Alþýðublaðið - 22.10.1975, Side 9

Alþýðublaðið - 22.10.1975, Side 9
I)on Revie — framkvæmdar- stjóri Englands — hefur náð frá- bærum árangri sem skipu- leggjari í knattspyrnunni. Hann hefur leikið 6 landsleiki fyrir England. Duisburg vann Levski Einn leikur var leikinn i U.E.F.A. keppninni i gærkvöldi, og urðu úrslit þessi: Duisburg (V-Þýzkalandi) — Spartak Levski (Búlgariu) 3:2. Staðan i hálfleik var 1:2 fyrir Spartak. Mörk liðanna gerðu Schneider Worm og Krause fyrir Duisburg, en búlgarski landsliðs- maðurinn Pannov gerði bæði mörk Spartak. Úrslitin í 2. deildinni ensku Nokkrir leikir voru leiknir i 2. deild ensku knattsyrnunnar i gærkveldi, og urðu úrslit sem hér segir: Nottingham Forrest — Luton Town 0:0 Oldham Athletic — Southampton 3:2 Plymouth Argyle — Blackburn Rovers 2:2 Portsmouth — Bristol Rovers 1:2 York City — Chariton 1:3 DinamovKiev sigurstrang- legastir ANDSTÆÐINGAR Akurnes- inga kvöld, Dinamov Kiev, eru taldir sigurstranglegastir i Evrópukeppni meistaraliða, að sögn brezkra veðmangara. Þeir eru 6-1 liklegastir sigurvegarar. Siðan kemur Bayern Munchen, sem leikur i kvöld við Malmö FF. og Real Madrid, sem mætir Derby County 7-1. Borussia Mön- chengladbach og Eindhoven, Hol- landi, koma þar á eftir sem 8-1 liklegir sigurvegarar. HVERJIR VERÐA BEZTU ÞJÁLFARARNIR ? Oft hefur verið rætt um það hvort þeir þjálfarar i knattspyrn- unni sem áður hafa verið mjög góðir leikm. og verið oftsinnis i landsliðum viðkomandi landa, verði betri eða verri þjálfarar þegar þeir hafa lagt skóna á hill una, heldur en þeir sem alls ekki hafa verið viðurkenndir knatt- spyrnumenn, en lagt þvi meir upp úr þvi að þekkja iþróttina frá öll- um sjónarhornum. Það eru að sjálfsögðu til ótal mörg dæmi þar sem þeir þjálfarar sem litið sem ekkert hafa leikið knattspyrnu verði mjög góðir þjálfarar og svo öfugt. Þetta á auðvitað lika við um flestar aðrar iþróttir. Þar eð þetta er dálitið skemmtilegt ihug- unarefni fyrir iþróttamenn skul- um við taka dæmi frá Englandi og sjá hvort þeir þjálfarar ensku 1. deildarliðanna sem leikið hafa Kapphlaupið i ensku 1. deildar- keppninni um árangur — og áhorfendur er injög mikið, og þvi er það oft þannig að þeir fram- kvæmdastj. i Engiandi sem ná ekki skjótum árangri eru oft reknir hið snarasta. Við skulum nú taka dæmi um það hve 1. deildarliðin —i Englandi hafa oft skipt um framkvæmdarstjóra frá striðslokum. t.d. landsleiki hafi náð betri ár- sem ekki eíga landsleiki að baki. angri með lið sin heldur en þeir Listinn litur þannig út: Arsenal— Bertie Mee, á engan landsleik aö baki. Aston Villa — Ron Saunders, á engan landsleik að baki. Birmingham — Willie Bell, á engan landsleik aö baki. Burnley — Jimmy Adamson, á engan landsleik aö baki. Coventry —Gordon Milne, á 14 landsleiki fyrir England. Derby County — Dave MacKay, á 22 landsleiki fyrir Skotland. Everton— Billy Bingham, á 56 landsleiki fyrir N-irland. Ipswich — Bobby Robson, á 20 landsleiki fyrir England. Leeds United — Jimmy Armfield, á 43 landsleiki fyrir England. Leicester—J. Bloomf ield, á engan landsleik að baki. Liverpool— Bob Paisley, á engan landsleik aö baki. Manch. City — Tony Book, á engan landsleik að baki. Manch. United — Tommy Docherty, á 25 landsleiki fyrir Skotland. Middlesbrough — Jack Charlton, á 35 landsleiki fyrir England. Newcastle— Gordon Lee, á engan landsleik að baki. Norwich — John Bond, á engan landsleik að baki. Q. P.R.— Dave Sexton á engan landsleik að baki. Shef f. United — Jimmy Sirrel, á engan landsleik að baki. Stoke City — Tony Waddington, á engan landsleik að baki. Tottenham — Terry Neill á 59 landsleiki fyrir N-írland. West Ham — John Lyall, á engan landsleik að baki. Wolves— Bill McGarry, á 4 landsleiki fyrir England. Þegar litið er yfir þennan lista sést að þeir framkvæmdastjórar sem alls enga landsleiki hafa leikið hafa ekki siður staðið sig i sinu starfi heldur en þeir sem jafnvel marga landsleiki eiga að baki. Bertie Mee^Arsenal hefur t.d. engan landsleik leikiðen hann hefur samt náð mjög góðum ár- angri með Arsenal siðustu árin. Arsenal hefur t.d. unnið Fairs Cup, bikarkeppnina og deildar- keppnina á þeim sex árum sem hann hefur verið i starfinu. Jimmy Adamson hjá Burnley hefur gert marga góða hluti fyrir Burnley þrátt fyrir litil fjárráð sem félagið hefur og þarf hann oft að selja leikmenn til þess að ná endum saman á rekstrarreikn- ingi félagsins. Dave Sexton hefur náð athyglisverðum árangri bæði með Chelsea — en þar var hann áður framkvæmdastjóri — og nú með ,,spútnikliðinu” Q.P.R. Tony Waddington hjá Stoke hefur stað- ið sig með ágætum hjá félaginu og er talinn i dag sitja hvað traustast i sessi, en eins og menn vita þá eru framkvæmdastjórar i Eng- landi reknir miskunnarlaust ef þeir standa sig ekki vel. Svo eru það auðvitað hinir sem eru margreyndir landsliðsmenn og hafa staðið sig mjög vel sem framkvæmdastjórar. T.d. Þrátt fyrir að hafa leikið 106 landsleiki fyrir England, eða næst flesta, þótti Bobby Charlton ekki standa sig vel sem framkvæmdarstjóri hjá Preston North End. Tony Waddington hjá Stoke hefur aldrei leikið Iandsleik. Hann er nú talinn sitja traustast i sessi af framkvæmdastjórum Englands. Tommy Docherty, Skotinn eitil- harði sem er að gera svo góða hluti fyrir Manchester United um þessar mundir. Jack Charlton hjá Middlesbrough hefur fylgt i kjöl- far læriföður sins Don Revie og staðið sig mjög vel. Bobby Rob- son hjá Ipswich hefur komið upp mjög góðu liði, og þannig mætti lengi telja. Bobby Charlton, einn þekktasti og besti knattspyrnumaður sem uppi hefur verið, var þrátt fyrir alla sina reynslu mislukkaður framkvæmdastjóri hjá Preston North End. Don Revie er aftur á móti talinn árangursrikasti fram- kvæmdastjóri á Englandi. Hann hefur leikið sex sinnum fyrir England. Á öllum þessum upplýsingum sést að það er ekki nokkur algild regla fyrir þvi hverjir verða góðir þjálfarar og skipuleggjarar i þeirri iþrótt sem þeir hafa áhuga FHogHaukar leika í kvöld Coventry.......................11 Norwich .......................11 Monchester C...................10 Aston Villa ................... 9 Birmingham .................... 9 Leeds ....................... 9 QPR ........................... 7 Shcffield U.................... 7 Arsenol ....................... $ Burnley ....................... 6 Derby.......................... 6 Everton ....................... 6 Leicester...................... 6 Middiesbrough ................. 6 Newcastle ..................... 6 Ipswich ....................... 5 Liverpool ..................... 5 Manchester U................... 5 Tottenham ..................... 5 West Ham ...................... 4 Wolves ........................ 4 Stoke ......................... 3 Islandsmótinu i handknattleik verður haldið áfram i kvöld i iþróttahúsinu i Hafnarfirði. Þá leika Grótta og Fram og FH og Haukar. Báðir þessir leikir geta orðið mjög skemmtilegir einkum siðari leikurinn, sem er FH og Haukar. Bæði þessi lið sigruðu um siðustu helgi nokkuð örugg- lega, FH vann Gróttu og Haukar Viking. Haukarnir komu mikið á 1 kvöld leikur Akranes fyrri leik sinn i 2. umferð Evrópukeppni meistaraliða gegn sovézku meist- urunum Dinamov Kiev. Það er ekki nokkur vafi að leikurinn óvart með yfirburðasigri sinum yfir tslandsmeisturunum og ættu þvi að eiga mikla möguleika á að vinna nábúa sina i Hafnarfirði, eins og þeir hafa svo oft gert sið- astl. ár. Þjálfari og leikmaður Hauka^Elias Jónsson^hefur komið á góðum anda innan liðsins auk þess sem hann hefur verið sér- lega laginn við að útfæra varnar- leik, ef miða má við siðasta leik. verður mjög erfiður fyrir Skaga- ipenn þar sem Kiev er álitið um þessar mundir eitt sterkasta félagslið I heiminum í dag. Leik- urinn fer fram I Kiev. Leikur Hafnarfjarðarliðanna i kvöld ætti að geta orðið mjög skemmtilegur og spennandi, og ugglaust leggja margir leið sina i Iþróttahúsið i Hafnarfirði i kvöld. Fram ætti að hafa betur i viður- eign sinni við Gróttu, en þó má ekki alveg afskrifa Seltjarnar- nesmennina, þvi þeir geta leikið ágætlega eins og þeir gerðu oft á tiðum i fyrra. Seinni leikurinn verður siðan leikinn á Melavellinum miðviku- daginn 5. nóvember. Akranes og Kiev leika í dag KÍNVERSKI L( sýnir í Laugardalshöllinni DFTFIMLEIKAFI Miðasala í Laugardalshöll i dag frá kl. 3 L0KKURINN < >fðustu sýningar flokksins: f dag kl. 5 í kvöld kl. 8 Verð aðgöngumiða: Sæti kr. 800/- Stæði kr. 500/- íþróttabandalag Reykjaví'kur Miðvikudagur 22. október Alþýðublaðið ®

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.