Alþýðublaðið - 29.10.1975, Side 2

Alþýðublaðið - 29.10.1975, Side 2
Fræðslufundir ÍSST* Alþýðuhúsinu - Ingólfs-Café 4. fundur, i kvöld miðvikudaginn 29. október, kl. 20:30 Fundarefni: Aðkallandi verkefni í flokksstarfi og stjórnmálum Frummælandi: Vil- mundur Gylfason Gestur fundarins: Sig- urður E. Guömunds- son Fundarstjóri: Sonja Berg 5. fundur, fimmtudaginn 30. október, kl. 20:30 Fundarefni: Verkalýðsbaráttan og stjórnmálin OPIÐ BRÉF 5 mánaðamótum nóv.-des. Rikisstjórnin hefur freistaf þess að rétdæta gerðir sinar varðandi haustlánin með loforði um hundrað milljón kr. við bótarlán eftir áramót og kalla það haustlán. Ljóst er af fram ansögðu, að námsmenn hljóta að visa þessum hugmyndum rikisstjórnarinnar algerlega á bug og kref jast þess að úthlutun óskertra haustlána verði lokið i siðasta lagi i nóvember. Ætla mætti af meðferð rikis- stjórnarinnar á þessu máli, að þeir menn geri sér litla grein fyrir f járhagslegri aðstöðu námsmanna og skal þvi reynt að gera þvi fáum orðum enn frekari skil: Upphæð og afgreiðsla náms- lána er sá fjárhagslegi grund- völlur sem námsdvöl islenzkra námsmanna hér i Arósum byggist á. Þar ernú -vart i önnur hús að venda. Hrikalegt atvinnuleysi hér i Danmörku kemur i veg fyrir að menn geti gripið til þess neyðarúrræðis að stunda vinnu með námi. Möguleikar fyrir okkur sem útlendinga eru af sömu ástæðum litlir sem engir til sumarvinnu. Samkvæmt kennsluskipulagi eiga fæstir námsmenn kost á meiru en 4—7 vikna sumarfrii og um þá náms- menn sem eiga kost á sumar- vinnu á Islandi i lengri tima gildir, að sumartekjur þeirra fara að mestu i rándýr fargjöld og uppihald þar. Þetta gildir jafnt um einstaklinga sem fjöl- skyldufólk. Auk þess má taka það fram að sú ógeðfellda leið að biðjast fátækraframfæris af danska rikinu i neyöartilfellum er þvi sem næst útilokuð fyrir náms- menn, skv. reglum þar að lút- andi. Atvinnuleysið hefur einnig bitnað harkalega á fjölskyldum þar sem annar aðili stundar nám, atvinnuleysið sviptir hinn aðilann möguleikum á fyrir- vinnuhlutverkinu sem Lána- sjóður gerir þó ráð fyrir. Þvi horfir málið þannig við, að verði fyrirhugaður niður- skurður námslána að veruleika, munu námsmenn hér neyðast til þess að hverfa frá námi i stór- um hópum. Þeir sem hugsan- lega standast þessa siðlausu árás, eru þeir sem eiga sterka bakhjarla heima á Islandi og þeirsem eru svo heppnir að eiga maka sem hafa atvinnu hér á staðnum. Þess vegna krefjumst við þess, að rikisstjórnin tryggi nú þegar nægilegt fé til afgreiðslu óskertra haustlána. Við krefjumst þess jafnframt að rikisstjórnin falli frá stór- felldum niðurskurðarfyrirætl- unum sinum, sem hljóta að verða til þess að langskólanám verði forréttindi fárra útvaldra. Standi rikisstjórnin við fyrir- ætlanir sinar verður allt hjal um jafnrétti til náms enn hjákát- legra en nokkru sinni fyrr. TAFARLAUSA A F- GREIÐSLU HAUSTLÁNA!! ENGAN NIÐURSKURÐ A NÁMSLÁNUM! JAFNRÉTTI TIL NÁMS! Þér finnið viðskipta- og athafnalíf þjóðarinnar í Alþýðublaðinu alþýðu] iikiiTm! tiellir Félagsmálanámskeið haldið i samvinnu við Æskulýðsráð Rikisins. Námskeiðið verður á fimmtudags- kvöldum kl. 20.00 — 22.00 á timabilinu frá 30. okt. til 4. des. Fjöldi þátttakenda 25. Efnisgjald kr. 500,- Innritun i sima 73550 virka daga frá kl. 9—17. ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR Verkamenn óskast Verkamenn óskast til starfa. Gluggasmiðjan, Siðumúla 20. : f Stórt einbýlis- eða raðhús óskast til leigu fyrir rólegt vistheimili.| Leigusamningur til lengri tima. Nánari upplýsingar gefa yfirmaður fjölskyldudeildar og húsnæðisfulltrúi i ^ sima 25500 fyrir hádegi.____________^ fFélagsmáiastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 , im J Styrkir til haskolanams eða rannsóknastarfa í Finnlandi Kinnskstjórnvöld bjóða fram styrk handa islendingi til háskólanáms eða rannsóknastarfa i Finnlandi námsárið 1976-77. Styrkurinn er veittur til niu mánaða dvalar frá 10. september 1976 að telja og er styrkfjárhæðin 1000 finnsk mörk á mánuði. Þá bjóða finnsk stjórnvöld einnig fram eftirgreinda styrki er mönnum af öllum þjóðernum er heimilt að sækja um: 1. Tiu fjögurra og hálfs til niu mánaða styrki til náms i finnskri tungu eða öðrum fræðum, er varða finnska menningu. Styrkfjárhæð er 1.000 finnsk mörk á mánuði. 2. Nokkra cins til tveggja mánaða styrki handa vísinda- mönnum, iistamönnum eða gagnrýnendum til sérfræði- starfa eða námsdvalar i Finnlandi. Styrkfjárhæð er 1.300 finnsk mörk á mánuði. Umsóknum um alla framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík fyrir 15. desember n.k. Umsókn skal fylgja staðfest afrit próf- skirteina, meðmæli og vottorð um kunnáttu i finnsku, sænsku, ensku eða þýsku. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 7. október 1975. f Að gefnu tilefni skal tekið fram, að afla þarf leyfis heil- brigðismálaráðs, til að setja á stofn eða reka hárgreiðslustofu, rakarastofu eða hverskonar aðrar snyrtistofur. Skilyrði til þess, að slik fyrirtæki verði leyfð eru m.a., að húsakynni séu björt og rúmgóð, með nægjanlegri loftræstingu og upphitun, og megi ekki vera i sambandi við óskyldan atvinnurekstur eða i ibúð, sbr. ákvæði Heilbrigðisreglugerðar frá 8. febrúar 1972. Reykjavik, 28. september 1975, Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Aðalfundur SAL Aðalfundur SAL, Sambands almennra lif- eyrissjóða, verður haldinn i ráðstefnusal Hótel Loftleiða, fimmtudaginn 4. desem- ber n.k., og hefst fundurinn kl. 10.00. Um tölu fulltrúa fer eftir 5. gr. samþykkta fyrir SAL. Forstöðumenn lifeyrissjóðanna hafa rétt til setu með málfrelsi og tillögurétt. Sama rétt hefur miðstjórn Alþýðusambands íslands og framkvæmdastjórn Vinnuveitendasam- bands íslands. Þátttöku ber að tilkynna skrifstofu sam- bandsins að Klapparstig 27, Reykjavik, fyrir 1. desember n.k. Alþýðublaðið Miðvikudagur 29. október 1975.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.