá til botns i. Hvorki reykmettað ioft, né heldur gruggugt vatn er, eða hefur verið talið sérlega heilsusamlegt fyrir einstaklinginn.Hið sama gildir um þjóðarlikamann.Kunnugt er frá öðrum þjóðum, að bezt varðveittu leyndarmál þeirra snúast venjulega um hernaðar- mál og hernaðartækni i ýmsum mynd- um. Engu sliku er til að dreifa hér Hvorki er að við séum að undirbúa gerð sýkla- eða kjarnorkuvopna, sem heim- inum mætti stafa hætta af. Hér á Islandi er og nægilega mikið af erlendu fólki, sem örugglega er þjálfað i að skyggnast um bekki og skynja flestar okkar lifs- hræringar, þyki það þess virði. Það er einnig eftirtektarvert, að svo virðist sem erlendir fjölmiðlar eigi sizt ógreiðari aðgang að fregnum héðan heldur en islenzkir.Hversu oft hefur það ekki gerzt, að við fáum fregnir erlendis frá um islenzk málefni, sem innlendum fréttamönnum hefur reynzt torvelt að nálgast? Skyggnist hver um bekki, sem nennir að leggja það á sig. Við búum hér við framkvæmdarvald, sem er óeðlilega sterkt i sinum veikleika. Á Mafíuslóðum? Sterkt i þvi, að vefjast fyrir um hvað er að gerast i raun og veru, vegna allskon- ar hindrana, sem lagðar eru i götu fréttamanna, vegna þess, að ef stjórn- völdum býður svo við að horfa, er hæg- ast að gera allt að „trúnaðarmálum”! Þetta er svo notað til að dylja náttúrleg- an vanmátt i framkvæmdinni og breiða yfir allskonar axarskaftasmiði. Það mætti æra óstöðugan að telja upp mý- mörg dæmi um þessi vinnubrögð.En áð- ur en að dæmum er vikið, mætti benda á, að allskonar dul er ekki óþekkt fyrir- bæri i margháttuðum leynifélagsskap, sem iðkar meira og minna skuggalega starfsemi. Engum stjórnanda er . til framdráttar, að fella á sig grun um þau vinnubrögð. Sennilega er fátt, sem Eftir Odd A. Sigurjónsson styrkir betur opinberar ráðstafanir, en einmitt vinna fyrir'opnum tjöldum i sem rikustum mæli. Hvað höfðingjarnir haf- ast að, hinir ætla sér leyfist það, og ef stjórnvöld eru ófús á að vinna opinskátt, er hætt við að fleiri fari i slóðina.An þess að vilja fullyrða, að nú i augnablikinu sé um auðugri garð að gresja en oft áður, sýnast mér vera nokkur mál, sem æski- legt væri að upplýsa betur, en örðugt er að fá fulla vitneskju um. Hvað td.um heykögglainnflutning SfS, sem kom jafnflatt upp á landbúnaðar- ráðuneytið og raun var á? Hvernig ligg-. ur i þvi? Hvað um meint dreifibréf frá einhverjum úr bændasamtökunum, um „boykott” á tilteknar verzlanir ef ekki væru stöðvuð landbúnaðarskrif Jónasar Kristjánssonar? Hvað um bann á fiski- fræðinga, að láta álit i ljós um, hvernig beri að standa að fiskverndarmálum okkar? Hvað um hið sérstæða Ármanns- fellsmál, sem einn hlutaðeigandi metur sem árás „morðsveita” á mannorð sitt, án þess að skilgreina það frekar? Hvað um hina frægu nautakjötssölu til kaupsýslumanna i tonnatali undir þvi yfirvarpi, að verið sé að kaupa fyrir ein- staka neytendur? Hér er drepið á örfátt og það nýlegt, sem fólk vill fá reiður yfir. Er ekki allur sægurinn af „trúnaðar- málum” orðinn uggvekjandi likur starfsháttum hinnar heimsfrægu og ill- ræmdu Mafiu ftalanna? Hún er itölsk og heitir Patrizia Gori og er kvikmyndaleikkona að atvinnu. Við töku rhyndar- innar Exorcist 2, en sú mynd er framhald af djöflahroll- vekjunni Exorcist, sem bráðlega verður sýnd hérlendis, Patrizia vakti mikla athygli vegna útlits sins, er hún kom fram i þessari nýju djöflamynd. Pian var nefnilega algerlega snoðklippt! Ekki stingandi strá á hennar fagra kolli. Og eins og þið sjáið á meðfylgj- andi mynd, þá voru fötin henni ekki til trafala i mynd- inni, frekar en hárið. Hún hefur látið hafa það eftir sér, að hún vonist eftir nýju hlut- verki fljótlega, hlutverki þar sem hún fái að halda hárinu, en það er nú farið að vaxa á nýjan leik. * orðinn sextán ára og farinn að haga sér á allan hátt eins og aldurinn gefur tilefni til og hlutverkin sem hann fær núna, eru að sama skapi sniðin við aldurinn. Sem sagt, kappinn er engin bamastjarna lengur. Nýlega lék hann i italskri söngva- mynd, þar sem mótleikarinn var engin önnur en bomban Anne Heywood. Annars er sagt, að kappinn hafi mun meiri áhuga á nýja mótor- hjólinu sinu, og skóla- göngunni og lætur sig frægð- inalitlu skipta. Aðaltakmark hans þessa dagana er að ná góðu prófi i ensku, sögu og frönsku, en þetta kváðu vera hans uppáhaldsfög i skól- anum. Næsta hlutverk hans verður I mynd, er nefnist á ensku: Tomorrow You Will Be A Man. * Hann Mark litli Lester, íitii pjakk- urinn sem lék aðalhlutverkið i söngvamyndinni um hann Oliver Twist, er nú heldur betur orðinn stór. Hann er nú f< Ik Raggi rólegi FJalla-Fúsi Bíóin Leikhúsin IflSKQLABÍÓ sin,i 22140 ( Lausnargjaldið Ransom Afburöaspennandi brezk lit- mynd, er fjallar um eitt djarf- asta flugrán allra tima. Aðalhlutverk: Sean Connery Jan Mc. Shane ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ÓNflBÍÓ Simi :tIIH2 Umhverfis jöröina á 80 dögum Heimsfræg bandarisk kvik- mynd, sem hlaut fimm Oscarsverðlaun á sínum tima, auk fjölda annarra viðurkenn- inga. Kvikmyndin er gerð eftir sögu Jules Verne. Aðalhlutverk: David Niven, Cantinfias, Robert Newton, Shirley MacLaine. (I mynd- inni taka þátt um 50 kvik- myndastjörnur). ÍSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Michacl Anderson, framleiðandi: Michael Todd. Endursýnd kl. 5 og 9. IAFNARBÍÚ Villtar ástriður * 'utmAxcoioiij Hiulers Keepers... li'vers Weejiers! Anne CHAPMAN • Paul LOCKWOOD Jan SINCLAIR • Duncan McLEOD • Spennandi og djörf bandarisk litmynd, gerð af Russ (Vixen) Meyer. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUBARÁSBÍli- simi 12075 Rcd Zinneinanns film of TIIIiMYOl rnr%iA(iL\L AJohn Wbolf Pitxluction Rised ou the book bv Krcderick Kirsyth U"> striliutcd Ið'Citiciuiiliiteniátknul Ciitimritkiii Framúrskarandi bandarisk kvikmynd stjórnað af meist- aranum Fred Zinnemann, gerð eftir samnefndri met- sölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Ed- ward Fox. Myndin hefur hvar- vetna hlotiö frábæra dóma og geysiaösókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. TROLÖFUNÁRURINGAR ' Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu , GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 iMÐLEIKHÚSIf STÓRA SVIDIÐ DJÓÐNÍÐINGUR laugardag kl.20. sunnudag kl.20. LITLA SVIÐIÐ RINGULREIÐ i kvöld kl.2030. sunnudag kl.2030. Matur framreiddur frá kl. 18 fyrir leikhúsgesti kjallarans. Sala aðgangskorta (ársmiða) er hafin. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. ®LÉIKFEÍAG^| öq^ykiavíkurJB SKJ ALDIIAM RAIt l.sýn.i kvöld,— Uppselt. Ilauð kort gilda. S.sýn.föstudag kl.2030. Blá kort gilda. G.sýn.laugardag kl.2030. Gul kort gilda. 7.sýn.sunnudag kl.2030. Græn kort giida. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. tlÝJA B.Í0 stmi i From the producer of "Bullitt" and "The French Connection" TI4I: SEVEN « UPS ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi ný bandarisk litmynd um sveit lögreglu- manna, sem fást eingöngu við stórglæpamenn, sem eiga yfir höðfi sér sjö ára fangelsi eða meir. Myndin er gerð af Philip D’Antoni, þeim sem gerði myndirnar Bullit og The French Connection. Aðalhlutverk: Roy Schneider Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. iKÚPAVOBSBÍÓ s.-n~^T IBióinu lokaö um óákveöinn tima. ^TJÖRNllBIÓjVji^^ill,^ Undirheimar New York Hörkuspennandi amerisk sakamálakvikmynd i litum um undirheimabaráttu i New York. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Dyan Cannon. ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Kerndum & líf rerndum yotlendi Vélhjólaeigendur Moto-x - Moto-x Otbúnaöur, hanskar hllfar. Lewis leðurjakkar og stígvél. Plaköt ofl. Bögglaberar f. IIONDU 35Q.KETT, hanskar. DUNLOP-dekk. MÖLTUKROSS speglar og aftur- ljós. ofl. ofl. Póstsendum. Vélhjolaverslun Hannes Ölafsson Skípasundi 51. Sími 37090 Fimmtudagur 18. september 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.