Alþýðublaðið - 29.10.1975, Síða 7

Alþýðublaðið - 29.10.1975, Síða 7
CARMEN í fyrsta sinn sýnt á sviði hérlendis Frumsýningin á óperunni Carmen Escamillos gestur, finnski bariton- eftir Bizet verður i Þjóðleikhúsinu á söngvarinn Walton Grönroos. Þessi ungi föstudaginn og er það i fyrsta skipti að söngvari, þreytti frumraun sina i Carmen er sýnd á sviði á Islandi. Helsingforsóperunni i fyrra, en nú i Hljómsveitarstjóri er Bohdan haust var hann ráðinn i eitt fremsta Wodiczko, en Jón Sigurbjörnsson er óperuhús veraldar, Deutsche Oper i leikstjóri. Þegar er uppselt á fyrstu Berlin. Grönroos mun syngja hlutverk sýningarnar. nautabanans á nokkrum fyrstu Operan Carmen var fyrst frumsýnd sýningunum, en siðan tekur Jón Sigur- fyrir réttum hundrað árum og þótti björnsson við hlutverkinu. Eins og áður frumsýningin mistakast og áhorfendur hefurkomið fram, er þaö Magnús Jóns- og gagnrýnendur tóku verkinu fálega. son sem fer með hlutverk Don José, en En brátt snerist blaðið við og fyrr en sem Michaelu kynnast islenzkir leikhús- varði tók hvert óperuhúsið á fætur öðru gestir Ingveldi Hjaltested i sinu fyrsta verkið til flutnings og færöi það fram til stóra hlutverki. Ýmsir kúnnir söngv- sigurs og fram á þennan dag hefur arar eru i hinum hlutverkunum, Svala Carmen verið i hópi þeirra verka, sem Nielsen, Elin Sigurvinsdóttir, Kristinn vinsælastar hafa verið -með öllum Hallsson, Garðar Cortes, Hjálmar almenningi. Bizet sótti efni óperunnar i Kjartansson og Halldór Vilhelmsson. smásögu eftir Prosper Merimée, en Erik Bidsted kom til landsins til að texti hennar er eftir Henri Meilhac og aefa dansatriðin, en þar koma fram örn Ludovic Halévy, og gerist leikurinn i Guðmundson og fimm dansmeyjar úr Sevillu. Þorsteinn Valdimarsson skáld íslenzka dansflokknum, þær Helga hefur snúið textanum á islenzku. 1 Bernhard, Guðrún og Ingibjörg Páls- flutningnum hér er i megindráttum dætur, Nanna ölafsdóttir og Auður fylgt upprunalegri gerð, hinni Bjarnadóttir. Þjóðleikhúskórinn gegnir svokölluðu Parisarútgáfu með töluðum að sjálfsögðu miklu hlutverki i þessum texta á milli,en þó á nokkrum stööum flutningi en i kórnum eru að þessu sinni notuð recitativin, sem algengast er. Um 36 söngvarar. Þá kemur og fram i hið spænska unhverfi atburðanna, leik- sýningunni drengjakór og svo eru mynd og búninga, sér málarinn nokkrir aukaleikarar. Þannig að Baltasar. samtals koma fram á sviðiö i sýning- Þær Sigriður E. Magnúsdóttir og Rut unni nálega 70 manns. Þá er ótalinn Magnússon hafa æft hlutverk Carmenar hlutur Sinfóniuhljómsveitar íslands, og mun Rut syngja það nokkrum sem leikur þarna undir forystu konsert- sinnum. A frumsýn. syngur Sigrið- meistaranna Guðnýjar Guðmunds- ur Carmen og þá verður i hlutverki dóttur og Þorvaldar Steingrimssonar. Jassistar af Útvarp i kvöld klukkan 22:40. Jassþáttur Jóns Múla Arnasonar verður á dagskrá útvarpsins i kvöld klukkan 22:40. Þáttur þessi nýtur geysi- mikilla vinsælda, og er það ekki að ástæðulausu, þar sem fólk fær iðulega að heyra i beztu jassleikurum heims. Að venju verða þeir jassistar, sem við fáum Grundvallaratriði Sjónvarp i kvöld kiukkan 18:20 Ikvöldklukkan 18:20verður þátturinn „List og listsköpun” á dagskrá sjón varpsins, og heitir þessi þáttur „Mynd- skipun”, en hann er annar i röðinni i þessum flokki. Þýðandi myndarinnar er Hallveig Thorlacius, en þulur er Ingi Karl Haraldsson. Ingi Karl tjáði okkur að þessi fræðslu- myndaflokkur, sem er bandarískur, betra taginu að njóta i kvöld, ekki af verra taginu, en jþað eru pianósnillingarnir Count Basie Jog Oscar Peterson, en þeir leika saman ' dúett, eða dúó, eins og Jón Múli vill hafa | þar á góðri islenzku. Er við spurðum Jón Múla að þvi, hvernig dúó þeirra ié- laga hafi tekizt, þar sem þeir hafa aldrei leikið þannig saman áður, sagði hann, að eftir að hafa heyrt þennan samleik, gætu flestir pianóleikarar farið heim og lagt sig. listarinnar útskýrð væri mjög aðgengilegur bæði fyrir börn og fullorðna, þótt að hann væri aðallega ætlaður fyrir börn. t þættinum i kvöld, eru grundvallaratriði listarinnar dregin ljóst fram á mjög lifrænan og auðskilinn hátt, og væri sýnt samspil forma, lina og skipulags listaverka. Einnig eru fræöi- heiti erlendra orða á listastofnum og öll- um þeim alþjóðlegu heitum sem eru til i sambandi við list, útskýrð, og er endan- legri þýðingu þessara orða á islenzku, gerð mjög góð skil. Listaþátturinn Vaka í kvöld Sjónvarp i kvöld klukkan 20:40 1 sjónvarpinu i kvöld klukkan 20:40 verður sýndur þátturinn „Vaka”, sem er þáttur um bókmenntir og listir á lið- andi stund. Umsjón þáttarins er i hönd- um Aðalsteins Ingólfssonar listfræð- ings. Aðalsteinn tjáði okkur, að efni þáttarins i kvöld væri ekki mjög fjöl- breytt. Fyrst er taiað um myndlistasýn- ingar fjögurra málara, en það eru sýn- ing, sem haldin er á verkum Kjarvals, i tilefni niræðisafmælis meistarans, sýn- ing Ágústar Petersen, Einars Hákonar og Tryggva Olafssonar.Einnig verður rætt við Jóhann Hjálmarsson, skáld um opna ljóðlist. Erling Blöndal Bengtson, sellóleikari leikur eitt lag, og að lokum verða sýnd tvö atriði úr barnaleikriti fyrir fullorðna, sem heitir „Milli himins og jarðar”, og verður fróðlegt að sjá það stykki. Briet Héðinsdóttir sér um kynn- inguna á verkinu. Vtvarp Miðvikudagur 29.október 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og verðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,A fullri ferð” eftir Oscar Clausen Þorsteinn Matthiasson les (12) 15.00 Miðdegistónleikar Roberto Szidon leikur Pianósónötu nr. 1 i f-moll eftir Alexander Skrjabin. Finharmoniusveitin i Los Angeles leikúr „Dýrðar- nótt”, sinfóniskt tónaljóð op. 4 eftir Arnold Schönberg, Zubin Metha stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Tveggja daga ævintýri” eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur les (2). 17.30 Framburðarkennsla I dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 1845 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35. VinnumálÞáttur um lög og rett á vinnumarkaði. Umsjónarmenn: Lögfræö- ingarnir Gunnar Eydal og Arn- mundur Backman. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Guömunda Eliasdóttir syngur islenzk lög. b. Elzti rithöfundur Rangæinga. Helgi Hannesson flytur erindi: siðari hluti. c. „Krókárgerður”, vlsnaflokkur eftir ólinu Jónasdóttur, Indriði Þ. Þórðar- son kveður. d. „Þjóðsagan hefst”, Sveinn Bergsveinsson les kafla úr óprentaðri skáld- sögu. e. Kórsöngur.Liljukórinn syngur lög við kvæði Einars Benediktssonar, Jón Asgeirs- son stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Fóstbræður” eftir Gunnar Gunnarsson Þorsteinn ö. Stephensen les (8) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Kjarval” eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (7) 22.35 Skákfréttir 22.40 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sjónvarp 18.00 Naglinn. Sovésk teikni- mynd. 18.10 Dýratemjarinn. Sovésk teiknimynd. 18.20 List og listsköpun. Banda- riskur fræðslumyndaflokkur fyrir unglinga. 2. þáttur. Mynd- skipun.Þýðandi Hallveig Thor- lacius. Þulur Ingi Karl Jó- hannesson. 18.45 Kaplaskjól. Brezkur myndaflokkur byggður á sög- um eftir Monicu Dickens. Sól- ardagur. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmaður Aðal- steinn Ingólfsson. 21.25 Farþeginn. Brezkt saka- málaleikrit. Lokaþáttur. Aðal- hlutverk Petur Barkworth og Paul Grist. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.10 Gömlu dansarnir. Hljóm- sveit Guðjóns Matthiassonar leikur fyrir dansi i sjónvarps- sal. Dansstjóri og kynnir Kristján Þórsteinsson. Stjórn úpptöku Egill Eðvarðsson. Þessi þáttur var frumfluttur 2. ágúst 1975. 23.40 Dagskrárlok. PlílSÍjlMI llF Pt-ASTPOKAVE RKSMIO JA Slnw 82639—82655 Vetrv>görö«xn 6 Bo* 4064 — R*ykjavlk Pipulagnir 82208 Tökum að okkur alla pipulagningavinnu Oddur Möller löggildur pipulagningameistari 74717. Hafnarfjarðar Apótek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 1112 Effir lokun: Upplýsingasími 51600. Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn launþeöamðl Frá ráð- stefnu ASÍ og BSRB Kjör og staða kvenna í atvinnulífinu Veitið börnunum tækifæri strax, segir sænsk kona, scm hefur staðið framarlega i baráttunni um styttan vinnudag. Sex stunda vinnu- dag fyrir alla - en einkum þó for- eldra ungbarna Dagana 26.-28. september var haldin I Munaðarnesi ráðstefna á vegum ASÍ og BSRB um kjör og stöðu kvenna i atvinnulifinu. Tildrög þessarar ráðstefnu eru þau, að i ársbyrjun 1975 skipuðu stjórnir samtakanna sameiginlega nefnd til þess að vinna að undir- búningi ráðstefnunnar. t þeirri nefnd voru af háifu ASl Björn Jónsson, sem formaður nefndarinnar, Jóna Guðjónsdóttir og Guðriður Elias- dóttir, en af hálfu BSRB. voru i nefndinni Lilja ólafsdóttir, Guðrún Ágústsdóttir og Gunnar Eydal. Á ráðstefnunni voru flutt 9 erindi: Lilja ólafsdóttirsetti ráðstefnuna og gerði grein fyrir kvennaárinu, Anna Sigurðardóttir flutti sögu- legt yfirlit um stöðu kvenna i atvinnulifinu fyrr og nú, Jóhannes Siggeirsson talaði um atvinnuþátttöku og launakjör, Haraldur Steinþórsson fjallaði um þátttöku i stéttarfélögum, Helga Sigurjónsdóttir ræddi um almenna menntun og starfs- menntun, Gerður óskarsdóttir f jallaði um hefð og fordóma, Adda Bára Sigfúsdóttirtalaði um félagslega þjónustu, Guömundur Sveinsson ræddi um fullorðinsfræðslu og endur- hæfingu, Jón Sigurðsson f jallaði um kven- þjóðina og þjóðartekjurnar. A ráöstefnunni störfuðu 5 starfs- hópar og fjölluðu þeir um: 1. Félagslega þjónustu, 2. Menntunarmál, 3. Þátttöku kvenna i störfum stéttarfélaga, 4. Hefð og fordóma, 5 Atvinnuþátttöku og launakjör. A siðasta degi ráðstefnunnar voru niðurstöður starfshópa kynntar og almennar umræður fóru fram. 1 almennum umræðum var mikið rætt um starfsemi jafn- launaráðs og voru fundarmenn á einu máli um það, að starfsemi ráðsins væri ekki nægjanlega virk, en fram kom að ráðið hafði aðeins afgreitt fimm mál, og væri eitt þeirra mála nú rekið fyrir almennum dómstólum. Upplýst var, að það sem fyrst og fremst hindraði virkari starf- semi jafnlaunaráðs væri: 1. Skortur á upplýsingar- starfsemi, 2. Jafnlaunaráð hefði engan fastan starfsmann né greiðan að- gang að þeim stofnunum sem ráðið þyrfti að fá upplýsingar frá. Allmiklar umræður urðu um skipun 9-manna samninga- nefndar ASl, en nefndin var eingöngu skipuð karlmönnum. Rætt var um fyrirhugað kvennaverkfall 24. okt. og var einróma samþykkt áskorun á allar konur að leggja niður vinnu þann dag. Miklar umræður urðu um skattamál, sérstaklega þá hug- mynd, sem fram hefur komið af hálfu stjórnvalda að leggja til grundvallar að nýjum skatta- lögum þá reglu, að skipta til helminga tekjum hjóna, hvernig sem tekjuöflun er háttað. Bent var á, að slikt kynni að torvelda mjög þátttöku giftra kvenna i atvinnulifinu. A ráðstefnunni var kosin sérstök nefnd, sem kanna skyldi þetta mál nánar og koma á framfæri við stjórnvöld sjónar- miðum ráðstefnunnar varðandi skattlagningu hjóna. i nefndina voru kosin: Frá ASI Vilborg Siguröardóttir, Guðriður Eliasd- óttir og Asmundur Stefánsson. Frá BSRB Kristin Tryggvadóttir, Valborg Bentsdóttir og Gunnar Eydal. A ráðstefnunni var samþykkt áskorun á ASÍ og BSRB um að skipa sérstaka nefnd til að kynna aðildarfélögum ASt og BSRB verkefni og niðurstöður ráðstefn- unnar, og að öðru leyti að undir- búa sameiginlega alhliða stefnu- mörkun þessara samtaka i jafn- réttismálum kvenna og karla. Hér fylgja þeir niðurstöðu- punktar sem starfshóparnir lögðu fram. Niðurstöður starfshóps um ATVINNUÞÁTTTÖKU OG LAUNAKJÖR 1. Lagaleg jafnstaða. Misbrestur hefur orðið á, að launþegasamtök og stéttarfélög hafi kynnt félagsmönnum sínum lög um jafnlaunaráð frá 1973. Úr þvi verði skilyrðislaust bætt. Ráðstefnan átelur jafnlaunaráð fyrir að hafa ekki sinnt verk- efnum sinum nægilega vel, svo sem eins og að taka til rannsókna af sjálfsdáðum, hver brögð kunna að vera að misrétti i kjaramálum að þvi leyti, er lögin varðar. 2. Launakjör. Algengt er að kauptrygging verkakvenna i frystihúsum sé sniðgengin. í fyrsta lagi eru brögð að þvi.að atvinnurekendur fast- ráði ekki starfsfólkið. 1 öðru lagi gætir tortryggni starfsmanna (einkum kvenna) gagnvart kaup- tryggingu vegna upplýsinga- skorts. Verkalýðsfélögin hafa ekki gegnt skyldu sinni við kynningu á þeim réttindum, sem kauptryggingin veitir. Ráðstefnan leggur áherzlu á, að úr þvi verði bætt. Leggja þarf áherzlu á að verka- iýðsfélögin hafi sambærilega launataxta, og ekki felist dulbúið kynjamisrétti i skipan starfa innan þeirra. Staðreynd er, að I kjarasamning- um ná þrýstihópar betri árangri. Konur eru ekki nógu samstilltar i kröfum sinum og eru sér ekki nógu meðvitandi um mikilvægi sitt. Hefðbundið viðhorf sam- félagsins orsakar lægra mat á þeim störfum, sem konur gegna að meirihluta. Td. sýndi könnun hjá bankastofnunum i Reykjavik fyrir nokkrum árum, að karlar höfðu mun hærri laun en konur, þrátt fyrir lengri starfsaldur kvennanna. Vegna hins tvöfalda vinnuálags eiga konur erfiðara með að vinna yfirvinnu og skapar það minni tekjumöguleika. Breyta þarf þeim hugsunarhætti kvenna, að þær skuli þjóna öðrum fjöld- skyldumeðlimum. Hlutastörf kvenna leysa siður en svo vanda þeirra við að öðlast jafnstöðu á vinnumarkaði. Auka jafnvel á launamun þar sem hlutastörfin eru verr launuð og veita siður framamöguleika. 3. Virkni í atvinnulifi. Þátttaka giftra kvenna i atvinnu- lifi hefur aukizt hröðum skrefum siðustu ár, og er nú svo komið, að 50%þeirra eru virkar i atvinnu- llfi. Vistmá telja, að þessi þróun FYRRI HLUTI haldi áfram og er mikilvægi hennar augljós, ef tryggja á framfarir í efnahagslifi i landinu. Nauðsynlegt er að viðurkenna þessa staðreynd og aðlaga upp- byggingu þjóðfélagsins að breytt- um háttum. Hver einstaklingur verður að hafa rétt og skyldu til að taka virkan þátt i störfum samfélagsins eftir þvi sem hugur hans stendur til. Niðurstöður starfshóps um ÞÁTTTÖKU KVENNA í STÉTTARFÉLÖGUM Það er staðreynd að konur eru ekki eins virkar i stéttarfélögun- um og karlar. Astæður fyrir þessu eru margar. Ein aðalástæðan er, eins og kom fram i skoðanakönnun hópsins, minnimáttarkennd og hlédrægni kvenna, sem er ma. afleiðing uppeldismótunar og fyrirfram ákveðinnar hlutverkaskiptingar kynjanna i þjóðfélaginu. Ennfremur dregur hið tvöfalda vinnuálag, sem konur almennt búa við verulega úr möguleikum þeirra til þátttöku i félagsmálum. Auk þess búa ýmsar þeirra við skilningsskort á þessu sviði. Leið kvenna til virkrar þátttöku innan stéttarfélaganna er erfið. t.d. er getu og hæfni þeirra fyrir- fram vantreyst af félags- mönnum. Eins hafa langtima- setur karla i forystustörfum það i för með sér, að eðlileg endur- nýjun i stjórnum, trúnaðar- mannaráðum og öðrum ábyrgðarstöðum á sér ekki stað, og þeir eru ekki tilbúnir að veita konum aukna hlutdeild, og taka ekki tillit til þess að konum fjölgar óðfluga i félögunum. HlutfÖllin milli kynjanna eru ekki virt, sem sést m.a. á þvi að slöasta 9 manna samningarnefnd ASt var eingöngu skipuð körlum. Astæðan til að örva konur til félagsstarfa er þvi ærin. Þátttaka kvenna á félagsfundum er jafnvelmeiri en karla, en tals- vert skortir á að þær taki þátt i ræðuhöldum. Til að ráða bót á þessu þarf að efna til fræðslustarfs i rikara mæli en nú er bæði með námskeiðum og reglubundnum fundum á vinnustöðum og þá i vinnutíma. Leiðbeiningar i ræðumennsku og félagsstörfum eru nauðsynlegar. Endurskoða þarf það fundar- form, sem rikjandi er. A ráðstefnunni var gerð skoðanakönnun meðal þátttak- enda á þvi, hverjar séu helztu orsakir litillar þátttöku kvenna i starfi i stéttarfélögum. Svör bárust á 59 seðlum. Algengustu svör voru þessi: (Innan sviga eru settar athuga- semdir, sem gerðar voru á a.m.k. tveimur blöðum) Svar nr. 1 fékk 5 stig, nr. 2 fékk 4 stig o.s.frv. 57 atkv. og 227 stig: (Tvöfalt) vinnuálag kvenna á vinnustað og heimili. 53( + 5) atkv. og 214 (+35) stig: Almenn hlédrægni (eða minni- máttarkennd) kvenna (+ uppeldislegir fordómar og hefðir). 31 atkv. og 86 stig: Getu og hæfni kvenna er fyrirframvantreyst af félagsmönnum. 31 atkv. og 81 stig: Skilnings- skortur maka, fjölskyldu ( og vina). 30 atkv. og 71 stig: Forustuhópur karla (útilokar eða) torveldar þátttöku (forustu) kvenna. 25 atkv. og 63 stig: Fræðsla (meðal kvenna) um stéttarmál- efni er vanrækt. 21 atkv. og 45 stig: Lögð er veru- lega meiri áherzla á hagsmuni og stéttarmálefni karla en kvenna. Almennt eru menn sammála um sex klukku- stunda vinnudag í fram- tíðinni. Jafnvel þeir tor- tryggnustu eiga erfitt með að koma með rökræn mótmæli. Við vitum, að 6 klukku- stunda vinnudagur kemst ekki á fyrr en eftir 10—20 ár, og að hann kemur smám saman, en það eru verkalýðsfélögin, sem verða að ráða hraðanum. Þó að sex tima vinnudagur sé takmark allra ætti að taka meira tillit til vissra hópa en annarra og það er rétt að athuga hvernig það hlýtur að orka á einstaklinga og þjóðfélagið i heild. Vissir hópar fyrst? Einn þeirra hópa, sem ætti að vera i fararbroddi, þegar rætt er um styttan vinnutima, eru hinir öldruðu, sem vinna ef til vill einnig erfiðisvinnu. Eliilifeyrisnefndin sænska hefur lagt til hreyfanlegan elli- lifeyrisaldur eða sameiningu stytts vinnutima og hluta ellilif- eyris. Menn eru enn á báðum áttum bæði hvað viðvikur slikri vinnu- styttingu t.d. við mismunun. Sé hins vegar rætt um einstæða foreldra með kornabörn á fram- færi, verður munurinn fyrst og fremst á kynjum. Félag einstæðra foreldra i Sviþjóð hefur útbúið kver, sem er að fara i prentun, en þar er lagt til að vinnutiminn styttist um 2 klukkustundir á dag, en sá timi sé greiddur af tryggingun- um. Hér er fyrst og fremst átt við einstaæða foreldra með börn innan tveggja ára aldurs. Spurningin er aðeins, hvort þetta kemst i framkvæmd fyrir kosningarnar 1976. Margir, sem aðhyllast sex klukkustunda vinnudag eru hins vegar andvigir þvi, aö foreldrar kornabarna gangi fyrir. Fyrst og fremst vegna þess, að menn óttast, að konum verði mismun- aö á vinnustað, þar sem þaö verða fyrst og fremst konur, sem njóta góðs af þessu. Margir vilja alls enga breyt- ingu nema um leið verði gengið frá þvi, að karlar njóti þessa i sama mæli og konur. Þeir heimta jafnrétti. Margir halda, að þetta verði aldrei veruleiki i framkvæmd, þó að það sé i lögum. Á hverjum bitnar það, ef vinnustytting verður ekki? A barninu. Þeim sem ekki hefur kjörgengi né kosningarrétt. Þrátt fyrir að menn segi syo margt fallegt um rétt og þarfir barnsins, verður heldur litið úr framkvæmdunum. Aðalvandinn er hins vegar sá, að svo margar konur hverfa af vinnumarkaðnum i lengri tima, ef von er á barni. Það ætti að vera unnt að stytta þetta vinnutap með styttri vinnudegi og koma i veg fyrir, að konan missi öll tengsl við fyrri stöðu. Það er naumast tilviljun að af rúmlega 650 þúsund Svium, sem vinna hluta úr degi — minna en 35 klst. á viku — eru 600 þúsund konur. Helmingurinn er milli 25 og 44 ára og það ætti að vera mögu- leiki á þvi að vinna heilsdags- vinnu, ef vinnustundir yrðu færri hjá einstæðum foreldrum kornabarna. Ef sænska þingið flýtir sér ekki að taka afstöðu, hlýtur end- irinn að verða sá, að æ fleiri leiti á náðir félagsmálastofnana og þiggi styrk af riki og bæ. Það er vafasamt að nokkur þjóð hafi efni á sliku — og þvi er nauðsynlegt aö velja réttu leið- ina áður en það er um seinan. Fyrst og fremst vegna barn- anna — þau geta ekki beðið ung- lingsáranna eftir þvi, að full- orðna fólkiö taki ákvörðun. Sumir haida þvi fram, að með þvi að veita foreldrum korna- barna einhver forréttindi, dragi úr þvi að rekið verði eftir al- mennt styttri vinnudegi. En þá verða börnin enn þrætueplið — þau eru það, sem togast er á um. í stað þess ætti að lita þeim augum á málið, að það að einn hópur eða stétt manna fær stytt- an vinnutima sinn, hlýtur að reka á eftir þvi, að allir fái það. Við vitum ekkert um áhrifin — við blöðrum i stað þess að taka til höndunum. Sameinuð stöndum við Það, sem aðskilur deiluaðila er það að sumir neita sex tima vinnudegi nema fyrir allar stéttir i einu og aðrir vilja fá sex klukkustunda vinnudag fyrir alla, en fyrst og fremst fyrir for- eldra kornabarna. Þetta hefur verið eitt heitasta deilumálið i Sviþjóð i haust. Hér þarf sameiningar við og vonandi verða það ekki aðeins foreldrar kornabarna, sem láta til sin heyra og sem skilja, að hér er um að ræða framtið barn- anna, þó að vitaskuld sé einnig lögð áherzla á góð dagheimili. Það þarf ekki peninga á borðið, heldur samstöðu. Gefið barninu tækifæri — núna! angarnír ÖR. þvl PU VRJ A€ fi£M0>AST VVÐ AÐ PIMMA UPP BEWLAUSA W150, hÁ FIWMST MÉJR BETT A0 BENDA-beR- A EIWA 3TABR3.VNJD i lAAasio s P'/LSuR. E eo lb£IN - LAUSAR- PM R-lR - fc>Æ-R. HAÚA AJ-LS FMClkJ CiEVM 1 4ÉU SvcoN9Æ PýL&J AST UÖTtL ^ ÞA& SA'TT'1. Bl ÞEGA^BÖIÐ 1 FlMkJA UPP FKAUSKA-R- KAR-T- OP —— DRAWN BY OENNIS COLLINS • WRITTEN BY MAURICE DODD : / jcorpi't + 3 J Teppahreinsun Ilreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahÚKum og rirtftkjuin. Eruin með nýjar vélar. Góð þjón- usta. Vanir nienn. SIGFÚS BIRGIR 82296 40491 Útvarps.og sjónvarpsviðgerðir Kvöld og lielg- arþjónusta. 10% afsláttur til öryrkja og aldr- aðra. SJÓNVARPS- VIDGERDIR Skúlagötu 26 — slmi 11740. Nylon-húðun Húðun á malmum með RILSAN-NYL0N II Nælonhúðun h.f, Vesturvör 26 Kópavogi — sími 43070 Dúnn i GlflEÍIDfE /ími 64900 T-ÞfC TTILISTINN r T-LISTINN ER , „ inngreyptur og * þolir alla veftráttu. ' T LISTINN A: útihurðir svalahurðir hjaraglugga og \eltiglugga Gluggnt miOJan U&múlo 70 S«ni 1*770

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.