Alþýðublaðið - 16.10.1975, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 16.10.1975, Qupperneq 11
Síminn OPNA Stöndum vörð um al- mannatryggingarnar! VAÐIÐ minnka þá litivinnu ieöranna að sama skapi og gefa þeim betri tima og tækifæri til þess að taka þátt i þvi að byggja upp heimili sin og heimilislif. 10. Hvað ætla konur aö gera þennan dag til þess aö vekja at- hygli á málum sinum? Það verður haldinn útifundur á Lækjartorgi og hefst hann klukkan tvö eftir hádegi. Þar verða flutt ávörp og ýmis önnur dagskráratriði og baráttusöngvar sungnir. Það þarf ekki að taka það fram að þar verða eingöngu konur að verki. Það er vitað að konur úr nágrenni Reykjavikur ætla að fjölmenna á fundinn, jafn- vel konur úr Borgarfirði og aust- an úr sveitum. Einnig ætla konur t.d. i Hafnarfirði að halda fund hjá sér áður en þær halda á fund- inn i Rvik. Og þannig verður það sennilega viðar, að konur mæta á fundinn i Reykjavik, en hafa ein- hverja dagskrá heima hjá sér ýmist á undan eða á eftir. Annars verður sjálfsagt sagt nánar frá þessu i blöðum og út- varpi á næstu dögum. 11. Heldurðu að það verði almenn ' þátttaka i þessu kvennafrii? Það efast ég ekki um. Daglega heyrir maður nýjar fregnir um konur viðs vegar um landið sem ætia að taka sér frí, fréttir af vinnustöðum sýna yfirleitt 80-, 100% þátttöku kvenna I friinu. Það er með þetta réttlætismál eins og önnur. Timinn vinnur með okkur. Skilningurinn á málstað okkar vex með hverjum degi sem liður. 12. Heldurðu að þið hafið árangur sem erfiði af þessu? Ég held að hinn 24. október komi greinilega i ljós samhugur kvenna á íslandi i þessum mál- um og samtakamáttur þeirra. Ég er þess fullviss að það verður til þess að fjölmargir fara að hugsa meira um þessimálenáðurog sú umhugsun leiðir bæði karla og konur til sannleikans um misrétti kynjanna. Og það leiðir svo aftur til breytinga í áttina til aukins réttlætis i þjóðfélaginu. Sigriður, kona á áttræðisaldri hringdi. ,,Ég hringi aðeins til að hvetja ykkur Alþýðublaðsmenn og Al- þýðuflokksmenn almennt til að berjast gegn þeim boðskap fjár- málaráðherra, að lækka eigi al- mannatryggingar. Alþýðuflokk- urinn er faðir að þvi þróaða tryggingakerfi, sem við búum við. Við verðum að berjast hat- 2934-3683 hafði samband við Hornið og var með smápillu handa okkar ágæta Otvarpsráði: Ég ætla aðeins að striða þessu blessaða gamlingjaráði, sem i daglegu tali kallast Otvarpsráð og i þvi sitja menn sem halda sig gegna þvi mikilvæga hlutverki að hafa áhrif á þroska og siðgæði þjóðarinnar. Útvarpsráð hefur frá öndverðu beitt allskonar boðumog bönnum, svona til frekari áréttingar regl- um sinum. Komið hafa upp mörg dæmi þess að lög og annað efni hefur verið bannað i Útvarpi, vegna þess að eitt eða fleiri orð hafa verið óviðurkvæmileg. Hver boðar og bannar? Er sér- stakur maður i þvi að fylgjast með flutningi, t.d. danslaga og dægurlaga, með það fyrir augum að banna lög sem eru t.d. klám fengin eða óviðurkvæmileg á ann- an hátt? Ekkert veit ég um þetta, en ég vil vinsamlega benda þessum heyrnarlausa manni, þvi vissu- lega hlýtur hann að vera það, ef hann er þá nokkur, að leggja eyr- un betur við. Smádæmi: Stuðmenn gáfu út plötu I sumar, sem nýtur fádæma vinsælda. Lög af plötunni hafa þess vegna verið mikið spiluð i Útvarpi. Eitt af lögum plötunnar heitir: Út á stoppistöð. Þar segir frá náunga sem er að fara i partý. rammri baráttu gegn öllum peim öflum sem vilja veikja trygging- arnar. Ég er ekkja og lifi aðeins á minum ellilaunum og þótt þau lækki ekki beinlinis, þá eru allar lækkanir á almannatrygginga- bótum bókstaflega glæpsamleg- ar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur alla tið barizt af heift gegn almanna- tryggingum, þótt hann þykist Fyrir kemur i textanum: Þvi þrumu SKUÐ....og: NEGLA ÞÆR og tálga.... Ef þetta er ekki klám, hvað er þá klám? Annað lag á plötu þessari heit- ir: I bláum skugga. Þar er rekinn argasti áróður fyrir hassreyking- um. Annar maður gaf út plötu i sumar, heitir sá Gylfi Ægisson. Hann rekur i mörgum textum sin- um sterkan áróður fyrir drykkju- skap. Sit ég hér glaður með hálf- flösku i hönd... Og: Gott er til þess að vita að flaskan er hálf... o.s.frv. Ég spyr: Telja Útvarps- ráðsmenn þetta heppilegan og heilladrjúgan áróður? Nei og aft- ur nei, þetta á að banna, ef eitt- hvað ætti að banna! Upp með buxurnar herrar min- ir og gætið að hvaða boðskap þið eruð að spila fyrir unga fólkið! Ekki fyrir auralausan Kona úr Keflavík, Sem ekki vildi láta nafns sins getið, bað Hornið að koma eftirfarandi fyr- irspurn á framfæri: Hvað þarf maður að hafa i tekj- ur, sem siglir einu sinni til tvisvar á ári, á flott einbýlishús og fimm börn, sem hann sér öllum far- hafa aðra skoðun nú. Fyrirætlan- ir fjármálaráðherra sýna þó bet- ur en allt annað, að Sjálfstæðis- flokkurinn er enn við sama hey- garðshornið og vinnur leynt og ljóst gegn almannatryggingum. thaldsstjórnin ætlar að lækka bæturnar, framsóknarmenn verða barðir til hlýðni. En Al- þýðuflokksmenn verða að berjast harðri baráttu gegn þessari fá- sinnu rikisstjórnarinnar. borða með miklum sóma og lætur þau ekkert skorta? Hann hefur stundum tekið börnin með sér i þessar siglingar. Sundlaugin á réttum stað Sverrir Guðmundsson. Ferju- bakka 14|hringdi. Hann kvaðst vilja koma þvi á framfæri, aðekki væru allir ibúar Breiðholts III óánægðir með að sundlaugin sem átti að koma við Fellaskóla yrði sett niður við Breiðholtsskóla. Sjálfur sagðist hann vera fyllilega sáttur við þessa tilskipan mála. Eins og strætisvagnaferðum væri háttað lægi það betur við fyrir börnin að sækja sund i Breiðholtsskóla. Fram til þessa hefðu flestar þjónustustofnanir risið i efra Breiðholti og þar væri fjölbraut- arskóli og ennfremur Dansskóli Heiðars Astvaldssonar. Það væri þvi timi til kominn að þeir er byggju i neðra Breiðholti fengju eitthvað og þvi væri það ekki nema sjálfsagt aðsundlaugin yrði sett þar niður. Væri hann þvi ó- sammála þvi sem kæmi fram i viðtali við kunningja sinn, Sigurð Bjarnason, i Alþýðublaðinu á miðvikudag, þar sem Sigurður mótmælti þeirri ákvörðun ’að breyta ákvörðun um sundlaug við Fellaskóla. FRAMHALDSSAGAN Klám, dóp og drykkjuáróður Það ófremdarástand, sem stofnunin er I, vegna erfiðs fjár- hags, birtist meðal annars i þvi, að rikissjóður varð að hlaupa undir bagga um lauangreiðslur til starfsfólks um siðustu mánaðamót. Félaginu er einnig kunnugt um, að skil á spari- merkjafé, sem stofnunin inn- heimtir fyrir Húsnæðismála- stjórn, hefur verið i þeim molum, að það hefur kostað milljónir i vanskilavöxtum. Þetta hefur svo keðjuverkanir i för með sér fyrir þá, sem biða húsnæðismálalána. Loks má geta þess, að starfs- fólk verður æði oft fyrir ómak- legu aðkasti, vegna greiðslu- tregðu hjá fyrirtækinu og veldur allskonar leiðindum. Enda þótt ályktun okkar væri beinn stuðningur við yfirstjórn þessara mála og enginn vilji til annars en að yiðurkenna stað- reyndir, virðist t.d. póst- og simamálastjóri ekki hafa gert sér grein fyrir þvi, ráðuneytið liklega þvi siður. Siminn er þjónustufyrirtæki, sem veldur auðvitað hlutverki sinu þvi betur, sem hann er almennari. Ekki væri auðvitað óeðlilegt, að hann byggi við sama og önnur fyrirtæki, að fá nokkurn létti til stórfjárfeslinga. En þess i stað mjólkar rikið hann i tollum, sem áður er lýst. Afstaða félags okkar byggist á því einu, að við höfum máske tekið fjárlögin of alvarlega, að þvi er virðist alvarlegar en sjálfri rikisstjórn- inni hefur auðnazt flest árin, ekki sizt nú. Þvi eru hækkunar- tillögur félagsins fram komnar,” sögðu þeir Agúst Geirsson og Jón Kárason að lokum. Ávaxtasafi sagði eftirfarandi: ,,Fyrir u.þ.b. hálfum mánuði fengum við um- beðna hækkun á vörunni og vor- um búnir að biða nokkurn tima eftir henni. Þessi 12% hækkun á heildsöluálagningu er tilkomin vegna hækkunar á aðflutnings- gjöldum og hráefni, sem varð i sumar, svo og vegna gengissigs islenzku krónunnar. útsöluverð vörunnar er hinsvegar óbreytt, smásöluálagningin hefur verið lækkuð til samræmis við álagn- ingu á svipuðum vörutegundum, sem á markaðinum eru.” - Andrew hrukkaði ennið. — Þú hefur aldrei komið með mér á útreiðar. — Ég veitþað, en ég þarf að hreyfa mig. — Það dreymirokkurekkium,sagði Jústina ákvpðin og naut þess, að hún hafði unnið þessa lotu. Loftið var ferskt og það var nautn að vera laus frá kastalanum. Jústina þreyttist fljótt á gönguhraða Amaliu og sleppti hryssunni á skeiö. Hún skeiðaði fljótt frá þeim. niður á bakkann og meðfram fljótinu, en þar var mjög fagurt útsýni. Justina sá úr fjarlægð, að allir eltu Anton. Hann elti Jústinu hvert sem hún fór og það var skemmtilegt að sjá, að hann fjarlægðist hana aldrei. Hún rak sporana aftur i siður hestsins, þó að hún vissi, að sú hegðan hennar yrði talin barnaleg. Henni hafði alltaf fundizt eðlilegt að sitja hest í tómstundum sinum, en hægferð Jústinu var skopleg. Hún notaði hestinn aðeins sem flutningstæki án þess að njóta reiðarinnar. Það var tekið að rökkva, og skuggarnir lengdust. Jústina léthryssuna nema staðar og leit um öxl til hinna, sem nálguðust. Anton hleypti á skeiði til hennar. Hann brosti. Andrew og Amalia komunokkrum minútum siðar. — Anton fylgir þér heim héðan, Amalia, sagði hann og «kinkaði kolli til drengsins. — Ég fylgi konu minni heim. Amalia leit á drenginn við hlið Jústinu. — Það er óþarfi, svaraði hún kuldalega. — Anton getur farið heim með ykkur. Hún brosti kaldhæðnislega. — Ég fullvissa ykkur um, að ég þarfnast ekki fylgdarliðs. Jústina beit á vör sér. Amalia var visvitandi að egna hana. Tók Andrew ekki eftir því? Svo virtist ekki og Amalia reið á brott um leið og hún veifaði kæruleysislega i kveðjuskyni. Jústina var raunverulega fegin þvi, að Amalia hafði ekki viljað fá Anton sem leiðsögumann. Þá gat hann riðið einn heim með henni. Hún hleypti á skeið áður en mennirnir höfðu hugmynd um, hvað hún hafði i hyggju og brynnti hestinum við fljótið, þegar Anton og Andrew komu til hennar. Hún var hins vegar ekki viðbúin reiði Andrews, þegar hannsteig af baki, þerraði svitann af hestinum, og þreif reiðilega um handlegg hennar — Ég er orðinn leiður á þessum ólikindalátum þinum, Jústina, sagði hann rámur. — Það hefur ekki gengið á öðru en látum frá þvi, að Amalla kom. Ég þoli þetta ekki lengur! Skilurðu það? Jústina barðist um til að lagfæra föt sln meðan Anton horfði vansæll á lætin. — Ég finr. til! hrópaði hún. — Ég er ekki með nein læti. Ég verö þó að fá að verja mig, þegar á mig er ráðist! Það munaði minnstu, að þú réðíst á míg, þegar þú brauzt hurðina... Ég er ekkert barn, Andrew. — Hættu þá að haga þér eins og krakki! Ég er dauð- leiður á heimskulegri framkomu þinni. Þú sagðir, að hjónaband okkar væri eðlilegt fyrir slysið — og trúi ég nú. — Þú skilur ekkert! hrópaði Jústina. — 0, jú. Viprur komu um munnvik hans. — A bak með þig! Viðriðumafturtilkastalans! Hann henti séra bak og reið á brott, en Jústina eltihann með tárvotar kinnar. Þegar hún kom til hallarinnar, fór hún beint að hitta frænku sina gömlu, en þaðan inn til sin, þegar hún sá, að gamla konan svaf vært. Hún b jóst hálft I hvoru við að hitta Andrew þar, en hann var hvergi að finna og dyrnar milli herbergjanna voru harðlæstar. Þaö rikti þögn við kvöldverðarborðið. Auðvitað var Júana viðstödd og það gladdi Jústinu mjög. Það kom henni að óvörum, að Andrew sat við rúmstokk frænku hennar og las upphátt fyrir hana, þegar hún leit inn fyrir svefninn. Hjúkrunarkonuna var hvergi að sjá, svo að Jústina gerði ráð fyrir, að hann hefði gefið henni fri eins og hann var vanur. Hins vegar sagði hann ekki orð við Jústinu, svo að hún neyddist til að fara inn til sin. Andrew var kominn inn I litla herbergið, þegar hún kom til morgunverðar næsta dag, svo að hún neyddist til að setjast hjá honum. — Góðan daginn, sagði hún og settist. — Veiztu hvernig frænku liður núna? Hann leit upp frá beikoninu og spældu eggjunum, sem Benita eldaði sérlega fyrir hann. — Henni batnar smám saman eins og Ramirez sagði. — Gott. Ég ... ég vissi ekki að þú værir hjá henni i gær- kveldi. Hann ýtti disknum frá sér. — Ég vissi heldur ekki, að ég yrði að segja þér fyrirfram um hvert skref, sem ég tæki, sagði hann kuldalega. —Vitanlega þarftu ekki að gera það. Hún roðnaði og and varpaði. — Getum við ekki sleppt leiðindum dagsins i gær og verið kurteis hvort við annað? Hann spratt upp af stólnum. — Ég vil engin læti, tautaði hann. — Þú mátt ekki imynda þér neitt. Ég ætla ekki að niðast á þér, en ég er nú einu sinni maður. Mér er loks farið að skiljast, að þú ert taugaveikluð og mig tekur það sárt. Jústina horfði undrandi á hann. Hún hafði sizt af öllu búizt við afsökun af hans hálfu og nú fann hún, að hún hefði aldrei viljað hlusta á hana. Það var rétt, að spennan þeirra á milli orsakðist af hegðun hans kvöldið áður, en hann hefði fengið meira áfall, ef hann hefði vitað, hvað Justinu fannst um það. — Vertu bara róleg, sagði hann hryssingslega — hættu að haga þér eins og skelkuð kanina i hvert skipti, sem ég nálgast þig. Það heyrðist hávaði utan að, áður en Jústina gat svarað, og dr. Ramirez slangraði inn. — Góðan daginn, sagði hann brosandi. — Ég veit að ég kem árla dags, en ég þarf að fara i margar sjúkravitjanir, og mér fannst rétt aðlita á frænku þina fyrsta allra, Jústina. Jústina var fegin komu hans og bauð honum kaffisopa, en hann hafnaði boðinu. — Fyrst vil ég lita á frænku þina. Ætlarðu að koma með mér, Jústina? Hún yppti öxlum. — Ef þú endilega vilt. Þessi ógn- vekjandi fyrirboði illra tiðinda vaknaði aftur i brjósti hennar. Hvaövar að? Hafði hann slæmar fréttir að segja henni? Raminez stakk hendinni i vasann, þegar þau gengu upp stigann og rétti henni umslag. — Þetta fékk ég frá for- setanum i morgun. Ég átti að afhenda þér bréfið, þegar við værum tvö ein. Fimmtudagur 16. október 1975. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.