Alþýðublaðið - 21.10.1975, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.10.1975, Blaðsíða 9
Haukar gersigruðu Víking ,,Við höfum lagt okkur mikið fram við æfingar, og liðsandinn hefur ver- ið góður. Vörnin var góð i þessum leik og á von- andi eftir að vera enn betri þegar liða tekur á veturinn, og ef svo verður þá er ég mjög bjartsýnn á útkomuna hjá Haukaliðinu á kom- andi vetri,” sagði þjálf- ari og leikmaður Hauk- anna, Elias Jónsson, en hann var ein aðaldrif- fjööur Hafnarfjarðar- liðsins i óvæntum sigri þess yfir islandsmeist- urum og Reykjavikur- meisturum Vikings á iaugardaginn. Já, Haukarnir geta verið ánægðir með leik sinn á laugar- daginn. Þeir léku hraðan og á- kveðinn handknattleik sem kom Vfkingum f opna skjöldu. Vörnin hjá þeim var hreyfanleg og með mikla baráttu sem gaf langskytt- um Vikings aldrei frið. Staðan i hálfleik var 8:6 fyrir Hauka og var sá munur sizt of mikill. Haukarnir juku strax við for- skot sitt i siðari hálfleik og þegar hann var um það bil hálfnaður höðfu þeir svo gott sem tryggt sér sigurinn, þar sem þeir voru komnir með 7 marka forskot, 18:11. Það sem eftir var leiksins skoruðu Vikingarnir 3 mörk en Haukarnir 4, þannig að leikleik- urinn endaði með verðskulduðum sigri Hauka 22:14. Eins og fyrr segirþálékuHaukarnir mjög vel, en það verður ekki sagt um Vfkingana, sem virkuðu þungir og ef til vill dálitið sigurvissir. Skarphéðinn var sá eini þeirra, sem ekki lék undir getu. Mörk Haukanna i leiknum gerðu: Hörður Sigmarsson 5, Elias 4, Jón Hauksson og Ólfur Ólafsson 3 hvor, aðrir skoruðu færri mörk. Fyrir Viking gerðu þessir mörk- in: Páll Björgvinsson 4, Viggó Sigurðsson 3, Skarphéðinn 3, aðr- ir minna. Valur vann Þrótt Það leit ekki út fyrir að það yrði mikið skorað af mörkum i leik Vals og Þróttar i 1. deildarkeppn- inni i handknatteik á sunnudags- kvöldið, þvi eftir 20 minútna leik var staðan 2:1 Þrótturum i vil. A þessu ti'mabili voru varnir beggja liða sterkar og markvarsla góð, auk þess sem skotmenn liðanna voru einstaklega klaufskir við að koma boltunum i netið þrátt fyrir ágætis tækifæri. En eftir það virt- ist úthaldið bregðast hjá Þróttur- um og Valsmenn skoruðu hvert markið á fætur öðru. Staðan i hálfleik var 7:2. Siðari hálfleikur byrjaði eins ogsá fyrri hafði end- að. Valsmenn skoruðu hvert markið á fætur öðru en Þróttarar skoruðu eitt og eitt mark inn á milli. Þannig mátti sjá stöðu eins og 11:3 og 17:6 á markatöflunni. Orslit leiksins urðu svo tiu marka sigur Vals 20:10. Sigur Valsmanna i þessum leik byggðist á góðum varnarleik og góðri markvörslu. Markahæstur i liði þeirra var landsliðsmaðurinn Stefán Gunnarsson, en hann gerði 5mörk. Annars gerðu 9 leikmenn mark fyrir þá i leiknum og sýnir það hversu breiddin er mikil i lið- inu. Mörk Þróttar i leiknum gerðu: Bjarni Jónsson 5, Friðrik Friðriksson 3, Halldór Bragason og Gunnar Gunnarsson 1 hvor. Ármenningar jöfnuðu á síðustu sekúndum Það ætlar að ganga erfiðlega hjá Fram að læra að halda á unnu forskoti. Af nýafstöðnu Reykjavikurmóti höfðu þeir oftast yfir i leikjum sinum fram að miðjum siðari hálfleik, en eftir það hljóp allt i baklás hjá þeim. Þannig var það einnig i fyrsta leik þeirra i Islandsmótinu á sunnudagskvöldið gegn Armanni. Eftir að staðan i hálfleik var 6:2 fyrir þá héldu þeir áfram að auka forskotið i þeim siðari. Þannig komust þeir i 8:2og 9:4, en þá fór allt i handaskol hjá þeim. Leik- mennirnir gerðu sig seka um mikinn klaufaskap og voru t.d. 4 leikmenn þeirra reknir út af fyrir óþarfa brot með stuttu millibili, og Armenningar byrjuðu að saxa á forskotið. Þegar nokkrar sek- úndur voru til leiksloka var stað- an 12:11 Fram i vil og þeir með boltann. Þá gerði fyrirliði Fram, Arnar Guðlaugsson sig sekan um ótímabært skot og Armenningar náðu að komast i hraðaupphlaup. Brotið var gróflega á einum Ar- menningi þegar hann var kominn frir inn á linu. Vitakast var að sjálfsögðu dæmt og Hörður Kristinsson — sem nú lék sinn fyrsta leik i ár — skoraði örugg- lega úr þvi. Það var enginn timi fvrir Framara að bæta fyrir þessi mistök, þvi þeirhöfðu aldrei tima til að hefja leikinn að nýju. Leikn- um lauk þvi eins og fyrr segir með jafntefli 12:12. Mörk Fram i leiknum gerðu: Pétur Jóhanns- son og Hannes Leifsson 3 hvor, Gústav Björnsson og Arnar Guð- laugsson 2 hvor, og Pálmi og Sig- urbergur 1 hvor. Fyrir Armann skoruðu Jens Jensson 4, Hörður Kristinsson 3, Gunnar Traustason og Pétur Ingólfsson 2 hvor. FH vann Gróttu í lélegum leik Leikur FH og Gróttu á laugar- daginn var dæmigerður leikur þar sem tvö ójöfn lið áttust við. Grótta — i hlutverki veikara liðs- ins — reyndi að svæfa FH-inga með rólegum og svæfandi hand- knattleik og héldu knettinum i allt að 2/3 hluta leiksins i fyrri hálf- leik i það minnsta. Svo loks þegar FH-ingar fengu knöttinn þá voru þeir svo æstir og bráðir að þeir ætluðu sér að skora mörg mörk i sama upphlaupinu, en við það glopruðu þeir knettinum hvað eft- ir annað á klaufalegan hátt. Þessi leikaðferð er oftsinnis reynd af þvi liði sem álitur sig veikari aðil- ann og hefur oft gefið slikum lið- um ágætis og óvænta sigra. Þvi miður fyrir Gróttu tókst þetta eigi i þetta skipti, en gæti hafa tekizt i þessum leik ef heppnin hefði verið með þeim. Leikurinn var framan af fyrri hálfleik jafn, en svo þegar siga tók á hann sigu FH-ingar fram úr og höfðu 3 mörk yfir i hálfleik. 9:6. Fram undir miðjan siðari hálfleik höfðu FH-ingar þetta þrjú til fjögur mörk yfir en þegar halla tók á hann misstu Gróttu-menn einnig þolinmæðina og leikurinn leystist upp i algjöra Pálini Pálmason fær óbliðar móttökur hjá varnar mönnum Ármanns á sunnudagskvöldið. leikleysu. Varnirliða galopnuðust og skotið var i tima og ótima. Leiknum lauk svo með öruggum sigri FH-inga 25:18. Leikurinn var mjög lélegur og litið gaman fyrir áhorfendur. Langskyttur FH-inga, Viðar og Geir, brugð- ust algjörlega i þessum leik en þeir voru þó markahæstir i liðinu ásamt Þórarni. Viðar skoraði 8 mörk (4 úr vitum) Geir gerði 5 mörk (eitt viti) Þórarinn 6, Kristján Stefánsson, Guðmundur Arni Stefánsson og Sigurður Aðalsteinsson 2 hvor. Fyrir Gróttu skoruðu Björn Pétursson og Atli Þór Héðinsson 5 hvor, en aðrir minna. Þrír leikir í 2. deild Þrir ieikir voru leiknir i 2. deild Islandsmótsins i handknattleik, tveirá Akureyri og einn i Laugar- dalshöllinni. Á laugard. vann KA Breiðablik 25:12, og á sunnu- daginn sigraði Þór Breiðablik 28:15, og Fylkir vann IBK 17:15. íslandsmótið Staðan I Islandsmótinu i hand- knattleik, eftir leiki helgarinnar er sem hér segir: Valur 2 2 0 0 44-26 4 Haukar 1 1 0 0 22-14 2 FH 1 1 0 0 25-18 2 Vikingur 2 1 0 1 39-36 2 Fram 10 10 12-12 1 Armann 2 0 1 1 26-37 1 Þróttur 1 0 0 1 10-20 0 Grótta 2 0 0 2 34-49 0 Ungverja- land vann Ungverjaland vann Luxemborg i 2. riðli Evrópukeppni landsliða 8:1. Leikurinn fór fram i Ung- verjalandi, en hann^afði engin á- hrif á endanlegu stöðuna i riðlin- um, þar sem Austúrrikismenn eiga aðeins möguleika að ná Wales, sem eru efstir með 8 stig, en þeir með 7 stig. Einn leikur er eftir i þessum riðli, leikur Wales og Austurrikis i Wrexham i Wales. Karfan: Armann og IR efst Ármann og t.R. eru nú efst og jöfn i Reykjavikurmótinu i körfu- knattleik með 8 stig hvort félag Siðan koma KR og 1S með 4 stig, Fram er með 2 síig og Vaiur rek- ir svo lestina með ekkert stig. Þrir leikir voruleiknir i Reykja- ^ikurmotinu um helgina i iþrótta- lúsi Kennaraháskólans. Á laug- irdaginn léku ÍR og KR og sigr- iðu IR-ingar 87:81. Leikurinn var njög jafn og spennandi og réðust irslit leiksins ekki fyrr en á sið- jstuminútum. IR hafði lengst af "orystuna i fyrri hálfleik, en KR :ókst fljótlega að jafna i þeim sið- ari og taka forystuna. Þannig voru þeir t.d. komnir með 12 stiga forskot um tima i siðari hálfleik. En IR-ingarnir eru þekktir fyrir annað en að gefast upp og á 6-minútnakafla i iok leiksins tókst þeim að jafna og komast siðan fram úr, og sigruðu eins og fyrr segir 87:71. Á sunnudaginn léku svo Ar- mann og Valur og l.S. og Fram. Ármenningar áttu i litlum erfið- leikum með Valsmennina, sem eru nú hvorki fugl né fiskur án Þóris Magnússonar sem er meiddur á hendi. Ármann vann 117:68. Siðan léku 1S. og Fram og lauk þeim leik með naumum sigri 57:54. _____ íslendingar í 5. sæti tslendingar höfnuðu i fimmta sæti á Norðurlandamótinu i borð- tennis sem fram fór um siðustu helgi. Þeir töpuðu fyrir Norð- mönnum, Dönum, Svium og Finnum, en sigruðu aftur á móti i leiknum gegn Færeyingum, sem þarna tóku i fyrsta skiptið þátt i Norðurlandamótinu. Þrátt fyrir fimmta sætið stóðu tslendingarn- ir sig ágætlega og framfarir voru augljósar frá siðasta Norður- landamóti. Meistarar Derby nálgast 13. umferð 1. deildarinnar var leikin á laugardaginn og urðu úr- slit þessi: 1. deild: Birmingham— Leeds 2:2 Burnley—QPR 1:0 Cov en try — Liverpool 0:0 Derby—Wolves 3:2 Everton—-Aston Villa 2:1 Ipsw ich—Leic este r 1:1 Manch Utd—Arsenal 3:1 Middlesboro—WestHam 3:0 Newcastle—Norwich 5:2 Sheff Utd—Stoke 0:2 Tottenham— Manch City 2:2 2. deild: Bolton—Notts C 2:1 Bristol R—Sunderland 1:0 Charlton—Oldham 3:1 Chelsea—Blackpool 2:0 Luton—Fulham 1:0 Notth For—Southampton 3:1 Orient—Carlisle 1:0 Oxford—Blackburn R 0:0 Porstmouth--Hull 1:1 WBA—Plymouth 1:0 York—Bristol C 1:4 Þar sem bæði Q.P.R. og West Ham töpuðu er Manchester Uni- ted orðið eitt efst i deildinni með 19. stig, siðan kemur Q.P.R., West Ham og Derby öll með 17 stig. Mörkin i leik Birmingham og Leeds gerðu Trevor Francis og Joe Gallagher fyrir Birmingham og Cherry og Hunter fyrir Leeds. Billy Casper gerði mark Burn- ley i 1:0 sigri liðsins yfir Q.P.R. Coventry var nær sigri i 0:0 leiknum gegn Liverpool, en tókst ekki að knýja fram hrein úrslit. Hector 2 og Francis Lee gerðu mörk Derby i 3:2 sigri liðsins yfir Wolves, en Steve Kindon og Frank Murro mörk gestanna. Gerry Jones gerði bæði mörk Everton gegn Aston Villa en Ian Hamilton mark Vilia. Trevor Whymark gerði mark Ipswich i 1:1 jafnteflinu gegn Liecester á Portman Road leik- vanginum í Ipswich, en Keith Weller mark gestanna. Fvrir Manchester United skor- uðu Steve Coppell (2) Stuart Pearson, en Skotinn Eddie Kelly mark Arsenal. Grehem Souness, Armstrong og Foggon skoruðu fyrir Middles- brough i öruggum sigri liðsins yf- ir West Ham. Malcolm MacDonald og Alan Gowling gerðu báðir tvö mörk og sjálfsmörk voru mörk Newcastle i leiknum gegn Norwich, en Ted McDougali og McGuire gerðu mörk gestanna. Fvrirliðinn Jimmy Greenhoff skoraði bæði mörk Stoke i heim- sókn þeirra til Sheffield. Cris Jones skoraði tvö mörk fyrir Tottenham Hotspur, en það dugði skammt þvi Dave Watson og Colin Bell jöfnuðu fyrir Manchester City. Staðan i 1. og 2. deild er þvi þessi: 1. deild Manch.Utd. 13 8 3 2 23: 11 19 QPR 13 6 5 2 21: 9 17 West 11 am 12 7 3 2 18: 14 17 Derby 13 7 3 3 19: 17 17 Liverpool 12 6 4 2 18: 10 16. Middlesbr 13 6 4 3 15 : 10 16 Leeds 12 6 3 3 18 : 14 15 Everton 12 6 3 3 18: : 17 15 Manch.Citv 13 5 4 4 20 : 12 14 Stoke 13 6 2 5 15: : 13 14 Newcastle 13 5 2 6 27: 22 12 Coventry 13 4 4 5 13: :15 12 Ipswich 13 4 4 5 11: : 13 12 Norwich 13 4 4 5 22: 25 12 Aston Villa 13 4 4 5 13: :18 12 Arsenal 12 3 5 4 16: :14 11 Burnley 13 3 5 5 15: 20 11 Tottenliam 12 1 7 4 16: 19 9 Birmingham 13 3 3 7 19: :24 9 Leicester 13 0 9 4 11: :20 9 Wolves 13 2 4 7 14 22 8 Sheff.Utd. 13 1 1 11 6: :29 3 2. deild Bristol C 13 8 3 2 29: : 14 19 Sunderland 13 8 2 3 20: :10 18 Bolton 12 7 3 2 24: : 13 17 Fulham 12 6 3 3 17: :9 15 N otts C 12 6 3 3 12: 11 15 Southhampton 11 6 2 3 21: : 13 14 Bristol R 11 4 5 2 12 :9 13 Oldham 11 5 3 3 17 :17 13 Blackpool 12 4 4 4 12 : 14 12 Luton 11 4 3 4 13 :10 11 Hull 12 4 3 5 9 : 11 11 Framhald á 11. siðu. Alþýðublaöið Þriðjudagur 21. október 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.