Alþýðublaðið - 22.10.1975, Side 1

Alþýðublaðið - 22.10.1975, Side 1
205. TBL. - 1975 - 56. ARG. Steffnuliós Helgi Skúli Kjartansson skrifar um fjárreiður stjórnmála flokkanna. MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER Ritstjórn Sfóumúla II - Slmi 81866 OKKAR Urslit í 2. umferð skákmótsins. I © | BRIDGE bl: ;. 8 | Ml\\ D Háskólinn: Allsherjar- verkfall og útifundur UPPMÆLINGAI KÆRT TIL SAKADOMS t gær lá kennsla i Háskólanum að mestu leyti niðri. Heimspekideild, verkfræði- og raunvisindadeild og námsbraut i þjóðfélagsfræðum höföu boðað verkfall og upp úr kl. 10 stöðvað- ist að mestu kennsla i viöskipta- fræði, lögfræði og guðfræðingar létu af námi um hádegið. Fundarhöld voru á ýmsum stöðum i skólanum fyrir hádegið og um kl. 1 hófst fundur, sem heimspekideild haföi boðað til og munu hafa sótt þann fund á 3ja hundrað manns. Þá var i' morgun verkfallsvarzla i húsnæði þeirra deilda, sem að ofan eru nefndar og munu engir hafa reynt að nota aðstöðuna, hvorki kennsluhús- næði né lesstofur. 1 hádeginu i gær komu Stúdentaráð saman til fundar og varþarákveðið að i dag (22. okt.) yrði notuð verkfallsboðunar- heimild sú, sem Stúdentaráð fékk I fyrri viku. Mun þvi öll kennsla i skólanum falla niður eftir há- degið i dag. Stúdentar munu hittast framan við andyri Háskólans kl. 12,30, og verður þar haldinn stuttur fund- ur. Siðan verður gengið fylktu liði til Alþingishússins við Austurvöll og slegizt i hóp nemenda úr öðr- um skólum, sem hafa boðað til útifundar við Alþingishúsið kl. 13.30 eða i þann mund að Alþingismenn ganga til fundar. Þeir aðilar, sem til fundarins boöa eru, auk Stúdentaráös H.l. nemendasamtök eftirtalinna skóla: Menntaskólanna á Reykjavikur- svæðinu,Fiskvinnsluskólans, Iðn- skólans, Fósturskólans, Leik- listarskólans, Myndlista- og Handiðaskólans, Kennarahá- skólans, Stýrimannaskólans, Tækniskólans, Vélskólans og þeir Framhald á bls. 4. — Staðreyndin er sú, að á sjálfu kvennaárinu fer stöðu okk- ar i dagvistunarmálum barna stöðugt hrakandi”, sagði Bene- dikt Gröndal, formaður Alþýðu- flokksins, i umræðum á Alþingi i gær, en þá var á dagskrá fyrir- Ólaf ur Jóhannesson, við- skiptaráðherra, upplýsti á Alþingi í gær, að eftir athugun lögfræðinga við- skiptaráðuneytisins á niðurstöðum verðlags- nefndar um meint verð- lagsbrot bygginga- meistara í sambandi við útreikninga á ákvæðis- vinnu hefði verið ákveðið að senda málið til sak- sóknara og sakadóms. Ráðherrann sagði, að mál þetta væri þess eðlis, að viðskiptaráðuneytið hefði talið réttara að fara þessa leið heldur en að leggja hin meintu verðlagsbrot fyrir verðlagsdóm. Þessar upplýsingar gaf ráðherra í svari við fyrirspurnfrá Sighvati Björgvinssyni um verðlagsbrotin. Fyrirspurn Sighvats var i tveimur liðum. Spurt var, hvort viðskiptaráðuneytið hefði i undir- búningi einhverjar sérstakar að- gerðir til þess að auðvelda hús- byggjendum að fá endurgreiðslu á fé, sem ólöglega hefði verið af þeim haft samkvæmt niðurstöð- um verðlagsnefndar eftir athug- anir hennar á útreikningi ákvæöisvinnutaxta byggingar- iðnaðarmanna. Jafnframt spurði Sighvatur, hvort i ráði væri að beita einhverju sérstökum að- gerðum til þess að auka eftirlit með þvi, að slik verölagsbrot yrðu ekki framin aftur. I ræðu sinni með fyrirspurninni rakti Sighvatur nákvæmlega, hvernig verðlagsbrotin hefðu ver- spum hans um f járframlög rikis- ins tíl bygginga og reksturs dag- vistunarstofnana. Sagði Bene- dikt, að talsvert mikið vantaði á að þróun þessara mála væri með eðlilegu móti eða þannig, sem ætlast var tili lögum um hlutdeild iö framin og gat þess sérstak- lega, að i niðurstöðum verðlags- nefndar væru ekki með talin ýmis verðlagsbrot, sem nefndinni væru þó kunn dæmi um að framin heföu verið. Vöru öll slik brögð notuð gæti óieyfileg álagning mest allt að 8% stað 4,3%, sem niðurstöður verölagsnefndar leiddu i ljós. Sagði Sighvatur, að slik og þvilik 'verðlagsbrot væri hægt að ástunda — og hefðu verið ástunduð undanfarin ár — af tveimur meginástæðum. 1 fyrsta lagi þeirri, að útreikningar á upp- mælingum væru svo flóknir, að almennir húsbyggjendur ættu rikisins i byggingu og rekstri dag- vistunarheimila, sem sett voru árið 1973. Fyrirspurn Benedikts var beint til menntamálaráðherra og var hún I f jórum liðum. Spurt var um, hvaða dagvistunarheimili hafi hlotið rekstrar- og bygginga- styrki samkvæmt lögunum frá 1973 dg hversu margar umsóknir þar um hefðu ekki hlotið af- greiöslu. Þá var spurt, hversu mörg börn þessi heimili gætu vistaö, hvort menntamálaráðu- neytið hefði i þjónustu sinni sér- fróöan starfsmann, til þess að fjalla um dagvistunarmál, eins og mælt er fyrir i lögunum, og hvort gerð hefði verið áætlun um heild- arþörf fyrir dagheimili i landinu miðað við að unnt væri að full- nægja þörfum einstæðra foreldra og námsmanna fyrir vistun barna. 1 svari menntamálaráðherra, Vilhjálms Hjálmarssonar, kom fram, aö mjög mikið vantar upp á að sum ákvæði laganna frá 1973 Framhald á bls. 4. „Égerhræddurum, að ég fengi ekki sömu fyrirgreiðslu i Frakk- landi og þessi Frakki hefur fengið hér á landi, við tilraunir sinar að ná lifandi háhyrning. Við hér i Sædýrasafninu höfum reynt að ná sambandi við manninn til að ná samstarfi við hann, en hann hefur ekkert viljað við okkur tala,” sagði Jón Kr. Gunnarsson fram- kvæmdastjóri Saedýrasafnsins i Hafnarfirði. „Það er vitað, að ef háhyrningur næst lifandi, verður hann ekki fluttur viðstöðulaust úr landi. Dýrið þarf að sætta sig við orðinn hlut og venjast ófrelsinu og við höfum aðstöðu hér i safninu til að geyma hann um nokkurra mánaða skeið,ogsýna hann jafn- framt almenningi.” Þá sagði Jón, að litið væri um það að háhyrningar væru til sölu, en gangverð i Bandarikjunum væri nú ekki undir 20 þúsund doll- urum. Frakkinn, Roger de La Grandiére hefði i fyrstu boðið 10 þúsund dollara, fyrir háhyrning, en hækkað verðið fljótlega, er hann varð var við áhuga Sædýra- safnsins á háhyrningsveiðunum. „Þetta háa verð freistar auð- vitað margra, hérlendis en við höfum ekki bolmagn til að bjóða slikar fúlgur. Hins vegar finnst manni óneitanlega dálitið vafa- samt, að útlendingur geti komið hingað upp og fengið alla þá fyrir- greiðslu, sem hann falast eftir, þegar innlendir aðilar keppa að sama markmiði og fá mun lakari fyrirgreiðslu. Ofan á allt saman, eru þessar veiðar Frakkans al- gjörlega ólöglegar, þar sem ráðu- neytið hefur engin leyfi gefið hon- um til hvalveiða,” sagði Jón Kr. Gunnarsson að lokum. Breyting á fundarstað Fræðslufundir Alþýðuflokks- félags Reykjavikur verða i Ingólfskaffi, gengið inn frá ingólfsstræti, en ckki að Brautarholti 18, eins og aug- lýst hefur veriö. Atvinnurekendur vilia viðræður „Vinnuveitendasamband Is- nds telur miklu varða, að sam- nast verði um samræmt átak i nahags- og kjaramálum og tel- aö heildarlausn verði ekki við imið nema með samvirku sam- iði og ákvörðunum aðila vinnu- arkaðarins og rikisvaldsins. Þvi lýsir Vinnuveitendasam- ind Islands sig reiðubúið til að ifja nú þegar viðræður við verkalýðshreyfinguna og rikis- stjórnina um ástand og horfur i efnahags- og kjaramálum þjóðar- innar og leiðir til lausnar aðsteðj- andi vanda. 1 þessum efnum má engan tima missa”. Þannig segir m.a. i ályktun, sem samþykkt var á fundi fram- kvæmdastjórnar Vinnuveitenda- sambands islands i gær. - viðskiptaráðherra gefur fyrirheit um gjafsókn í prófmáli um endurgreiðslur Ástandið í dagvistunar- málum f er stöðugt versnandi erfitt meö aö gera sér grein fyrir hvernig niðurstöðurnar væru fengnar. 1 öðru lagi vegna þess, að reikningar þeir, sem hús- byggjendur fengju i hendur, væru illa sundurliðaðir og þvi væri hægt að krefja þá tvivegis um sömu gjöld án þess að grunsemd- ir þeirra vöknuðu. Lagði Sighv. áherzlu á, að húsbyggjendum yrði auðveldað að fá endur- greiðslu á þvi fé, sem óiöglega hefði verið af þeim haft á undan- förnum árum meö þessum hætti og að jafnframt yrði athugað, hvort ekki væri rétt að gera ein- hverja þá breytingu á útreikning- um uppmælingavinnu, sem gæti orðiö til þess, að húsbyggjendur gætu treyst þvi aö þeir væru rétt gerðir. Viðskiptaráðherra staðfesti þær upplýsingar, sem fram komu i ræðu Sighvatar um, hvernig verðlagsbrot hefðu verið framin og hve lengi þau hefðu staðið. Hann sagði jafnframt varðandi endurgreiðslurnar, að allar likur bentu til, aö höfðað yrði sérstakt mál i þvi sambandi, sem yrði þá prófmál um, hvernig með skuli fara og gaf ráðherra i þvi sam- bandi þá yfirlýsingu, að allar lik- ur bentu til, að heimiluð yrði gjaf- sókn i sliku máli. Ölafur Jóhannesson lýsti einnig þeirri skoðun sinni, að núverandi fyrir- komulag á útreikningi uppmæl- ingarverðs, þar sem sú vinna er i höndum fulltrúa þeirra, sem verkið vinna, væri mjög óheppi- leg og sagðist myndu taka málið til sérstakrar athugunar, er frek- ari rannsókn málsins leiddi i ljós, að breytingar á þessu væru nauðsynlegar. Á HÁHYRNINGS- VEIÐUM í LEYFISLEYSI

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.