Alþýðublaðið - 22.10.1975, Blaðsíða 2
f Ulboð
Tilboö óskast i aö gera sökkla fyrir 1. áfanga öldusels-
skóla.
útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
gegn 5.000.— skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama
staö fimmtudaginn 30. október 1975 kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
l|l Ú t b o ð
Tilboö óskast i framkvæmdir viö lagningu 3. áfanga nýrr-
ar aöalæðar Vatnsveitu Reykjavikur frá vatnsbólum I
lleiömörk til Reykjavikur.
Otboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3,
gegn 10.000.— kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuö á sama staö, miövikudaginn 12.
nóvember 1975, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Cand, philol. GRO HAGEMANN frá Oslo
flytur fyrirlestur i Norræna húsinu
fimmtudaginn 23. október 1975 kl. 20:30
um „KVINNENS LEVEFORHOLD OG
BEVEGELSE I NORGE 1880-1914”
Aðgangur er öllum heimill
Kaffistofan er opin. Verið velkomir
Norræna húsið
Kvennasögusafn íslands
Nordmannslaget
NORRÆNA
HÚSIÐ
Mikið úrval
sængurgjafa
Nýkomin náttföt
nr. 20 - 22 - 24-26 - kr. 590,00.
Hjá okkur fáið þér góðar vörur,
með miklum afslætti
Barnafataverzlunin
Rauðhetta
Iðnaðarmannahúsinu/
Hallveigarstíg 1 — Sími 28480.
Launadeild
Fjármálaráðuneytisins
óskar að ráða starfsfólk til sima-, af-
greiðslustarfa og undirbúnings skýrslu-
vélavinnslu.
Laun samkvæmt kjarasamningum fjár-
málaráðherra, B.S.R.B. og félags starfs-
manna Stjórnarráðsins.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist ráðuneytinu fyrir 24. tóber n.k.
Launadeild Fjármálaráðuneytisins.
SAMSÆTI
Undirritaðir aðilar hafa ákveðið að efna
til samsætu i tilefni sjötugsafmælis
Ragnars Guðleifssonar
mánudaginn 27. október n.k. Samsætið
verður i Félagsheimilinu Stapa og hefst
kl. 20.30.
öllum vinum og velunnurum hans er boð-
in þátttaka. Upplýsingar i sima 92-2085.
Verkalýðs-og sjómannafélag
Keflavikur og nágrennis,
Bæjarstjórn Keflavikur,
Kaupfélag Suðurnesja,
Sóknarnefnd Keflavikur.
GRÁSLEPPUNET
Eigum til afgreiðslu af lager grásleppunet
á mjög hagstæðu veíði:
Aðeins 995.-. slangan
Lengd: 60 FM
Dýpt: 9 MD
Möskvi: 10 1/2
Garn: No. 12.
Ma
Tryggvagata 10 Sínn 21915-21286
P O Box 5030 Reykjavik
JEPPAEIGENDUR
Sparið benzín og minnkið slit með Warn
framdrifslokum. Warn framdrifslokur fást
í eftirtaldar bifreiuar:
Land Rover Willy’s Wagoneer
Ford Bronco Scout
Willy’s jeppa Blazer
og flestar gerðir af pick-up bifreiðum með
fjórhjóladrifi.
Hrafn Jónsson&Co.,
Brantarholti 22
simi 22255.
Byggingafélag alþýðu ;
Reykjavík
2ja herbergja ibúð i I. byggingaflokki til
sölu. Umsóknum sé skilað á skrifstofu fé- ,
lagsins, Bræðraborgarstig 47, fyrir kl. |
19.00 föstudaginn 31. þ.m.
Stjórnin.
Ályktanir 7
skynsamlegra veiða og friðunar
fiskistofna, sem einn aðalþáttinn i
lausn efnahagsvandans til fram-
búðar. Þingiö bendir sérstaklega
á að brýn nauðsyn er að nýta fiski-
miðin skynsamlega, og vernda
fiskistofnana, þvi fiskimiðin eru
sú auðlegð, sem sjálfstæöi íslands
grundvallast fyrst og fremst á.
Orkumál
22. þing Alþýðusambands Vest-
fjarða vill benda á þann mikla
oliukostnað, sem Vestfirðingar
búa við i sambandi viö raforku-
framleiðslu og húsahitun. Þingið
skorar þvi á þingmenn kjör-
dæmisins, að vinna að raunhæf-
um úrbótum, með áframhaldandi
virkjunum vatnsfalla i héraðinu.
Þingið telur að kanna verði strax
alla möguleika á jarðvarma sem
hugsast getur.
Námsaöstaða
22. þing Alþýðusambands Vest-
fjarða skorar á þingmenn kjör-
dæmisins að beita sér fyrir auknu
raungildi fjárframlaga úr rikis-
sjóði til að jafna námsaðstöðu
þeirra nemenda, sem stunda
verða nám fjarri heimilum sin-
um, miðað við þá, sem aðgang
eiga að skólum án sliks auka-
kostnaðar.
Kvenréttindamál
Um leið og 22. þing Alþýðusam-
bands Vestfjarða lýsir yfir fullum
stuðningi sinum við kvenfrelsis-
baráttuna, sem var og verður á-
vallt einn mikilvægasti þátturinn
i baráttu verkalýðssamtakanna
um allan heim fyrir jafnrétti og
almennum mannréttindum, hvet-
ur þingið vestfirskar konur til að
taka virkan þátt i kvennaverk-
fallinu 24. þ.m.
Þvi aöeins, að konur sameinist
um þennan baráttudag, verður
þeim megintilgangi náð, að vekja
athygli almennings og stjórn-
valda á réttarstöðu kvenna, störf-
um þeirra, framlagi og þátttöku i
samfélagi nútimans.
Spánn
Með tilliti til aðgerða spánskra
stjórnvalda gegn sjálfstæðisbar-
áttu Baska hvetur 22. þing Al-
þýðusambands Vestfjarða is-
lenska verkalýðsheyfingu til þess
að hafa sem minnst samskipti við
Spán meðan að rikjandi ástand
varir.
Laus störf við
Alþýðublaðið
Blaðburðarfólk
óskast til að bera
blaðið út
í eftirtaldar götur
Reykjavik:
Bakkavör Sævargarðar
Melabraut Vallarbraut
Miðbraut Melahverfi
Nesvegur Gerðin
Skólabraut
Hafið samband við
afgreiðslu blaðsins
- Sími 14900
GEYMSLU
HÖLF
J Á\ GfcYMSLUHOLFl'
/ /J j ÞRfcMUR STÆRDUM.
/*> / L NY ÞJI 'NUSTA VID
O / J VIDSKiPTAVINI I
7 / H NÝBYGCINGUNNI
'\ cl | BANKASTÆTI 7
^ S:fmvinniihiirikiun
Alþýðublaðið
Miðvikudagur 22. október